Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 12. marz 1972. míns, og að ég hafi þá séð harm þar. — Það var vel búlnn mtiaður, oig auðséð á honum, að hann hafði einhvem tfma verið liðsfor- lngi. — Það var þá sagt, að hann œtti heima í héraðinu, þar sem lystihúsið hans frænda míns er. •— Föður mínum er rétt lýst, mælti Anna. — En ég skil ekki, hvað hann hefur verið að ferðast til Loddoníord, því að þegar ég helmsótti hann, er ég fékk tóm til þess fná skólanáminu, bjó hann jafnan f gistihúsi f Lundún- um. Ég held, að hann hafi aldrei átt fast heimili. Hann er oftast á ferðalagi, ýmist hér eða þar. — Er það í verzlunarerindum? Anna igat eigi gefið ákveðið svar. — Þú veizt, sagði hún, — að ég hefi alls engan grun um, hvað faðir minn gerir. — Við höf um sjaldan verið saman, og ég hefi eigi þorað að spyrja hann. — En hefurðu þá ekki orðið þess vísari, er hann hefur átt sam ræður við menn? — Hann talaði nálega aldrei vlð neinn, var einatt einn. — Að- eins einu sinni fór maður með okkur í leikhúsið, og hét hann hr. Warner. — Þama höfum við það, mælti Grace, allkotæoskin. — Nú veit ég það með vissu, að ég þekki hann föður þinn! Það var hr. Warner, sem kom með hann til frænda mfns. — Hr. Warner er starfs- maður I bankanum, sem frændi minn notar! Þetta er skrítið! En hvað er þetta? Er það ekki hún Elísabet, sem er að kalla á okk- uæ? Elísabet, hvað viltu? kallaði Grace, og hljóp á móti stúlkunni. — Það er maður, sem spyr eft- ir yður, jungfrú Middleman! mælti stúlkan. — Við komum! svöruðu stúlk- urnar, og geaigu áleiðis til húss- inls. önnur jungfrúnna Grigg kom í flasið é þeirn í forstofunni, sýni- lega mjög hrærð, og tók í hönd- ina á Grace. Fann Grace, að hönd hennar skalf. — Er faðir minn kominn, til að sækja mig? spurði Grace. — Nei, nei — ekki hann, en maður úr bankanum hans, sem eitthvað þarf að tala við yður. Og, bezta barnið mitt! Ég er hrædd um, að hann hafi eigi góðar frétt- ir að segja! — Ekki góðar fréttir að segja? — Nei ekki, að því er mér skildist. — En farið nú sjálf inn til hans, barnið gott, og verið hug rökk, — hugrökk. Gamla jungfrúin fór nú að gráta. Grace bað önnu að fylgja sér og gengu þær svo báðar á fund komumanns. Það var hár maður — snyrti- menn í sýn, og kannaðist Anna þegar við, að þar var kominn hr. Warner, vinur föður hennar. III. KAPfTULI. Grace varð að kannast við það með sjálfri sér, að hr. Wamer var allra laglegasti maður. — Ungfrú Middleman! mælti hann. ■— Það eru sorgartíðindi, sem ég hefi yður að færa. — Er frændi minn mjög veik- ur? spurði Grace. — Það, sem ég verð að til- kynna yður, það er því miður mun verra. — Hann er dáinn! — Er frændi minn dáinn? Hvernig hefur það borið að? Seg- ið mér það í guðanna bænum! — Það er sorglegt, mælti hr. Warner. — Afskaplega hryggi- legt! En hví eigi segja yður all- an sannleikann, eins og hann er? Hann hefur verið myrtur! Grace þrýsti sér sem fastast að vinkonu sinni. — Frændi minn myrtur? Hver hefur gert það? Hvers vegna? Hann sem var svo vænn maður! Hann átti engan fjandmann! Hver hefur frarnið marðið? — Það er auðsætt, að það hef- ur verið framið til fjár! mælti Wamer. — Það hefur verið stol- ið úr bankanum allmikilli fjár- upphæð í gulli, og £ dýrgripum, og igranur leikur allmikill á því, að hr. Meddleman hafi verið myirt ur, af því að hann hafi neitað, að fá þorpurunum lyklana. — Sjálfur er ég nýkominn frá Ham- borg, og varð, sem agndofa, er ég frétti það, er ég nú hefi skýrt yður frá! Grace hallaðist að brjóstinu á vinkonu sinni, og igrét. — Reyndu að jafna þig ögn! sagði Anna, ag sneri síðan máli sínu að Warner. — Jungfrú Middleman var rétt á förum héðan, og ætlaði til Lodd ford, til frænda síns! En hvað gerir hún nú? — Frú Barker ráðskona hr. Middleman's sagði mér, að jung- frúin væri væntanleg, en mér fannst þó réttast, að skreppa hing að, þar sem ég gegni þýðingar- mikilli stöðu í bankanum. — En annars tel ég réttast, mælti hr. Warner ennfremur, — að jungfréin dvelji hér, unz arf- leiðsluskráin hefur verið athuguð. — Já! mælti Grace, kjökrandi. — Ég ætla að vera hér kyrr, en þú verður þá líka að vera hér, Anna! Þú mátt ekki skilja mig ema eftir! Hr. Warner sló út höndinni, eins og til þess að hvetja önnu til þess að gera það, sem vinkona hennar mæltist til. En Anna hristi höfuðið. — Þó að ég vildi gjama vera kyrr, svaraði hún, — verð ég þó að fara héðan í dag! Faðir minn á von á mér og hver veit hvað hann kann að hafa ákveðið? Hr. Warner virti önnu vel fyr- ir sér. — Skjátlist mér eigi, mælti hann, — þá á ég tal við ungfrú Studly, og verðið þér að fyrirgefa mér, að ég kannaðist ^ eigi þegar f stað við yður. — Ég er, eins og þér vitið, vinur föður yðar, og hitti hann í kvöld, og skal ég þvf korna þessu öllu f lag fyrir yður, ef þér viljið, og láta yður svo vita í fyrramálið! Emð þér eigi ásátt með það? Að svo mæltu, kvaddi hr. Wam er, en sendi mann daginn eftir, er hafði meðferðis tvö bréf, sitt til hvorrar af ungu stúlkunum. Maður þessi kvaðst heita Walt- er Damby, vera starfamaður í Middleman's-bankanum, og vera vinur hr. Wamer's. Honum varð mjög starsýnt á önnu, og ætlaði eigi að geta slit- ið sig frá þeim. — Staldraði hann því við í fjórðung kl. stundar, og skýrði þeim frá öllu, er gerzt hafði f bankanum, og sem honum var kunnugt um. Þegar hann kvaddi, igaf hann önnu Studly einkennilega hýrt auga, og kvaðst vona, að hr Wam er notaði sig og eftirleiðis, til þess Kross 1061 Lárétt 1) Risar. 5) Hvassviðri. 7) Öfug röð. 8) Dýravörn. 11) Rani. 13) Berja. 14) Bragðefni. 16) Fréttastofa. 17) Dýr. 19) Borg. Lóðrétt 1) Verður þögull. 2) Eins 3) Morse. merki. 4) Agóða. 6) Skera. 8) Dý. 10) Nuddaður. 12) Býsn. 15) Sönn að sök. 18). Tónn. Ráðning á gátu No. 1060 Lárétt 1) Asbest. 5) Ýsa. 7) Te. 9) Smýg. 11) Arm. 13) Ala 14) Kröm. 16) DÐ. 17) Ropar. 19) Skjóni. Lóðrétt. 1) Aftaka. 2) Bý. 3) Ess. 4) Sama. 6) Agaðir. 8) Err. 10) Ýldan. 12) Mörk. 15) Moj. 18) Pó. HVELL G E I R I Ég kemst ekki að neinu um þessa innrásarmenn. — Hvernig geta þeir haldíð sér leyndum fyrir Frigia- leitarflugvélunum, ef þetta eru óvinir. Og hvernig vissu þeir, hvar þeir ættu að skjóta á mig. Nema þvi aðeins. . . — Hvellur, þú kominn aftur. — Já, Fria drottning. Ég ákvað að taka boði þinu um að stoppa um stund. D R E K I OUR LEAPER TELLS US ITIS FOLLy TO STEAL FROM THE STRONG- WHEN THERE APE PHANTOM TALE OF /672... Glæpahópur i gamla daga, kallaður Vultures, eða hrægammarnir. Þetta er hræðilegt nafn. — Uss, Tonu’ Haltu áfram Walker frændi. — Foringi okkar segir, að það sé ekki til neins að stela frá hin- um sterku, þegar svona margir eru, sem eru minni máttar. — Við höldum i humátt á eftir herjum á undanhaldi og rændum hina föllnu og særðu. — Þetta er viðbjóðslegt. I I IiiSSii SUNNUDAGUR 12. MARZ 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Kálfa- tjarnarkirkju(Hljóðrituð 27. f.m.) Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Organleikari: Jón G. Guðnason. Einsöng syngur Hafliði Guðjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sjór og sjávarnytjar Jón Ólafsson haffræðingur flytur annað erindi þessa flokks, og fjallar það um auðætfi hafsbotnsins. 14.00 Miðdegistónleikar: Próm enade tón lis t frá hoiienzka útvarpinu 15.30 Kaffitiminn 16.00 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson, 16.45 Fiðlulög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svörtum Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Levndarmálið i skóginum”. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu .svarið? Spurn- ingaþáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 19.55 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssal 20.20 Sveinn Pálsson land- læknirDagskrá i samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra á Skógum. 21.05 „Fjórir þættir úr fjall- ræðu Krists” Tónverk fyrir einsöngvara, kór og orgel- undirleik eftir Jón Asgeirs- son. 21.20 Poppþátturi umsjá Astu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur og kynnir lög- in. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. MARZ 16.30 Endurtekið efni. Ferðir Gullivers. Bandarisk ævin- týramynd frá árinu 1960, byggð á hinni alkunnu sögu eftir enska rithöfundinn Jonathan Swift. Leikstjóri Charles H. Schneer. Aðal- hlutverk Jo Morrow, Kerwin Methews og June Thor- burne. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagskrá 23. febrúar sl. 18.05 Helgistund. Sr. Bern- harður Guðmundsson. 18.20 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Huldubyggðin i heiðinni. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetn- ing Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarn- freðsson. 21.25 Milljón punda seðillinn. Framhaldsleikrit frá BBC, byggt á samnefndri sögu eftir Mark Twain. 3. þáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- 21.50 Heimur barnsins. Bandarisk mynd um at- ferlisrannsóknir á ungum börnum. 22.15. Parisartizkan '72. Stutt kynningarmynd um vor- og sumartizku yfirstandandi árs. Þýðandi og þulur Krist- rún Þórðardóttir. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.