Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 12. marz 1972. Sunnudagur 12. marz 1972. TÍMINN 9 yCvvwwwCvvvwC<yyvvC». WHH «83 ■ tslenzku hafrannsoknarskipin eru notuð tii margvislegra rann- sókna. Fyrsl og fremst eru þau notuð á sviöi hafrannsóknanna til aö fylgjast með fiskigöngum, seiöamagni i sjó, sjávarhita og i merkingar, Annar þáttur i starfi skipanna er að gera tilraunir meö ný veiöarfæri, og undanfariö hefur rannsóknaskipiö Bjarni Sæmund sson gert tilraunir meö nýja tegund af botnvörpu. Guöni Þorsteinsson fiskifræö- ingur hefur haft umsjón meö þessum tilraunum. Guöni sagöi, er blaðamaöur Timans ræddi viö hann um borö i Bjarna Sæmunds- syni nú i vikunni, aö þessi varpa ætti aö opna sig miklu meira en þær vörpur, sem notaöar hafa veriö hingaö til. Þessi varpa á aö geta veriö meö allt aö 12 metra op, og þar af leiöandi þarf hún aö vera meira fleyguö en þær vörpur, sem hingaö til hafa veriö notaöar. Aö auki er hafður litill tréhleri á höfuölinunni, og hefur hann þvi hlutverki aö gegna, aö varpan opni sig betur. Ekki sagöist Guöni geta sagt okkur hver væri upprunalegur höfundur þessarar vörpu, þetta heföi þróazt svona gegnum árin. En t.d. Þjóöverjar hafa veriö meö svipaöa vörpu undanfariö i til- raunaskyni, og segjast þeir hafa fiskaö 70% meira i svona vörpu. Þá hafa Vestmannaeyingar verið með svipaöa vörpu i tilraunaskyni. 1 ferðinni, sem blaöamaöur Timans fór út meö Bjarna, voru einnig 15 nemendur annars bekkjar fiskimannadeildar Stýrimanna- skólans. Þaö eru þeir, sem hafa sett upp þessa vörpu i verklegum timum.. i vetur. Þótti þvi ekki nema eðlilegt, að þeir fengju aö fara meö i eina ferö til aö sjá, hvernig varpan reyndist, og auk þess höföu fæstir þeirra séö, hvernig farið er aö á skuttogara, en Bjarni Sæmundsson er meö skut- rennu. Nemendur Stýrimannaskólans gera fleira en aö fylgjast meö veiöiskapnum i slikum feröum. Þeir fá tilsögn hjá kennurum sinum og skipstjórnarmönnum á Bjarna i meðferö siglingatækja, enda er þeim skipt i tvo til þrjá hópa um borö, og hefur hver hópur sitt ák- veöna verkefni að vinna meöan á ferðinni stendur. Aö þvi er okkur var sagt, munu skip Hafrann- sóknarstofnunarinnar fara alls 19 stuttar feröir meö nemendur Stýrimannaskólans i vetur. Haldiö á Noröurkantinn Viö fórum frá Reykjavik snemma á miövikudagsmorgun, og stefnan var tekin á Norðurkantinn, sem er innan viö Jökuldjúpiö. Skip- stjórinn á Bjarna hinn margreyndí togaraskipstjóri Sæmundur Auöunsson, hélt,aö þar væri kann- ski einhvern fisk að fá, en yfirleitt haföi aflinn veriö mjög tregur i trolliö viö SV-landiö undanfariö. Viö vorum varla fyrr lagöir úr höfn, en kokkurinn kom meö morgunverö, og geröu menn honum góö skil. Þegar honum var lokiö, skiptust nemendurnir i hópa, og byrjuöu þeir fyrst á þvi aö skoöa skipiö, en siðan fór fyrsti hópurinn i brúna og skoðaði hin margbrotnu tæki, sem þar eru. Eftir fjögurra klukkustunda sigl- ingu vorum viö komnir i kantinn. Var þá ákveöiö aö láta trolliö fara. Hópuöust allir aftur á og réttu hjálparhönd eftir beztu getu, enda er það eöli sjómannsins aö vera ekki iðjulaus þegar eitthvað er um aö vera á dekkinu. Það gekk fljótt og vel aö koma trollinu út, en fyrst var athugað, hvort ekki væri allt i lagi meö tréhlerann i höfuöllnunni. Þegar trolliö var komiö út i gegn- um rennuna, voru aöalhlerarnir látnir fara, og byrjað var að gefa slaka á virinn. Eftir nokkrar minútur var trollið komiö á bot- ninnn og nógur slaki á virinn til aö hægt væri að byrja að toga. Til að finna hvenær nógur slaki er kominn út og óhætt að byrja að toga, halda karlarnir lauslega um virinn þar sem hann kemur út úr blökkinni, og þegar titringurinn byrjar að minnka, er trollið komið i veiðan- legt ástand, og byrjaö er aö toga. Netsjá á vörpunni Þegar byrjaö var aö toga, fóru flestir upp i tækjaklefa, en i honum eru öll fiskileitartækin, og eru þau frá Simrad. Meöal tækja þarna er móttakari fyrir netsjá, sem fest er viö vörpuna. En þaö er stutt siöan þessar netsjár komu á markaöinn. Sjálfur sendirinn er festur viö höfuðlinuna, og úr honum liggur kapall upp i skipiö. Upplýsingarnar koma siðan fram á geislarita i tæk- jaklefanum. A honum sést vel, hvernig trolliö opnar sig. /i. toginu er kantinum fylgt, og her viröist vera um þó nokkrar lóöningar aö ræöa. Voru menn farnir aö vona, að eitthvaö reyndist vera i trollinu, en ekki vorum viö búnir aö toga i meira en 10 minútur, þegar Guöni sagöi, aö beztværiaöhifa, þvi að trollið vildi ekki opna sig nóg. Taldi hann litla hlerann hafa fariö eitthvað úr skorðum. Um leiö og varpan kom upp úr sjónum kom i ljós að hún var öll loðin af loðnu, — enda kom það lika i ljós i seinni hölunum, að meiri- hlutinn af þeim lóöningum, sem komu á fisksjána og fiskileitar- tækin, var loöna. 1 þessu hali reyndist ekki vera nema rétt rúmlega tonn. Þegar búiö var aö huga aö hleranum, var trolliö látiö fara aftur, og var þá komiö fram undir hádegi. Menn fóru þá i hádegismatinn, og siöan byrjuðu kennarar Stýrimannas- kólans, þeir Þorsteinn Gislason og Asmundur Hallgrimsson, aö kenna nemendum sinum meðferö tækj- anna i Bjarna. Fóru sumir nemendanna i að staösetja skipið eftir miöunarstöö- inni, en aörir staösettu eftir lóran- tækjunum. Þegar nemendurnir voru búnir aö þvi, báru þeir saman útkomuna hjá sér, og siöan var athugað á radarnum, hvort þeir, sem voru viö lóran-tækin, höfðu réttari niöurstöðu en hinir, sem voru viö miöunarstööina. Hugmyndin var, aö nemendurnir framkvæmdu staösetningar samk- væmt sextant, en vegna þess aö skýjað var allan timann, — það var rigning allan daginn — var ekki hægt að framkvæma það. Þar af , leiðandi höfðu strákarnir meira fri en ella. Snúið upp á grandarann Þegar búiö var að toga i röskan klukkutima var hift aftur, en ekki var meira i en i fyrra skiptið, aðeins nokkur hundruö kiló. Þaö kom lika i ljós, aö snúiö var upp á annan grandarann. Segulnaglinn, sem á að koma i veg fyrir slika hluti, virkaði vist ekki sem skyldi. Aftur var trollið látiö fara og togaö i góöan klukkutima, Ekki var árangurinn betri en i fyrri skiptin, þó svo aö góöar skellur kæmu fram á dýptarmælinum. Sama sagöi fisksjáin, en litiö var i trollinu þegar þaö kom upp — nema hvaö það var loöið af loönu sem fyrr. Það viröist vera nóg af henni alls staöar. Þegar hér var komið, var ák- veöið aö halda til hafnar á ný, þar sem komiö haföi i ljós, aö sumu þurfti að breyta á trollinu, Stimiö heim tók aöeins lengri tima en út- stimið, enda hafði veriö togað út kantinn. Þó Guöni stillir fisksjána af. _ ... . . . ’ "mur upp. Kapallinn, sem sést á miöri myndinni,er tengdur viö netsjána. (Tímamyndir Þó.) Trolliö gert kiárt á dekkinu. Dökkklæddi maöurinn á myndinni er Guöni Þorsteinsson fiskifræöingur, A myndinni sjást einnig höfuölinuhlerinn og netsjársendirinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.