Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. marz 1972. TÍMINN 3 Drengurinn.sem slasaöist,við sjúkrabllinn ásamt iþróttakennara Vogaskóla,Guömundi Þorsteinssvni, sem var meö hátalara til að geta betur haft eftirlit meö krökkunum. (Tfmamynd G.E.) LAUSSTAÐA Staða vélgæzlumanns við Laxárvatns- virkjun i A. Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og fjölskyldustærð, sendist fyrir 15. marz. Rafmagnsveitur rikisins. Starfsmannadeild, Laugavegi 116,Reykjavik. ||) ÚTBOÐ ||) Tilboö óskast i vélavinnu við sorphauga Reykjavikur- borgar I Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri. Tilboö veröa opnuö á sania stað miðvikudaginn 22. marz Ættu skólalæknar ekki að vera með í skíðaferðum? 3 slösuðust á skíðum í Jófsefsdal í gær n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FrikirkjuvcQÍ 3 — Sími 25800 Klp—Reykjavik. i gær þurfti tvívegis að kalla á sjúkrabifreið upp í Jósefsdal til að ná í fólk, sem hafði slasazt á skíðum. I fyrra skiptið var það til að sækja kennara, sem hafði dottiðog meitt sig í öxl, og í síðara skiptið til að sækja stúlku og dreng, sem bæði höfðu dottið og meitt sig á fæti. Frú Karen Gredal Einhver fleiri minniháttar meiðsl urðu þarna á unglingun- um, og höföu kennarar nóg aö gera við að setja plástur á rispur, sem sumir fengu við að detta. Bar þeim saman um að nauðsynlegt væri að einhver læknir væri á staönum, þegar svona margt væri um manninn. Ættu t.d. þeir skól- ar, sem senda bekki i skiðaferða- lag, að hafa skólalækninn meö i ferðinni. (Jmræðum um slysatryggingar barna frestað EB—Reykjavík. Á fundi 1 borgarstjórn s.l. föstu- dagsnótt, var samþykkt að fresta til næsta fundar siðasta málinu sem var á dagskrá, en það var til- laga Kristjáns Benediktssonar (F) um slysatryggingu reyk- viskra skólabarna. Leiðrétting 1 frétt i blaðinu i gær var sagt, að eignaskattur skuli reiknast þann- ig, samkvæmt breytingatillögum við skattafrumvarpið, að af fyrstu 100 þús kr. greiðist enginn skattur, 0,6% af næstu 100 þús. kr. o.s.frv. 1 stað 100 þús. kr. átti að sjálfsögðu að standa 1. millj. kr. — Eru lesendur beönir afsök- unar á þessari villu. RÆDIR UM NEYTENDA- MÁL í N0RRÆNA HÚSINU SB—Reykjavik Frú Karen Gredal, hagfræöingur frá Danmörku mun flytja erindi um neytendamál I Norræna húsinu á miövikudags- kvöld kl. 20.30. Frúin hefur sér- staklega látiö neytendamál til sln taka I heimalandi sinu og er hún m.a. i stjórn Dansk Varedeklara- tionsnævn. Erendi frú Gredal nefnist: ,,Er biölaö til neytand- ans? Er hann svikinn?” Meðal mála, sem frú Gredal fjallar um I erindi sinu, eru þessi: Vöruúrvalið er meira en nokkru sinni fyrr og svo margar nýjar vörur eru á markaönum, að neytandinn kemst vart yfir að kynnast þeim. Framleiðendur keppast hins vegar um að selja þær. Til að ná árangri eru gerðar skrautlegar umbúðir og athyglis- verðar auglýsingar. Þá er alls konar varningur framleiddur i skrautlegum tizkulitum allt frá skúringafötum til karlmanna- nærfata. A fundi meö fréttamönnum fyrir helgina, sagöi frú Gredal, að oft kæmi fyrir, að neytandinn væri svikinn, en neytendaráðið heföi komið þvi til leiðar.að ýmsir framleiðendur endurbættu vöru sina. Ráðið hefur rannsakaö ýmsar vörur, t.d. mótorhjálma, salöt og majones, dósamat og einnig margs kyns þjónustu. Þá fjallar sérstök nefnd um auglýsingar og gætir þess, að þar sé ekki sagt meira um vöruna en satt er.Hafa margir auglýsendur tekið athugasemdir nefndarinnar til greina. Einnig sagði frú Gredal, að skilyrðislaust ætti að merkja öll efni með upplýsingum um hreinsum þeirra og allar mat- vörur i dósum með upplýsingum um innihald, magn og á þeim skal vera dagsetning. Si/i'J'ón iu li Ijóm s v<>it Ísla n <ls Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 9. marz kl. 21.00. Stjórnandi Proinnsias O’Duinn. Ein- söngvari Aase Nordmo Lövberg. Flutt verður: Scherzo cappriccioso eftir Dvorak, „Draumur um húsið” eftir Leif Þórarinsson (frumflutningur). Ariur eftir Mozart, Puccini og Verdi og Sinfonia expansiva eftir Carl Nielsen. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. 1 Jósefsdal var mikill fjöldi fólks, liklega á annað þúsund. Voru það aðallega skólabörn i fylgd með kennurum sinum. Snjór var heldur litill þar — harð- fenni, og stóðu viða steinnibbur upp úr snjónum. Kennarinn var i gönguferð með stóran hóp, þegar honum skrikaði fótur, og kom hann illa niður á öxlina. Var talið.að hann hefði lik- lega farið úr axíaliö, eða brotnaö. Skömmu eftir að sjúkrabifreið- in var farin meö hann, féll stúlka á skiðum^og var talið að hún hefði brákazt. Um svipaö leyti féll svo dreng- ur á steinnibbu og skarst illa á fæti. Var þá aftur kallað á sjúkra- bifreiðina, og sótti hún þau bæði. BSIalalálalálalátalslálglalslálálálalalsIalálálalsSBÍálalala B1 _______ im 1 ABURÐARDREIFARINN ja gj f SEM S! NÝR NEW IDEA - ENDURBÆTT SMiDI HENTAR ÖLLUM • Auðveld isetning dreifimönduls. • Laus botn, sem auðvelt er aö endurnýja. • Vatnsheld lok — auölosanlegt. • Engin horn, auöveld hiröing. • Beizli, sem gerir kleyft aö draga hcrfi eftir dreifaranum. • Sérstök ryðvörn — eykur endingu dreifarans. • Hjóla tengsli eru þannig, aö auðvelt er aö stööva dreifimöndul. |IIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIII| 1 NEW IDEA 1 | DREIFARI | | Fyrirliggiandi til afgreiðslu strax iiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii NEW IDEA TVÆR STÆRÐIR GERD E—101 GERÐ E—121 Þyngd Rúmtak Vinnslubreidd Mesta breidd Breidd milli dreifigata Dreifihæö Verð 265 kg 0.484 m:i 3.05 m • 3.55 m 15.2 cm 0. 25 m 55 þús. 306 kg 0.580 m3 3.66 m 4.17 m 15.2 cin 0.25 m 60 þús. 51 51 B1 51 B1 G1 G] E] E] E] E] G] E] E] E] E] B] E] E] E] B] E] E] E] E] E] E] E] E] □] E] E] E] E] E] E] E] E] KaupSélögtn & V Samband iil. samvínnufélaga Véladeild Árimila 3, Ruib. simi 38900 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 L3 13 13 13 13 13 13 13 13 •13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 HfL3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.