Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.03.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miövikudagur 8. marz 1972. (j| ÚTBOÐ (j| Tilboö dskast I sölu á 4750—5950 tonnum á asfaiti til gat- nageröar. Hér er um aö ræöa 1750—2350 tonn af asfalti f tunnum, 300—3600 tonn af fljótandi asfalti svo og flutning á fljótandi asfalti I tankskipi til Reykjavikur. Otboösgögn eru afhent I skrifstofu vorri. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 6. aprfl n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 JÖRÐ A SUÐURLANDI Jörð á Suðurlandi til sölu eða leigu. Land 200 hekt., tún 30 hekt., nýtt ibúðarhús, 20 kúa fjós með votheysturni og hlöðu, 60 kinda fjárhús með hlöðu. Áhöfn: 16 kýr auk kálfa, 90 ær. Veiðiréttur i Veiðivötnum á Landmannaafrétti. Áhvilandi stofnlán kr. 640 þús. Búvélar til sölu. Jörð og hús til sýnis um næstu helgi. Snorri Árnason, lögfr. Selfossi. Simi 99-1319 og 1423 eftir kl. 2. Héldu Oklahoma vera einhvern mótmæla- söng! Klp—Reykjavfk. Fólk sem átti leiö um Lin- dargötuna og aörar götur þar fyrirnoröan I fyrradag heyröi mikinn söng og hávaöa, sem glumdi um allt nágrenniö. Héldu menn fyrst,aö einhver skólasamtök væru nú aö mót- mæla einhverju á Arnar- holtstúninu, og greikkuöu menn þá sporiö til aö missa ekki af neinu. Þegar þangaö kom, var ekki hræöu aö sjá- a.m.k. engan „mótmælanda”. En þegar betur var aö gáö kom I ljós,að söngurinn kom frá Þjóöleiks- húsinu. Þar voru leikararnir, sem taka þátt i söngleiknum Oklahoma, sem frumsýna á þann 25. þ.s m-. a& sig- Höfðu þeir opnaö alla glugga i húsinu upp á gátt, enda veður gott, og sungu eins og þeir gátu hin góökunnu lög úr þessum fræga söngieik. Voru margir, sem tóku sér hvild fyrir utan húsiö og hlýddu á sönginn — enda kostaði þaö ekkert i þetta sinn! ZETOR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. MESTSELDA DRÁTTARVÉUN 1971 Ástæðurnar fyrir því að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fullkomnari búnaður og fylgihlutir. Varahluta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðarvélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvélakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. Úrslitarööin: 211 — 111 — 111 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 10.000.00 nr. T53 nr. 15849+ nr. 32229 nr. 48265 nr. 67251 — 1604 — 16662 — 36073 — 48794 — 68347 — 1905 — 16804 — 38216 + — 48931 — 68852 + — 4924 — 17157 + — 38356 — 54842 — 69157 + — 8542 — 18611 + — 38850 — 54846 — 71326 — 8715 — 19073+ — 39213 — 56998 — 72554 — 9371 + — 20713 — 40506 — 60040 + — 74106 — 9550 ■ — 20926 — 41508 — 61645 — 74199 + — 9736+ — 22128 — 42388 — 62074 — 75086 — 14277 — 23121 — 43886 — 62303 — 75549 — 14448 — 24022 + — 45705 — 62562 — 78044 — 14813 — 30717 — 47645 — 66335 + — 86322 + nafnlaus Kærufrestur er til 27. marz. Vinningsupphæöir geta iækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 9. ieikviku veröa póstlagöar eftir 28. marz. Handhafar nafniausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fuiiar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir greiösludag vinninga. (Of margir seölar komu fram meö 11 rétta I 2. vinning. Fellur út.) GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVIK. STYRKIR til jöfnunar námsaðstöðu í fjárlögum 1972 eru veittar tuttugu og fimm milljónir króna til að jafna aðstöðu nemenda i strjálbýli til framhaldsnáms. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar ferða- og dvalarstyrkja skólaarið 1971/72 af fé þessu hafa verið send skólastjórum þeirra skóla, sem hlut eiga að máli. Æskilegt er, að umsóknir berist sem fyrst. Menntamálaráðuneytið, 6. marz 1972. INNKAUP - BIRGÐAVARZLA Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til að sjá um innkaup og birgðavörzlu á vöru og varahlutalager. Viðkomandi þarf að hafa reynslu i meðferð innflutnings og tollskýrslna. Upplýsingar gefur Páll Ólafsson verkfræðingur i sima 81935. ístak, íslenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. KARLMENN VANTAR i fiskaðgerð. Unnið eftir bónuskerfi. FISKIÐJAN H.F., Vestmannaeyjum, Simar 98-2042 og 98-2043. 2. VÉLSTJÓRI ÓSKAST 2. vélstjóri óskast á 85 tonna bát,sem er að hefja veiðar með þorskanet frá Þorlákshöfn. Vélstjórinn þarf að fara til Færeyja n.k. sunnudag til að ná i skipið. Upplýsingar i sima 18105.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.