Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 12. marz 1972. er sunnudagurinn 12. mari HE3LSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar-fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. iSjúkrabifreið í HafnarfirSi. Simi 51336. SlyiavarVstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar i síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til . helgidagavaktar. Sími 21230. 1 Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 11. til 17.marz annast Reykjavikur Apótek, , Borgar Apótek, og Hafnar- fjarðar Apótek. Nætur- og helgidagavörzlu lækna I Keflavik. 11-12 marz annast Jón K. Jóhannsson, 13.marz Arnbjörn Ölafsson. .E’Cagslíf Kvenfélag ÓháOu safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður á sunnudaginn kl. 3 12.marz i Krikjubæ. Kvenfélagið Edda. Aðalfund- ur verður haldinn aö Hverfis- götu 21, mánudaginn 13. marz kl. 20.30. Tvær félagskonur kenna hannyrðir. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag l.augarnessóknar. Býður eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 12. marz kl. 3 e.h. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju. Býður eldra fólki i sókninni i siðdeg- iskaffi sunnudaginn 12.marz að lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 2. Stjórnin. Hvitabandskonur. Munið aðalfundinn að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 14.marz næstkomandi kl. 20.30. Sunnudagsganga 12. marz. A Iieykjanes. Brottför kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 400.00 Ferðafélag Is- lands. k Verkakvennafélagið Fram- sókn. Munið spilakvöldiö fimmtudaginn 16.marz kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Félags- konur f jölmennið og takið meö ykkur gesti. Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 13.marz kl. 20.30 i Safnaðarheimilinu Miðbæ. Jón ólafsson, húsgagna- og innréttinga-arkitekt heldur erindi um hibýlaprýöi. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ.A morgun mánudag, hefst félagsvistin kl. 1.30. e.h. Kvennadeild Slysavar- nafélagsins. Skemmtifundur veröur haldinn mánudaginn 13.marz aö Hótel Borg og hefst kl. 20.30. Ómar Ragnarsson skemmtir og spilað verður bingó. Stjórnin. ÁRiNAÐ HEILLA 75 ára er i dag, 12. marz, frú Györiður Pálsdóttir frá Segl- búöum. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar aö Selvogsgrunni 27 á af- mælisdaginn. ORÐSENDING Ekknasjóður tslands. t dag er hinn árlegi merkjasöludagur sjóðsins. Fólk er beðið að taka vel á móti börnum.sem leita til þeirra um styrk fyrir sjóðinn. Minnumst þess, að margt smátt gerir eitt stórt. Hugsið hlýtt til þeirra, sem minnst hafa. BLÖÐ OG TÍMARIT lleima er bezt.Nr. 2 72. Þjóð- legt heimilisrit. Efni: Kristján i Skaftárdal — Gisli Brynjólfs- son. Minningar frá Manitoba — Jónas Thordarson. Úrelt tækni — Ari Björnsson. Valur (bernskuminning) — Elinborg Lárusdóttir. Jólabarn (ljóð) — Sigurður Draumland. Unga fólkið — Eirikur Eiriksson. Gamall maður og gangastúlka (4 hluti) — Jón Kr. Isfeld. Kvennaskólinn á Ytri-Ey 1893 — Halldóra Bjarnadóttir. Bókahillan — Steindór Stein- dórsson. NÝKOMIÐ VARAHLUTIR í ÝMSAR GERÐIR BIFREIÐA hjólboltar og rær öryggi benzindælur Ijósaleiðslur háspennuleiðslur hjöruliðskrossar kúplingsdiskar hraðabarkar vatnsdælur spindilkúlur stýrisendar uþpihengjur framgormar straumlokur Ijósasamlokur kveikjuhlutir BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765 Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Fundur aö Hringbraut 30 mánudaginn 13. marz kl. 20.30. Erlend- ur Einarsson ræðir um Samvinnuhreyfinguna og svarar fyrir- spurnum. Allir velkomnir. Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. bátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Framsóknarvist Frímerkja- safnarar: Sei isienzk frimerki og FDC útgáfur á mjög Iágu veröi. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, P.O. BOX 317. Reykjavik. Næsta framsóknarvist Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður 16. marz að Hótel Sögu. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Þökkum innilega öllum þeim,er vottuöu okkur samuð og vináttu við analát og útför föður og tengdaföður RUNÓLFS RUNÓLFSSONAR ' Gyða Runólfsdóttir Asgerður Runóifsdóttir Lára Runólfsdóttir. Júlfus Magnússon Georg Árnason BROWN G/obusr HVDRD-SHIFT SJALFSKIPTING /AS SVDIHR0 gsts /A^ ALLAR NANARI U PPLÝSINGAR SAMHÆFÐUR GIRKASSI 12 GÍRA KYNNIST ÖLLUM NÝJUNGUM FRA DAVID BROWINI ER A UNDAN MEÐ NÝJUNG ARNAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.