Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 5. marz 1972, er sunnudagurinn 5. marz 1972 HEILS'UGÆZLA Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan ivar, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. ÍLlmennar upplýsingar um æknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 4. - 10. marz annast Ingólfs Apótek, Laugarnesapótek og Kópa- vogs Apótek. Nætur- og helgidagavörzlu lækna I Keflavlk 4., 5. og 6. marz annast Kjartan Olafs- son. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. briðjudaginn 7. marz hefst handavinna og föndur, kl. 2 eh. Ferðafélag tslands. Sun nu dagsgangan 5. marz. Strandaganga á Kjalarnes. Brottför kl. 13. frá Umferðar- miðstöðinni. Verð kr. 300. Ferðafélag Islands. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20.00. Séra Frank M. Halldórsson. Dansk kvindeklub Avholder mödet Tirsdag en 7. mars kl. 20:30. i Tjarnarbúð. Be- styrelsen. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur mið- vikudagskvöld, 8. marz kl. 20:30 Hannes Jónsson félags- fræðingur flytur erindi. KIRKJAN Aðventkirk jan Reykjavík. Sunnudagur: Samkoma kl. 5, Sigurður Bjarnason flytur er- indi: 6000 ára gamalt ráð gegn streitu. Tvisöngur: Anna Johnsen og Jón H. Jónsson. Safnaðarheimili Aðventista Keflavik. Sunnudagur: Sam- komur kl. 5. Steinþór Þórðar- son flytur erindi: Fimm minútur eftir dauðann, — Hvað þá.félagslif ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi, Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. S. 34544. liiiiiiliii Hl Akranes Framsóknarfélag Akraness hcldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 5. marz kl. 16. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm Ieyfir. Almennir stjórnmálafundir í Vestfjarðakjördæmi Almennir stjórnmálafundir um skattamálin og fleira verða I Vestfjarðakjördæmi eins og hér segir: A Isafirði laugardaginn 11 marz kl. 16.00. A Patreksfirði sunnudaginn 12. marz kl. 13.30. Framsöguræður flytja Halldór E. Sigurðsson,fjármálaráðherra, Steingrimur Hermannsson alþingismaður, Halldor Kristjáns- son, varaþingmaður. Allir velkomnir. Félagsmdlaskóli Framsóknarflokksins Fundur að Hringbraut 30 þriðjudaginn 7. marz n.k. kl. 20.30. Umræðufundur um alþjóðasamskipti. Framsögumenn Arni Ómar Bcntsson og Þorvaldur Hafberg. «JUMBO 'svefnsófasettid NÚTT JCMBÓ sófasettið er einnig svefnsófasett. Sófinn er með lausum púðum i baki og sæti. Það getur enginn séð að um svefnsófa sé að ræða. JÚMBÓ-settið er glæsilegt stofusett. JÚMBÓ-settið er norsk einkaleyfisframleiðsla frá EMKO. KJÖR GA R-ÐI SÍMI, 16975 Landoins gróðnr ” y«*ar liróðnr ÍBllNAÐARBMKI ÍSLANDS SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Símar 26677 og 14254 Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaður Skólavörðustig 3a, simi 14150. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför KNÚTS KRISTINSSONAR fyrrverandi héraðslæknir. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna HULDA ÞÓRHALLSDÓTTIR Útför konunnar minnar, dóttur og móður PÁLINU ÞÓRÐARDÓTTUR Sigtúni 21, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. marz kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á að láta líknar- stofnanir njóta þess. Ingóifur Sigurðsson Þórður Stefánsson Margrét Ingólfsdóttir Elin Ingólfsdóttir Sigurður Ingólfsson. Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR PJETURSSON, fv. símritari, Hringbraut 47, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 7. marz kl. 13:30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. INGIBJÖRG JÓNASDÓTTIR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.