Tíminn - 10.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.03.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 10. marz 1972. TÍMINN 15 oig ekkert heyrðist til hans, hélt hún, að hann hefði ofþreytt sig á næturviniHimii, og því sofið leng- ur, n hann var vanur. Hún gekk því að hurðinni, og barði þar að dymm, en igekk sfð- an burt aftur, er henni var eigi anzað. Nokkru síðar barði hún þó aft- ur, en fékk þá eigi heldur neitt svar. Hr. Froy — annar bókhaldar- anna, — sem gekk næstur banka- stjóranum, er hr. Wamer var fjar verandi, var nú kominn í bank- ann, og sneri konan sér því til hans, og mæltist til þess, að hann færi með sér upp á herbergi hr. Middlemans. Hr. Froy var ófús til þess, enda var haim farinn að eldast og yfir leitt latur til snúninganna. Kvað hann það ekki sitt verk, að fara að vekja hr. Middleman. Það var því loks, er hann þurfti á lyklinum að peningaskápnum að halda, að hann fékkst til þess, að fara upp með konunni. Þau börðu nú enn að nýju að dyrum, en fengu ekkert svar, — steinhljóð inni í herberginu. Hr. Froy og konan, horfðu sfcundarkom forviða hvort á ann- að, unz hr. Froy tók rögg á sig, og lauk upp. Þau læddust nú inn á tánum. Það var dimmt í herberginu, — gluggatjöldin fyrir gluggunum. Bókhaldarinn nam staðar rétt hjá rúminu og kallaði: — Hr. Middleman! — Eruð þér sofandi hr. Middle man? kallaði konan. Enginn svaraði: — Allt var hljótt í herberginu. Það heyrðist aðeins ganghljóð- ið í klukkunni. — Vonandi, að hann sé ekki veikur, hr. Froy, mælti konan i lágum rómi. — Hann er bví þó vanur, að vera hverjum manni stundvísari! Ég tek frá gluggun- um! Það varð nú bjart í herberginu, og sáu þau þá, að litla borðið, sem vant var að standa hjá rúm- inu hans, var oltið um. Úrið, vasabókin, og ljósastjak- inn, lá á gólfinu. Konan varð hrædd. — Hann er veikur! kallaði hún og hljóp að rúminu, og dró rúm- tjöldin frá. í sama augnabliki rak hún upp hljóð. BankaStjórinn lá kaldur og stirðnaður f rúminu. Hann var dáinn. í dauðans angist gerðu þau boð eftir lækni, og lögregluþjóni. Læknirinn kom, og gekk úr skugga um það, að hann væri dá- inn fyrir fleiri klukkutímum. Hann hafði dáið voveiflega, '— verið kyrkbur! Það var nærri liðið yfir kon- una af hræðslu, og ,um hr. Froy var mjög líkt farið. Hann skalf allur og titraði, og gat naumast svarað mjög einföld- um spumingum, sem lögreglu- þjónninn lagði fyrir hann. Hann var látinn gera grein fyr- ir því, hvort vasabókin og úrið, væri eign hins látna. — Þér sjáið, mælti lögreglu- þjónninn, ■— að hér ræðir eigi um morð til fjár, þar sem fémæt- ir munir hins framliðna hafa eigi verið hirtir! Eða skyldi nokkuð vera orðið að í herbergjunum niðri? — Hvað ætti það að geta ver- ið? spurði Froy, allangistarfullur. — Það verður nú að rannsak- ast góður! svaraði lögregluþjónn- inn. — Eru eigi peningaskápam- ir niðri? Hafið þér lyklana? — Lyklana! stundi hr. Froy. — Á lyklunum þurfti ég einmitt að halda, og þvf kom ég hingað upp! Rr. Middleman geymdi lykilinn að járnskápnum, sem er á skrif- stofu hans sjálfs, og í honum eru allir hinir lyklamir geymdir. — Á þeim þarf ég að halda, því ég þarf að borga út peninga! Það var nú leitað að lyklum hins látna og sagðist konan hafa séð þá liggja á skrifborðinu er hún kvöldið áður hefði farið upp með heitt vafcn handa húsbónda Kfrnun. Það var nú leitað í svefnher- berginu, og f borðstofunni, en lyklamir fundust hvergi. Hr. Froy vissi eigi, hvað til bragðs átti að taka. Tfminn leið, og hann varð að komast í féhirzluna. Hr. Froy datt þá loks f hug, að hr. Damby, ungur maður, sem vann við skriftir fyrir hr. Middleman, hafði lykil, sem gengi að jám- sbápnum á 9kristofu hans! Hr. Damby hlaut nú að vera kominn. Lögregluþjónninn gerðist nú léttbrýnni, þetta gaf honum um- hugsunarefni, og igakk hann nú ásamt bókhaldaranum, niður í bankaherbergin. Allir starfsmenn bankans voru komnir. Þeir stóðu allir í þyrplngu, og spurðu hver annan, hvað gerzt hesfði. Dyravörðurinn hafði séð lög- regluþjóninn koma, og hlaut eitt- hvað að hafa búið þar undir. Hvað gat það verið? Hr. Damby stóð ögn fiá hin- um, og ætlaði að fara að fara f jakkann, sem hann var vanur að vera í á skrifstofunni, er hr. Froy kallaði á hann. Hann var ungur maður, frfður sýnum, og hafði, á að igizka fjóra um fcvftugt Hann var nú innfcur eftir lykl- inum, og kvaðst hann auðvitað bera hann á sér. En hví var verið að inna hann aftir bessu? Hvað hafði gjörzt? Hr. Froy yppti öxlum og ðtundi. Lögregiuþjónninn bað hann þá um lyklana, og gengu þeir síðan þrfr inn i skrifstofu Middlemans, — Froy, Damby og lögregluþjónn inn. En er þar kom, sáu þeir, að óþarft hafði verið, að inna hr. Damby eftir lyklinum, — skápur- inn var opinn. Hr. Froy gat eigi trúað sfnum eigin augum, og hr. Damby varð svo forviða, að hann rak upp hljóð. Lögregluþjónninn sagði alls ekkert. — Það leynir sér eigi, að morð ið hefur þá verið framið til fjár, mælti Froy. — En þorpararnir hafa verið ónáðaðir, og hafa því skilið skápinn eftir opinn, er þeir hlupu burt. ■— Það skil ég ekki, mælti hr. Damby, og gekk nær skápnum. — Hér er allt f reglu og þarna er lykillinn að peningaskápnum, þar sem hann er vanur að vera. — 1059. Lárétt 1) Verzla. 5) Verkfæri. 7) Nes. 9) Svik. 11) Kona. 13) Dreif. 14) Ungviði. 16) Guð. 17) Stórt. 19) Röskri. Lóðrétt 1) Járnmél. 2) Hasar. 3) Sunna. 4) Neglur. 6) Tjargaði. 8) Kindina. 10) Flipar. 12) Ættingi. 15) Rog. 18) Eins. Ráðning á gátu No. 1058 Lárétt. 1) Hvessi. 5) Tjá. 7) Sá 9) ötul. 11) Trú 13) Ans. 14) Rits. 16) Gá. 17) Sefur. 19) Sætara. Lóörétt 1) Hæstra. 2) Et. 3) Sjö. 4) Sáta. 6) Ilsára. 8) Ari. 10) Ungur. 12) Útsæ. 15) Set. 18) Fa. HVELL G E I R I THERE HAVE ONty BEEN CLASHES WHEN WE HAVE SPOTTEP THEM... I'P LIKE TO SCOUT \ IHEy'LL BE GONE THE AREA WHERE I J BT NOW/ WHy WAS ATTACKEP/ NOT STAy A WHILE. \ ANP RELAX? PERHAPS, QUEEN FRIA' WHEN THIS HAS BEEN CLEARE UP/ WELL, I PIP ' TRy/ l'LL ARRANGE for ,AN ESCORT/ Telur þú, að þeir hafi i hyggju að leggja undir sig Frigialand? — Það hafa aðeins orðið árekstrar þá sjaldan við höfum orðið vör við þá, annars halda þeir sig fjarri okkur, Hvellur. — Ég hefði gaman af að litast um á svæðinu, þar sem ráðizt var'á mig. — Þeir eru áreiðanlega farnir þaðan núna. Hvers vegna stanzarðu ekki svolitla stund, og hvílir þig? — Kannski ég geti gert það, þegar ljóst er, hvernig i þessu liggur. — Jæja, ég reyndi þó aö minnsta kosti að fá þig til þess. D R E K I Viltu lesa fyrir okkur Walker frændi. — Já, þetta er saga um forfööur minn, sem lifði fyrir 300 árum. — Hann fór til þessarar borgar, sem hafði næstum verið lögð i rúst af plágunni, og þar fann hann ræningjann. — Hvað er plága? — Þaðer sjúkdómur, Tom — Glæpamaðurinn narraði mig út i skilming ar. — Fljótlega var ég kominn með sverð mitt aö hálsi hans, en þá sá ég, að tattóverað hafði verið V á enni hans. ■ i lilH 11 Föstudagur 10. marz. 7.00 Morgunútvarp. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Olga Guðrún Árnadóttir les sögu eftir Evu Hjálmars- dóttur frá Stakkahlið. Sp- jallað við bændur kl. 10.05. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismal (endurt. þáttur). Margrét Margeirsdóttir ræðir við dr. Brodda Jóhannesson rektor og Snjólf Pálmason lög- regluþjón um skemmdar- fýsn barna og unglinga. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draumurinn um ástina” eftir Ilugrúnu. Höfundur les (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Ballettmúsik. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið I skógin- um",eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkyningar. 19.30 Mál til meðferðar. Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. lslenzk einsöngslög. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jónas Þor- bergsson, Helga Pálsson og Eyþór Stefánsson, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Við listabrunn 19. aldar. Sigurður Sigur- mundsson i Hvitárholti flytur þriðja og siöasta er- indi sitt. c. Visnamál. Adolf J. E. Petersen flytur lausa- visur frá liðinni tið. d. „Þá mun aftur morgna”. Sigur- björn Þorkelsson les úr siðasta bindi ivisögu sinnar kaf la um ferðalag með séra Friðrik Friðrikssyni. e. I sagnalcit. Hallfreður örn Eiriksson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Dóm- kórinn i Reykjavik syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Björgvin Guðmundsson, Þorvald Blöndal og Kristján Kristjánsson, dr. Páll Isólfs- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan „liinu- megin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinns. Höfundur les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (34). 22.25 Kvöldsagan: „Ast- mögur Iðunnar” eftir Sverri Kristjánsson. Jóna Sigur- jónsdóttir les (8). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islandsi Háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá Ir- landi. Sinfónia nr. 3 „Sin- fonia Espansiva” op 27 eftir Carl Nielsen. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 1 III fKlfi i! Föstudagur 10. marz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Tónleikar unga fólksins. Ungir tónlistarmenn 1967. Leonard Bernstein stjórnar Filharmoniuhljómsveit New York-borgar og kynnir hóp ungra og efnilegra tónlistar- manna. Flutt verða verk eftir Haydn, Mozart.Chopin og Saint-Saens. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.20 Adam Strange: skýrsla nr. 0649. Beinagrindin. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.