Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 8. marz 1972. //// er miðvikudagurinn 8. marz 1972 HEELSUGÆZLA. SlyaavarSstofan f Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. SlökkviliðiS og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavfk og Kópa- vog. Sfmi 1110^ Sjúkrabifreið f Hafnarfirði. Sfmi S1336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga fró kl. 9—7, 6 laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og heigarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu f Reykjavlk eru gefnar f sfma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230 Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá ír' 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 4. - 10. marz annast Ingólfs Apótek, Laugarnesapótek og Kópa vogs Apótek. BLÖÐ OG TÍMARIT ÆskulýösblaöiO l.tbl. marz 1972. Gefið út á vegum Æ.S.K. Efni: Jesúbyltingin eftir Séra Arngrim Jónsson. Jesú- byltingin i Noregi-þýtt úr norska æskulýösblaöinu. Gangir þú i guöshús inn eftir Jón A. Jónsson. Okkar á milli eftir Hólmfriöi Pétursdóttir. Vettvangur starfsins. Iþróttir i umsjá Rafns Hjaltalin. Heimsókn konungsins (saga) eftir Séra Bolla Gústavsson. KIRKJAN Laugarncskirkja. Föstumessa ikvöld kl. 20.30. Altarisganga. Séra Garöar Svavarsson. Langholtsprestakall. Föstu- guösþjónusta i kvöld kl. 20. Prestarnir. FÉLAGSLtF Kvenfélag Bæjarleiöa. Fundur veröur að Hallveigar- stööum miðvikudaginn 8. marz kl. 20.30. Sýnikennsla á smuröu brauöi. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Býöur eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 12. marz kl. 3 e.h. Nefndin. Kvennadeild Flugbjörgunar- svcitarinnar. Fundur mið- vikudagskvöld, 8. marz kl. 20:30 Hannes Jónsson félags- fræðingur flytur erindi. Borgfiröingafélagiö Heyk- javfk. Félagsvist og dans i Hótel Esju fimmtudagskvöld- ið 9. marz kl. 20.30, stundvís- lega. Salurinn opinn frá kl. 19.45. ORÐSENDING A.A. samtökin. Viötalstlmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. Jarðsungin veröur I dag kl. 2 frá Dómkirkjunni Pállna Þóröardóttir. Hennar veröur getið I Islendingaþáttum Tlm- ans síðar. Iliiiiitiiii & Skólabörn Frh. a bis.bis. i. gæti. Þegar liöi á daginn yröu þau blaut og köld og kæmu þá inn I bilana og væru aö hangsa þar, þar til heim væri haldiö. A þessu væru samt undan- tekningar, en I flestum tilfell- um væri þetta svona. Einn og einn heföi rænu á þvl aö vera meö föt til skiptannaen slð ull- arnærföt heföi hann ekki frétt af aö neinn væri I, enda teldu þau þaö flest vera voöalega niðurlægingu aö ganga I slfk- um flíkum. Þaö var nú samt ekki að sjá að neinum leiddist þarna I Jósefsdalnum, þrátt fyrir aö margir væru bæöi blautir og kaldir. Þar sem snjó var aö finna var hópur af unglingum, margir meö snjóþotur en einnig með skföi. Stórir hópar voru á gönguferöum um ná- grenniö, en aörir héldu sig I námunda viö bilana. Alls staö- ar mátti heyra köll og læti, og (ánægjan leyndi sér ekki, enda 'sjálfsagt flestum fundizt þaö óllkt skemmtilegra aö vera uppi I fjöllum en aö kúra yfir bókum I góöa veðrinu. Skattar Framhald af bls. 1. Stefán Gunnlaugsson, Svava Jakobsdóttir, Bragi Sigurjónsson og Halldór E. Sigurösson fjár- málaráöherra, sem svaraöi ýmissi gagnrýni, er fram hafi komiö I umræöunni um tekju- og eignarskattsfrumvarpið. — 1 efri deild: Auöur Auöuns, Oddur Ólafsson, Geir Hallgrimsson, Eggert G. Þorsteinsson og Magnús Jónsson. Nánar segir frá umræöunni I blaðinu á morgun. Viðtal við Halldór_____________ Framhald af bls. 1. fjáraröinn, flýtisfyrninguna hjá fyrirtækjum og margt fleira var i hrópandi andstööu viö málefna- samning og alla stefnu nýju ríkisstjórnarinnar. Af þessum sökum var óhjá- kvæmilegt að stiga þetta stór- skref til breytinga á skattamálum nú þegar, þótt auövitað heföi veriö æskilegra að hafa meira svigrúm og lengri tíma til at- hugunar. En ég vil taka fram, aö þótt þessu hafi oröiö aö hraöa nú, mun könnun þessara mála halda áfram, og þá einnig miöaö viö reynslu þá, sem nú fæst. Skatta- mál þurfa sifelldrar athugunar við, og við gerbreytingar á grund- velli þeirra veröur aö láta reynsluna segja sitt orö. Það munum viö gera. Ráögert er að setja heildarlöggjöf um tekju- og eignaskatt, og sérstök athugun fer fram á kostum og göllum viröisaukaskatts, og fleiri leiðir hinnar almennu tekjuöflunar rikissjóös veröa nú kannaðar fram til næsta þings I þvi skyni aö ljúka þvi verki, sem nú er hafiö um endurskipun skattamála og verkaskiptingu rlkis og sveitar- félaga. Þá er einnig vert aö hiafa I huga, aö þessar breytingar eru fyrsta raunhæfa skref til þess aö koma á staögreiöslu skatta. Þaö hefur verið talað um þetta I mörg ár, en ekkert gert til þess aö það væri hægt. Breyting skattakerfis- ins er alger forsenda þess að taka upp staögreiðslu. — Hvaö viltu segja um þær breytingar sem, nú hafa verið gerðar á skattafrumvörpum? Almennir stjórnmálafundir í Vestfjarðakjördæmi Almennir stjórnmálafundir um skattamálin og fleira veröa I Vestfjaröakjördæmi eins og hér segir: A Isafiröi laugardaginn 11. marz kl. 16.00. A Patreksfiröi sunnudaginn 12. marz kl. 13.30. Framsöguræöur flytja Halldór E. Sigurösson/fjármálaráöherra Steingrímur Hermannsson alþingismaður, Halldor Kristjáns- son, varaþingmaður. Allir velkomnir. Framsóknarvist Næsta framsóknarvist Framsóknarfélaganna I Reykjavlk veröur 16. marz að Hótel Sögu. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miöa I Mallorcaferö Framsóknarfélag- anna I Reykjavlk um páskana, þurfa að sækja farseöla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. — Hvaö viltu segja um þær breytingar, sem nú hafa verið geröar á skattafrunivörpunurn? — Þær miöa allar aö þvl aö tryggja betur meginstefnu skatta- breytingarinnar aö létta gjalda- byröina á hinum tekjulægstu og miðlungstekjufólki, en færa hana á breiðari bök. Ég skal taka dæmi um þetta, miðuð viö frumvörpin meö breytingunum samanboriö viö eldri skattalög. Samanlögö lækkun gjalda á þeim gjaldendum, sem hafa 0 — 300 þús. kr. tekjur, er 321 millj. kr. Heildarlækkun á gjaldendum, sem hafa 300 —425 þús. kr. tekjur, er um 82 millj. og á þeim, sem hafa 426 — 550 þús. kr., er lækkunin 51 millj. Samtals er þessi gjaldalækkun, miðaö viö gamal kenfið. um 450 millj. kr. Ofan viö 550 þús. kr. tekjur fer gjaldabyröin vaxandi, en upp að MASSEYFERGUSON 135 ávallt í fararbroddil Mest selda dróttarvélin, jafnt á íslandi sem og i öSrum löndum, Fjölbreyttur tœknilegur búnaður, mikil dráttarhœfni, lítil eigin þyngd (minni jarSvegsþjöppun) og traust bygging. Perkins dieselvélin tryggir hámarks gangöryggi, áriS um kring, sS hvernig sem viðrar. Á/ SUÐURLANDSBRAUT 3 2 8540 38540 730 þús er hækkunin I heild aöeins um 25 millj. kr., og hækkunin öll ofan viö tekjur sem nema 550 þús. er um 95 millj., svo aö um er aö ræöa heildar lækkun vegna skattabreytinganna sem nemur um 360 millj. kr. Heildarálag á skatttekjur miðaö viö greiðsluár var I fyrra um 15% en veröur nú eftir nýjum reglum 14,8%. Helztu breytingar, sem lagðar hafa verið fram nú við frum- vörpin, er fjölgun skattþrepa I þrjú,eöa nýtt þrep haft á bilinu 50 — 75 þús. kr. skatttekna með 35% álagi. Þá er tekinn upp 8% fiski- mannafrádráttur og mikil hækkun á frádrætti einstæðra for- eldra. Fleiri breytingar er um aö ræða, sem þið segiö vafalaust greinilega frá. Bróöir minn PÉTUR JÓNSSON, Jaöri við Sundlaugaveg, sem lézt 2. marz, veröur jarösunginn fimmtudaginn 9. marz kl. 1.30. frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlega afþökkuö. GUÐJÓN JÓNSSON. Jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, Brekkugötu 37, Akureyri. sem andaöist 2. marz, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 9. marz ki. 1.30 eh. Jón H. Haraldsson Kristln Haraldsdóttir Bjarni Arason Guörún Haralds Gjesvold Nils Gjesvold Guömundur H. Haraldsson Hólmfrlöur Ásgeirsdóttir Kjartan V. Haraldssoa Anna Arnadóttir Þökkum innilega öllum þeim, er vottuöu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför fööur okkar PÉTURS SIGURÐSSONAR og heiöruöu minningu hans. MARIA PÉTURSDÓTTIR ESRA PÉTURSSON MARGRÉT HALLSDÓTTIR lézt 4. marz 1972. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. LOFTUR ÞORKELSSON OG BÖRN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.