Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 12. marz 1972. 14444 MM MM |Jkl MB m i fj.r ■ € | M A mm u&n mMLm i vmí/m BILALEIGA IIVKRFISGÖTU 103 VWvSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Veljið yður hag - Ursmíði er okkar fag Nivada OMEGA JUpiniL PICRPOflT Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ja, sjonvarp Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavmum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjonustu. Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 STUik ^ KANARÍEYJAR — beint flog eða um Kaupmatmaböfn. MALLORCA — tveggja, fjögurra og sex vikna ferðir ALLIR FLUGFARSEÐLAR — ÍT-FERÐIR HÓPFERÐIR — FJÖLSKYLDUFARGJÖLD LÆKJARGÖTU 3, REYKJAV.K, SÍMI 11540 FERMINGARFÖT ný sniö og litir. Matrósföt rauð og blá, 2-7 ára. Matrósakjólaefni rautt, blátt, svart og grátt. Stimur ruðar, biáar. Paton ullargarnið nýkomiö 100 litir, 6 grófleikar, litekta, hleypur ekki. Æðardúnssængur, svanadúnssængur andadúnssængur, gæsadúnssængur Koddar, sængurfatnaður. Æðardúnn, gæsadúnn, fiður. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Póstsendum. NONNI VESTURGÖTU 12. simi 13570. HÚS I BYGGINGU Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum i húseignina Digranesvegur 5. Búið er að steypa upp hluta hússins, 3700 rúmm, en gert er ráð fyrir, að húsið verði fullbyggt 6700 rúmm. Húsið er miðsvæðis i Kópavogi rétt við Hafnarfjarðarveg og er hentugt til starf- rækslu hverskonar þjónustu og viðskipta. Tilboð verða opnuð 5. april kl. 11,00 f.h. að viðstöddum bjóðendum hjá undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarverkfræðingur Kópavogs'. ZETOR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. MESTSELDA DRÁTTARVÉL/N 1971 Ástæðurnar fyrir því að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fullkomnari búnaður og fylgihlutir. Varahluta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðar vélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvéíakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. 'Zeíúr' umboðið ISTEKKf Sími 84525 Lágmúla 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.