Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 12. marz 1972. TÍMINN 13 Sviðsmynd úr Leynimel 13. Frá vinstri sjást Sveinn Jón Sveinsson, skösmiður, leikinn af Gunnari Sig- mundssyni, Guðriður Tómasdottir, sambýliskona hans, sem leikin er af Unni Guðjónsdóttur. Þá er Kristófer K. Madsen, klæðskerameistari, leikinn af Sigurgeiri Scheving, siðan frú Magnhildur Skúladóttir, sem Ingi- björg A. Blomsterberg leikur, Þorgrimur Guðmundsson, skáld leikinn af Rúnari A. Arthúrssyni og Dlsa vinnukona, sem Astríður Hauksdottir leikur. LOKSINS NÓG AF KÓKÓMJÓLK SB—Reykjavik. Kókomjóikin er nú komin aftur i mjóikurbúðir i sinum réttu umbúðum, en um tima var hana að finna i grænu ávaxta- mjólkurhyrnunum. Astæðan til þess var sú^.að ekki var hægt að flytja brúnu hyrnurnar hingað i kaupskipaverkfallinu. Oddur Helgason, sölustjóri hjá Mjólkursamsölunni, sagði T- Aðalfundur Aðalfundur Iðnaðarmanna- félagsins i Hafnarfirði var hald- inn 24. febrúar 1972 i Félags- heimili iðnaðarmanna. Formaður félagsins, Sigurður Kristinsson, flutti skýrslu st- jórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. Fram kom i skýrslunni, að starfsemin var með liku sniði og áður, en þó öllu minni. Sér- staka áherzlu lagði formaður á fund félagsins um iðnfræðslumál, þar sem framkvæmdarstjóri Iðnfræðsluráðs hefði mættog flutt erindi. A fund þennan var boðið öllum iðnnemum i bænum og mættu margir þeirra. Gisli Guðmundsson gjaldkeri imanum, að kókómjólkin seldist veþ nú væri salan rétt komin i eðlilegt horf eftir verkfallið, en um alllangt skeið hefði ekki verið hægt að fullnægja eftirspurn vegna umbúðaskorts. Kókóm- jólkin kom á markaðinn i desember skömmu fyrir verk- fallið, en nú er loks útlit fyrir, að hægt verði að selja hana og kaupa af fullum krafti. skýrði reikninga félagsins, sem voru samþykktir. Úr stjórn félagsins áttu aö ganga að þessu sinni, Gisli Guðmundsson, sem var endur- kjörinn og Egill Egilsson. T hans stað var kjörinn Stefán Rafn Þórðarson. Að loknum stjórnarkosnmgum voru þrir félagar kjörnir heiðurs- félagar félagsins, þeir: Vigfús Sigurösson, húsasmiða- meistari, Kristinn A. Kristinsson, neta- gerðarmeistari og Jón Snorri Guðmundsson, bakarameistari. Undir liðnum Onnur mál voru rædd margvisleg mál og gerðar allmargar ályktanir, m.a. um staðsetningu opinberra stofnanna út um landsbyggðina. „Leynimelur Leikfélag Vestmannaeyja frumsýndi s.l. fimmtudag gamanleikinn Leynimel 13. Vakti leikurinn mikla kátinu áhorfenda og var afbragðsvel tekið. Leyni- melur 13 er ein af hinum gömlu Njósnir NTB-Róm Fjórum erlendum sendiráðs- starfsmönnum hefur verið visað úr landi á Italiu og ákærðir fyrir njósnir i þágu kommúnistarikja. Nöfn þeirra hafa ekki verið birt og ekki hefur verið gefin út opin- ber tilkynning um málið. ítalska fréttastofan ANSA segir, að öryggisþjónustan hafi fengið nægilegar sannanir til að krefjast þess að fjórmenningarn- ir væru sendir til sins heima og italska stjórnin staðfesti það. 1 sumar var tveimur ungverskum sendiráðsstarfsmönnum visað heim, en stjórnin hefur ekki sagt nánar frá þvi enn. 13” í Eyjum góðu revium, sem sýndar voru I Iðnó i eina tið. og var leikurinn endursýndur þar fyrir þrem árum. Leikfélag Vestmannaeyja sýnir i Bæjarleikhúsinu, sem vigt var i fyrra með hátiðarsýningu á Gullna hliðinu, eftir Davið Stefánsson. Leikstjóri var Ragn- hildur Steingrimsdóttir. Siðan hefur félagið sýnt gamanleikinn Margt býr i þokunni og barnaleik- ritið Kardimommubærinn. Að auki hefur félagið heldið leiklistarnámskeið, sem var mjög fjölsótt, og á vegum yngri deildar leikfélagsins var sett upp sýning á leikritinu Litla stúlkan með eld- spýturnar. Leikstjóri hjá félaginu þetta leikár er Bjarni Steingrimsson. Ræðum við Færeyinga Hringvegur Framhald af bls. 16. garðana og brýrnar þannig, að mannvirkin standist hlaup af þeirri stærðargráðu, sem komið hafa undanfarna áratugi, og á góða von i hinu, að þau standist stærstu hlaupin lika. 1 hlaupum er Skeiðará stærsta fljót i Evrópu vestan Volgu, en straumhraðinn er þá miklu meiri, eða 10 þús. teningsmetrar á sekúndu. Finnst mér sjálfsagt að leggja i að byggja veginn. Við verðum að prófa, hvort ekki er hægt að hafa hringveg kringum landið. Yfirstígum örðug- leikana Hannibal Valdimarsson, sam- göngumálaráðherra,sagði, að sjálfsagt væri að leggja hringveg um landið. Vissir örðugleikar væru á lagningu vegarins yfir Skeiðarársand, en þá yrðum við að yfirstiga. Lagning vegar og bygging brúa yfir sand og vötn er i sjálfu sér ekki slikt stórvirki, að við getum ekki klofið það. Það eru hlaupin, sem eru erfiðust viðureignar, en það er glima, sem við verðum að taka þátt i, og ef við föllum, er ekki um annað að ræða en standa upp aftur og takast á við vanda- málið. Þótt hluti vegarins hverfi i flóðum, byggjum við hann haftur, og hringvegur umhverfis landið verður areiðanlega að veruleika. SB-Reykjavik. Samkomulag hefur tekizt milli Islenzkra yfirvalda, annars vegar, og danskra og færeyskra hins vegar, um að halda viðræður um sérréttindi Færeyinga til veiða innan 50 milna landhelg- innar við Island, sem tekur gildi i haust. I einkaskeyti til islenzka út- varpsins i gærkvöldi frá Þórshöfn sagði, að Peter F. Christensen, varalögmaður, hefði skýrt frá þessu á fundi Lögþingsins i gær. Hann sagði, að samkomulag þetta hefði náðst á fundi fulltrúa rikisstjórnanna i Reykjavik fyrir skömmu, en niðurstöður þeirra viðræðna hefðu aldrei verið birtar. Komst undan með lírur og pund EB-Reykjavik. Siðhærður ungur maður læddist i fyrrinótt um borð i farskip frá London, sem liggur i Reykja- vikurhöfn, og stal yfir fjögur þúsund krónum af erlendum gjaldeyri, lirum, pundum, frö- nkum og fleira. Pilturinn komst undan með þetta fjármagn og leitaði rannsóknarlögreglan að honum i gær. Þjófnaðurinn var framinn á meðan skipsverjar voru að binda skipið betur. FORD er lausnin viljir þú fá góðan traktor á sanngjörnu verði. FORD hefur einnig fleiri stærðarflokka en nokkur annar og full- komnasta tækniútbúnað.sem völ er á. Kraftmiklar vélar tryggja lágan viðhaldskostnað og hátt endursöluverð. Þeir sem kaupa FORD taktor í ár njóta forréttinda. ÞAÐ BEZTA ER ALLTAF ÓDÝRAST. PANTIÐ FORD TRAKTOR FYRIR 20.MARZ SÍMINN ER 81500 LAS A MISMUNADRIF 8 HRAÐA SAMHÆFÐUR GÍRKASSI merkiðjSem menn treysta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.