Tíminn - 11.03.1972, Page 10

Tíminn - 11.03.1972, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 11. marz 1972. /# er laugardagurinn 11. marz HETLSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slyiavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. ð—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f sfma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apótek; vikuna 11. til 17.marz annast Reykjavikur Apótek, , Borgar Apótek, og Hafnar- fjarðar Apótek. Nætur- og lielgidagaviirzlu lækna i Keflavik. 11-12 marz annast Jón K. Jóhannsson, 13.marz Arnbjörn Ólafsson. KIRKJAN Asprestakall. Messa i Laugarásbiói kl. 11, fyrir börn og fullorðna. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðið til guðsþjónustunar. Séra Grimur Grimsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Messa kl. 11.00. Séra Jón Thorarensen. Föstuguðsþjón- usta kl. 2. Séra Frank M. Hall- dórsson. Kvenfélag Nessóknar býður eldra fólki til kaffi- drykkju i félagsheimili Nes- kirkju eftir guösþjónustu. S e 11 j a r n a r n e s . Bar- nasamkoma i félagsheimili Seltjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Bar- nasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. (munið ekknadag- inn) Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barn- anna kl. 4. Hafnarfjarðarkirkja. Bar- naguðsþjónusta kl. 11.00. Séra Garöar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Prestvigsla kl. 10.30. Biskup Islands Hr. Sigurbjörn Einarsson vigir cand. theol. úlfar Guðmunds- son til Ólafsfjarðarpresta- kalls. Séra óskar J. Þorláks- son, dómkirkjuprestur lýsir vigslu. Hinn nývigði prestur predikar. Föstumessa kl. 2. Passiusálmar Litania. Séra Þórir Stepensen. Barna samkoma kl. 10.30. i Vestur- - bæjarskólanum v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. . Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Dagur hinna öldruðu i sókninni. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garöar Svavar- sáon. K óp a v ogs k i r k j a . Bar- naguðsþjónusta kl. 10. Séra Arni Pálsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Krist- jánsáon. Grensásprestaka II. Sun- nudagaskóii i safnaðarheimil- inu kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Hallgrimskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Föstumessa kl. 2. Ræðuefni: Hvað er krossgangan. Dr. Jakob Jóns- son. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. Arbæjarprestakall. Bar- naguösþjónusta kl. 'll. Messa i Arbæjarskóla ki. 2. Tekiö á móti gjöfum til Ekknasjóðs- ins. Aðalsafnaðarfundur efti r messu. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Þorvaðsson. Hústaðarkirkja. Bar- nasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssöfnuður. Bar- nasamkomur i Breiðholts- skóla kl. 10 og 11.15. Sóknar- nefnd. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik á þriðjudaginn vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfjarða höfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 i dag til Reykjavikur. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna i gærkvöldi. Skipadeild S.í.S. Arnarfell fór i gær frá Akureyri til Rotter- dam og Hull. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Disarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 14. þ.m. Helgafell fór i gær frá Svendborg til Reykjavikur. Mælifell er i Gufunesi. Skafta- fell fer væntanlega i dag frá Borgarnesi til Patreksfjarðar og Norðurlandshafna. Hvassafell er I Gdynja, fer þaðan 13. þ.m. til Heröya. Stapafell fór i gær frá Hafnar- firði til Rotterdam. Litlafell er i Þorlákshöfn. ELUGÁÆTLAMR I.oftleiðir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntan- legur til baka frá London og Glasgow kl. 16.45. Fiugféiag tsiands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 10.00 i morgun til Kaupmannahafnar og Osló og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.30 i kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 i fyrramálið til Osló og Kaupmannahafnar og væn- tanlegur þaðan aftur til Kefla- vikur kl. 17.20 annað kvöld. Innanlandsflug. I dag er á ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, íþróttir Framhald af bls. 11. með þátttökuréttindi i handknatt- leikskeppninni i Munchen. En samtals munu fimm lið i þessari forkeppni öðlast sæti i handknatt- leikskeppninni i Munchen. Um 5. sætið berjast þau lið, sem hljóta 3. sætið I hvorum milliriðli. Sem fyrr segir, eru Isiand, Noregur, Belgia og Finnland i a- riðli. 1 b-riðli eru Frakkland, Hol- land, Austurriki og Búlgaria. 1 c- riðli eru Sovétrikin, Pólland, Portúgal og ítalia. Fyrsti leikur islenzka landsliðs- ins verður n.k. miövikudag, en þá leikur liöið gegn Finnum. Annar leikur liðsins veröur gegn Belgiu- mönnum á föstudag — og siðasti leikurinn i riðlinum verður gegn Norðmönnum á laugardag. Eins og fyrr segir, mun Is- lenzka landsliðiö halda utan á mánudaginn. Flogið verður frá Keflavik til Kaupmannahafnar, en þaöan verður flogið til Madrid. Frá Madrid ferðast islenzka landsliðið með járnbrautarlest norður til Bilbao, sem er við landamæri Spánar og Frakk- lands, en þar mun keppnin i a- riðli fara fram. Aðalfararstjóri islenzka liðsins veröur Rúnar Biarnason. en auk hans verða með i förinni Jón Erlendsson, Hjörleifur Þórðarson og Hilmar Björnsson. 3% felld EB-Reykjavik Við atkvæðagreiðslu um tek- justofnafrumvarpið i efri deild á þriðjudagskvöldið var svohljóð- andi breytingartillaga frá Tómasi Karlssyni felld: ,,Við a-lið 3. greinar bætist: Þó skal leggja 3% af fasteigna- mati Ibúðar I þéttbýli á þann hluta fasteignamats, sem er um- fram 3 miilj. króna. Einnig skal hver sjálfstæður fjaldandi, sem á tvær eða fleiri ibúðir, greiða 3% af þeim hluta samanlagðs fast- eignamats ibúðarhúseigna hans, sem er hærri en 3 millj. kr.” Allir þingmenn Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn tillögunni, en með henni greiddu atkvæði all- ir þingmenn Alþýðubandalagsins og Alþýðuflokksþingmennirnir Eggert G. Þorsteinsson og Jón Ármann Héðinsson. Viðhaft var nafnakall við at- kvæðagreiðsluna um þessa breytingartillögu. Vestmannaeyja, Norðfjarðar og Hornafjarðar. A mánudag- inn er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsa- vikur, Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. .FÉLAGSLÍF Kvenfélag Óháða safnaöarins. Aðalfundur félagsins verður á sunnudaginn kl. 3 12.marz i Krrkjubæ. Kvenfélagið Edda. Aðalfund- ur verður haldinn að Hverfis- götu 21, mánudaginn 13. marz kl. 20.30. Tvær félagskonur kenna hannyrðir. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30.- Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Laugarnessóknar. Býður eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 12. marz kl. 3 e.h. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju. Býöur eldra fólki i sókninni i siðdeg- iskaffi sunnudaginn 12.marz að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2. Stjórnin. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. ORÐSENDING Sunnudagsganga 12. marz. A Reykjanes. Brottför kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Verö kr. 400.00 Ferðafélag Is- lands. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Fundurað Hringbraut 30 mánudaginn 13. marz kl. 20.30. Erlend- ur Einarsson ræöir um Samvinnuhreyfinguna og svarar fyrir- spurnum. Allir velkomnir. Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa tekið upp fasta við- talstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12 á skrifstofu flokks- ins. Hringbraut 30, i dag laugardag 11. marz mun Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi'verða til viðtals. Framsóknarvist Næsta framsóknarvist Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður 16. marz að Hótel Sögu. Seltjarnarnes Spila- og skemmtikvöld H-iistans, Seltjarnarnesi, verður i félagsheimili Seltjarnarness ll.marz og hefst kl. 20.30. Páskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna I Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Almennir stjórnmálafundir í Vestfjarðakjördæmi Almennir stjórnmálafundir um skattamálin og fleira verða i Vestfjarðakjördæmi eins og hér segir: A ísafirði laugardaginn 11. marz kl. 16.00. A Patreksfirði sunnudaginn 12. marz kl. 13.30. Framsöguræður flytja Halldór E. Sigurðsson,fjármálaráðherra, Steingrimur Hermannsson alþingismaður, Halldor Kristjáns- son, varaþingmaður. Allir velkomnir. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÓSKARS EIRÍKSSONAR, Fossi, Siðu. Halla Eiriksdóttir Helgi Eirfksson Jón Eiriksson Bergur Eiriksson Guðrún Björnsdóttir Fjóla Aradóttir Kristbjörg Guðjónsdóttir. MúöUsystjr min_ GUÐRÚN HANNIBALSDÓTTIR sem lézt á Eliiheimilinu Grund 3. marz, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. niarz kl. 10.30. F.h. systkina,barna og annanra vandamanna, Sigríður Valdimarsdóttir ÞAKKARAVÖRP Innilegar þakkir til allra,sem sendu okkur heillaóskir og gjafir á sextiu ára afmælum okkar. Guð blessi ykkur öll. ÁRSÆLL JÓHANNESSON HÓLMFRlÐUR JÓHANNESDÓTTIR Þórsmörk 8, Selfossi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.