Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 4
4 TUVIINN Sumiudagur 5. marz 1972. HRÆRIVEL FYLCIHLUTIR: ALLT INNIFALIÐ í VERDI Timastillir Skál H akkavél Hnel ukvdrn Dropatel jari Sitrónupressa Grœnmetiskvorn Þeytari Pylsujárn ixari Electrolux Wr. 'WJiruiiH Góður vetur í Mývatnssveit Það hafa verið fallegir dagar, fyrstu dagar góunnar að þessu sinni. Sólskin og sunnanvindur, sem hór á Norð-Austurlandi er taliðhámark veðurgæða.og hefur svo verið allt frá þvi að Sörli reið i garð i þviliku veðri. Ijó hala stundum komið svifti- hyljir, svo að það hefur komið l'yrir, að járnplötur hafa slitnað upp af þökum og foið úr i veður og vind. Aðfaranótt 16. febrúar fór frost hór niður i 24 gráður, en var svo orðið þitt eftir sólar hring. Telja má, að yfirleitt hafi verið góð veðrátta hér i vetur og hafa þvi venjulegir vetrarörðug- leikar óvenjulitið látið á sér bera. Hór var i haust tekin upp sú ný- breytni að l'lytja börn i skólabil af allstórum hluta sveitarinnar i barnaskólum, sem nú gat ekki rúmað öll börnin i heimavist. t^essar áætlunarferðir hafa ekki trufla/.t einn einasta dag ennþá i vetur. Billinn gengur frá Grims- stöðum austan Mývatns um Grænavatn að Skútustöðum. Silungsveiði i Mývatni hefur verið heldur góð i vetur, og sil- ungurinn mjög góður. Nýlega lundust tvö lömh i Sellöndum þegar þangað var fariö til þess að vitja um útigönguhesta. Annars hefur ekki verið farið i leitir nema á bil i Herðubreiðarlindir. Talað heíur verið um að fara i leilir á snjósleðum, en snjóinn hefur vantað til þess að það væri hægt. Af sömu ástæðum hafa engar refaveiðar átt sór stað á snjó- sleðum. Allar venjulegar skemmtanir hafa komizt á hór i vetur. Slægju- fundur i haust um veturnætur, jólasamkoma og svo þorrablót við þorrakomu, og loks árshátið Kfsiliðjunnar, sem starfsmanna- félag hennar hélt 4. febrúar. Allir starfsmenn Kísiliðjunnar tóku þátt i henni, en þó gekk verk- smiöjan á meðan. Mátti það verða vegna þess, að nokkrir skólapiitar úr Menntaskóla Akur- eyrar, sem hafa unnið i verk- smiðjunni siðustu sumur, komu og starfræktu hana heilan sólar- hring. Þetta varð skólapiltum góð upplyfting og gaf þeim góða peninga i aðra hönd. A þessari samkomu fóru fram fjölbreytt skemmtiatriöi, meðal annars leikþáttur, saminn og sviðsettur af Richard Sigurbaldurssyni, bókhaldara verksmiðjunnar. Nú er nýlega kominn hingað vinnuflokkur frá Egilsstöðum, sem hafði orðið hlutskarpastur i útboði um það að byggja nýja geymsluskemmu úr járni við verksmiðjuna. En það sýndi sig i vetur þegar skipaverkfallið var, að þörf er á meira geymslurými. Þegar verkfallið leystist var alveg komið að þvi að hætta yrði framleiöslunni vegna þess að allar geymslur voru þá fullar. Allmiklar breytingar eru orðn- ar á sveitarfélagi okkar, sem ekki er óeðlilegt, þar sem ibúum hér hefur fjölgað um 100 á siðustu árum. Nokkuð ber á ýmsum vaxtar- verkjum i hinu ummyndaða sveitarfélagi, en enn er ekki gott að segja um það, hverjar af- leiðingar þess verða. Kaupfélags bingeyinga hér seldi vörur fyrir 18 milljónir árið 1971. Jón Illugason, sem verið hefur verzlunarstjóri þar, lét af þvi starfi um nýár, en við tók Hafliði Jósteinsson frá Húsavik. Nú er nýja fasteignamatið komið i gildi og þykir það mikill heiður fyrir marga að vera nú orðnir milljónaeigendur. P. Veljið yður í hag - Ursmíði er okkar fag Nivada OMEGA (r)mm JUpina. PIERPODT Wlagnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ( Auglys endur Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. ) UTAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-UTAVER-UTAVER-UTAVER-LITA ac UlI s» «ac \ wi'i Zj oi. LU s» ac. I4J UJ *e LITAVER UTAVER RYMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM BJÓÐUM ÞYÍ VIÐSKIPTAYINUM OKKAR TEPPI, EINLIT OG MYNSTRUÐ OG PAPPÍRS-VEGGFÓÐUR í MIKLU LITAÚRVALI MEÐ STÓRKOSTLEGUM AFSLÆTTI 50 50 m 50 50 20 50 % AFSLÁTTUR LÍTIÐ VIÐ í LITAVER 50 ÞAÐ HEFUR AVALLT BORGAÐ SIG i > j AVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-UTAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.