Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.03.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. marz 1972. TIJVIIININ 15 Jón Magnússon ráóherra málunum, sem sjálfstæði rikis hvilir á, þetta er einn af horn- steinunum, sem þjóðfélags- byggingin og efnahagslifið hvilir á. Þetta skildi Bjarni heitinn Jónsson frá Vogi og vakti eins og áður segir athygli Alþingis á þvi, þó að Alþingi bæri ekki i það skiptið gæfu til að samþykkja þessa nauðsyn. Ég vil að lokum með örfáum orðum vikja að hinni fyrirhuguðu minnispeninga-útgáfu i sambandi við þjóðhátiöina 1974. Leyfi ég mér að gera eftirfarandi tillögur til þjóðhátiðarnefndar i sambandi við þá útgáfu: Að gefnir verði út fjórir minnispeningar, þrir úr silfri og einn úr gulli. Peningarnir verði allir af sömu stærð, þver- mál 50 mm, þykkt c.31/2 mm. Gullpeningurinn verði helgaður Ingólfi Arnarsyni, fyrsta land- námsmanni Islands. A annarri hlið hans verði skjaldarmerki Is- lands, á hinni hliðinni vikinga- skip. Hann verði án verðgildis. Hinir þrir silfurpeningarnir verði með verðgildinu 100 kr. Eins og kunnugtecrákum við lslendingar sjálfir siglingar og verzlun við önnur lönd, allt frá landnámstið og fram á fjórtándu öldina. súkkulaói bragð af kókó mjólkinni jœstí nœxtu mjólkurbúó Islenzka ríkismyntin 50 ára Hálfrar aldar afmæli islenzku rikismyntarinnar er runnið upp með árinu 1972. Fyrsta islenzka nútima rikismyntin var slegin i Danmörku árið 1922. Það ár voru slegnir þrjú hundruð þúsund ti- eyringar og jafnmargir 25 eyr- ingar, hjá konunglegu mynt- sláttunni i Kaupmannahöfn. Arið 1925 voru siðan slegnir einseyringar og eins og tveggja krónu peningar. Og áfram árið 1926 einseyringar, tveggeyringar og fimmeyringar. Með þessum mynteiningum, 1, 2, 5, 10, 25 aurum, ásamt eins og tveggja krónu peningum var komin fram fylling þeirrar slegnu rikis- myntar, sem notuð var fram til ársins 1930 og lengur. Skömmu eftir endurreisn is- lenzka lýðveldisins árið 1944 voru gefnir út gangmyntarpeningar með nýju mynstri, en sömu verð- gildum og áður að undanskildu,að tveggeyringnum var sleppt. Ef Alþingishátiðar-minnispen- ingarnir 2x5x10 kr. eru taldir með sem mynt, bættust þeir við gang- myntina árið 1930. Arið 1961 var gefinn út 500 kr. gullpeningur með Jóni Sigurðssyni forseta. Arið 1967 var aftur gefinn út 10 kr. pen- ingur (gangmynt) og árið 1968 50 kr. minnispeningur. 1969 bætast 50 aurar og 5 krónu peningur við gangmyntina og árið 1970 aftur 50 kr. peningur (gangmynt). A liðnu timanili hafa verið dregnar úr umferð eftirtaldar mynteiningar: 1, 2, 5 og 25 aurar ásamt tveggja krónu peningum, þannig að núna árið 1972 er fylling gangmyntarinnar þannig skipuð: 10 aurar, 50 aurar, 1 kr. 5 kr. 10 kr. og 50 kr. Fram til ársins 1949 var gang- myntin slegin i Danmörku. Eftir 1940 hefur hún hins vegar verið slegin i Englandi, að undan- skildum Alþingishátiðar- peningunum, sem slegnir voru i Þýzkalandi. Lýðveldismyntin leysti smám saman kórónumyntina af hólmi frá og með árinu 1946, er islenzka skjaldarmerkið varð rikjandi tákn á myntinni. Að visu var hér fyrr meir á þjóðveldistimanum og allt fram undir okkar daga alþjóðleg lands- mynt i gangi, sem ýmist var mæld eða vegin, samhliða var svo i gangi einstök einkamynt. En þessi landsmynt var eins og kunnugt er svo margbreytileg og fjölbreytt, að erfitt er að bera hana saman við hina formföstu mynt siðari tima. Þó að undirstaða og samsetning mynta, verðgildið i dag, sé háð sömu lögmálum og undirstöðu- atriðum og i árdaga, er allt breyt- ingum undirorpið. Bjanii Jónsson frá Vogi Þessar millilandasiglingar lögöust að mestu leyti niður á einokunartimabilinu, en hófust aftur smám saman með auknu afli sjálfstæðisbaráttunnar á 19. öldinni. Vikjum aftur að tillögum min- um um gerð þjóöhátiðarpening- anna fyrirhuguðu. 1. Silfurpeningurinn verði með mynd af fyrsta forseta hins en- durreista islenzka lýðveldis, herra Sveini Björnssyni, á ann- arri hliðinni, en á hinni verði landakort með Islandi. 2. Peningurinn verði með mynd af öðrum forseta islenzka lýð- veldisins herra Asgeiri Asgeirs- syni, en á hinni hliðinni verði mynd af Hallgrimskirkju i Reyk- javik. 3. Peningurinn verði með mynd af núverandi forseta hins islenzka lýöveldis, herra Kristjáni Eldjárn þriðja forseta lýðveldisins, öðrum megin, en hinu megin með mynd af þrem bókum, sbr. heimkomu handritanna. Að endingu óska ég Alþingi, rikisstjórninni og islenzku þjóð- inni til hamingju með hálfrar aldar afmæli islenzku nútima rikismyntarinnar. S. Sigurösson. En eitt er það sem aldrei breytist, það er undirstaöan, hún er sú sama: Atvinnuvegirnir og framleiðsla þjóðarbúsins. Lög- mál þau raskast ekki i okkar eilifu búalögum, þó vigtar- einingar, alin og mælir breytist nokkuð, en þar má sem dæmi nefna eftirfarandi. Mörk silfurs, eyrir silfurs, eyrir veginn og eyrir talinn. 1 tunna eða tvær hálf- tunnur eða 4 kvartil eða 16 átt- ungar eða 240 merkur eða 120 kg eða 120 pottar (litrar). Faömur, álnir, fet, þuml. kvartil, linur (metrar). Silfurverð, vaðmáls- verð, fiskverð, kjötverð, ullar- verð, mjölverð, smjör og lýsis einingar (krónur og aurar). En vikjum aftur að öðru upp- hafinu 50 ára afmæli slegnu nútima rikismyntarinnar. Arið 1920 lagði Bjarni Jónsson frá Vogi, alþingismaður Dalamanna frá árinu 1908 til dauðadags 1926, og viðskiptalegur ráðunautur landsins frá árinu 1909 til 1913 meðan það embætti var til, til- mæli sin við rikisstjórn Jóns Magnússonar, að stofnuð yrði þegar islenzk myntslátta. Og siðar árið 1922 bar Bjarni Jónsson frá Vogi fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir rikis- stjórnina, til þess að stofna og starfrækja sérstaka islenzka peningasláttu. Þessi tillaga var felld með rökstuddri dagskrá meö 17 atkv. gegn 7. Á þessu sama þingi bar Magnús Jónsson fram tillögu til þingsályktunar um að skora á rikisstjórnina að sjá um sláttu skiptimyntar til innan- landsnotkunar, 10 og 25 eyringa. Þessi tillaga Magnúsar var sam- þykkt, sbr. Alþingistiðindi 1922, A. 30, 119, 150. D.46—55. Komst þessi skipan til framkvæmda strax. Siðar voru samþykkt lög um innlenda skiptimynt á þinginu 1925, sbr. lög nr. 19/1925, og á þinginu 1926 lög um heimild fyrir rikisstjórnina til að gerast aðili að viðbótarsamningi við mynt- samning Norðurlanda, sbr. lög nr. 4/1926. Slátta skiptimyntar úr góðmálmum hefur ekki átt sér stað, þótt heimild væri til þess i lögum nr. 26/1929 vegna Alþingis- hátiðarinnar 1930. Ég leyfi mér á þessum merku timamótum að vekja athygli Seðlabankans, rikisstjórnar og Alþingis á sexföldum aðkallandi verkefnum. 1. Nauðsyn þess að endurheimta og heimkalla öll söguleg mynt- og minnispeningamót. Þessa ósk mina ber ég fram i sambandi við fyrirhugaða myntsýningu, sem ráðgert er að halda i Bogasal Þjóðminjasafnsins i vor. 2. Að fela Seðlabanka og Þjóð- minjasafni varðveizlu allra peningamóta i framtiðinni strax að lokinni sláttu hverrar mynt- einingar. 3. Að fela Alþingi sem fyrst að semja fullkomna löggjöf um út- gáfu myntar og minnispeninga. 4. Að Alþingi láti nú þegar fara fram könnun á hagkvæmni þess, aö stofna og starfrækja opinbera islenzka myntsláttu, ásamt seðla- og frimerkja-prentsmiðju i land- inu. 5. Að byggingarmál og skipu- lagning Seðlabankans verði endurbætt og endurskipulögð með hliðsjón af ofannefndu, einnig að nafni Seðlabankans verði breytt i Þjóðbanka tslands. 6. Að markaður verði nú þegar heppilegur athafnastaöur fyrir Þjóðbankann og myntsláttuna. Ég leyfi mér að benda á spilduna eða ferhyrninginn milli Vitastigs og Barónstigs, Hverfisgötu og Laugavegs og auk þess stóran hluta af svæðinu andspænis neðan Hverfisgötu, fyrir bifreiðastæði. Þar sem nú eru úreltar og gamlar ónýtar byggingar, svo sem Bjarnaborgin og geymsluhús og port Rafmagnsveitu Reykjavikur og allar byggingarnar þar á milli. Ég vil ennfremur itreka og leggja alveg sérstaka áherzlu á, að vekja athygli Alþingis og rikis- stjórnar á þvi, að einn þýðingar- mesti þátturinn i sjálfstæðis- baráttu islenzku þjóðarinnar hefur orðið útundan — verið van- ræktur. Sjálfstætt fullvalda riki, sem vill standa á eigin fótum öryggis og efnahagslega, verður að eignast og reka sina eigin mynt- sláttu og seðlaprentsmiðju, öðru- visi getur það ekki orðið óháð og sjálfstætt. Þetta er eitt af grundvallar-lög- LAND Starfsmannafélag Eeykjavikur óskar eftir jörð eða jarðarhluta til kaups eða leigu undir sumarbústaði og útivistar- svæði. Tilboð sendist afgreiðslu Timans, sem allra fyrst merkt „LAND 1228” Fundarboð Framhaldsaðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins öldunnar verður haldinn sunnudaginn 12 þm., að Bárugötu 11, kl. 14.00. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.