Tíminn - 04.03.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1972, Blaðsíða 4
4 TliVlIINIX Laugardagur 4. marz 1972. HESTAMENN Óskum eftir að kaupa til útflutnings góða veltamda reiðhesta 5— 8 vetra. Walter Feldmann c/o Sigurður Hannesson & Co. h.f. Ármúla 5. Simi 85513. Tilboð óskast í að reisa og fullgera Iþróttahús Kennaraskóla fslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 21. marz 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Útborgun bóta Almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósasýslu fer fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 7. marz kl. 10-12 og 1.30-5. í Mosfellshreppi miðvikudaginn 8. marzkl. 1-3. I Kjalarneshreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 3.30- 4.30. I Kjósarhreppi miðvikudaginn 8. marz kl. 5-6. I Grindavík mánudaginn 20. marz kl. 1-5. I Njarðvíkurhreppi þriðjudaginn 21. marz kl. 1- 5. I Gerðahreppi miðvikudaginn 22. marz 10-12. I Miðneshreppi miðvikudaginn 22. marz kl. 1.30- 4. I Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 23. marz kl. 1-3. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Jörð óskast Vil kaupa góöa fjárjörö, skipti á húsi á Selfossi koma til greina. Tiiboö sendist I pósthólf 240 Selfossi. Ætlaröu að segja mér aöjapanirframleiöi þessi dekk sérstaklega fyrirokkur? TÍGRIS Eru komin til umboösmanna umallt land. Yokohama jeppadekk 750-16 Samband ísLsamvínnufétaga Veladeild Ármúta 3t Rvíb. símí 38900 J .. Noregur: Ungir Miðflokksmenn á , Rogalandi styðja Islendinga í útfærslu landhelginnar ÞÓ— Reykjavik. Ungir Miðfloksmenn á Rogalandi I Noregi styöja Is- lendinga eindregiö I útfærslu fiskveiðilandhelginnar í 50 sjómilur. Þaö er blaöiö Dagen i Bergen, sem skýrir frá þessu fyrir stuttu. I blaðinu segir: Islenzka rikisstjórnin hefur taliö nauðsynlegt að færa út fisk- veiðilögsöguna til að koma i veg fyrir rányrkju á miðunum umhverfis landið. Allir heilvita menn sjá það strax, hve nauösynlegt það er fyrir Island, sem á alla afkomu slna undir fisk- veiöum, að færa landhelgina út. Þetta er þaö eina, sem landið getur gert til að við- halda fiskistofninum. — Þessi ákvörðun hefur mætt mikilli mótspyrnu viða i Evrópu, og vegna þess, að Island getur ekki fært út landhelgina með valdi, er eina ráð þeirra að fá aðrar Evrópuþjóðir til að viðurkenna 50 sjómllna fisk- veiðilögsögu. Þá segir I ályktun ungra Miðflokksmanna, að norska rikisstjórnin ætti aðathugay hvort ekki sé timabært fyrir Noreg að færa út sina fisk- veiðilögsögu i 50 sjómilur. Jafnframt segir i ályktun- inni, að norsku rikis- stjórninni beri að viðurkenna tilverurétt 50 milna lan- dhelgi við Island strax, og sýna um leið norræna samvinnu i verki. Þá er bent á, að Sovétrfkin hafi nú þegar 50 milna land- helgi á einstaka stöðum. Líkur á rafmagnsskorti í Bolungavík Krjúl-Bolungarvik. Bolvikingar sátu i myrkri á þriðjudagskvöldið frá kl. 19.30 fram yfir miðnætti. Bilun haföi orðið í aðalmótor i Fossárvirkjun. Ekki er að vita hvenær rafmagn kemur á aftur frá Fossárvirkjuni en eftir miðnættið fékkst rafmagn frá Mjólkurárvirkjun. Mikið var að gera I Bolungavik, er rafmagnið fór af. Verið var að vinna við loðnubræðslu, og mikil vinna var i frystihúsinu. Bræðsl- an stöðvaðist, er rafmagnið fór, og komst verksmiðjan ekki i gagnið aftur fyrr en um nóttina. Fólkið i frystihúsinu gat ekkert annað gert en að fara heim. Miklar likur eru á þvi, að raf- magn þurfi að skammta i Bolungavik næstu daga, en það fer þó allt eftir þvi, hve langan tima tekur að gera við mótorinn i Fossárvirkjun. Iðnneminn SE— Reykjavík. Iðnnemar hafa gefið út tölu- blaðið Iðnneminn i nýrri útgáfu. Þaö sem helzt er i deiglunni hjá þeim erm.a. betrilaun, iðnnemar hafa aldrei haft rétt til þess að semja um kaup sitt og kjör. Þess vegna hefur sú eina mögulega leið verið valin, að fá iðnsveina til þess að semja viö iðnmeistara um kaup og kjör iðnnema. Skóla- kerfi Iðnskólans er skipt i 3 annir og er 2. bekkur á 1. önn,3. bekkur á 2. önn, 4. bekkur á 3. önn og I. bekkur á svo að vera á öllum önn- unum eftir þvi sem henta þykir. Margir iðnnemar koma til með að verða á eftir með skólann af þessum sökum. Þegar skólastjóri sá, að sér var um megn að útbúa stundaskrár fyrir skólatimabil vetrarins, skrifaði hann til menntamálaráðuneytisins, þar sem hann hrópaði á hjálp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.