Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. marz 1972. tíminn 5 Guðmundur Hjaltason, formaður Skipstjórafélagsins, afhendir Tómasi Þorvaldssyni, formanni bjorgunar- sveitarinnar I Grindavik burðartalstöðina. Aörir á myndinni eru Sverrir Jóhannesson, formaður sjómanna- og vélstjóradeildar Verkalýsðfél. Grindavíkur, en deildin hefur lagt fram mikiö fé til björgunarsveitarinnar, Gunnar Friðriksson, Guðmundur Þorsteinsson og lengst til hægri Pétur Guðmundsson. ímamvn Siglufjarðarfréttir: Framleiðsluverðmæti Siglóverksm iðju nnar nam 76 milljónum Blaðið náði i dag, 7. marz, tali af fréttaritara sinum á Siglufirði, Jóhanni Þorvalds- svni. oe innti hann tiðinda úr byggðarlaginu, þar sem silfur fiskurinn gerði menn rika i gamla daga og litrikari ævin- týri áttu sér stað en annars staðar á landinu. Vékst Jó- hann vel við kvabbinu og fer frásögn hans hér á eftir.: Veðurblíða. Einmuna tið hefur verið hér siðan um áramót. Hefur slik vetrarveðrátta ekki komið hér svo áratugum skiptir. Hlý- viðrið og snjóleysið alveg með eindæmum. Sólfar og sunnan- vindur i gær, en skýjað góð- viður i dag. Bilarnir sletta aur og þyrla ryki eins og mest ger- ist á sumardegi. Almennar afla- fréttir: Nokkrar tafir hafa þó orðið vegna veðurs til sjávarins, einkum vegna vinda. Hafa smærri bátarnir orðið verst úti af þeim sökum. Afli á togbáta og linu hefur verið tregur siðan um áramót og sáralitið af fiski borizt til frystihúsanna, einkum þó til húss SR, enda aðeins einn tog- bátur, sem leggur hér upp nú, Hafnarnesið og i dag landar það hér 55 smálestum. Dagný ’ siglir út, Hafliði lagztur til hvildar a.m.k. i bili e.t.v. til eilifðar. Stærri linubátarnir, Tjaldur og Hlif, komnir til Suðurlands á netaveiði. Hrognkelsaveiði er hafin og virðist nægur rauðmagi i sjón- um, en erfitt að losna við það, sem á land berst. Grásleppan er að byrja að sýna sig, en færri munu nú stunda þær veiðar hér en oftast áður. Kvöldvaka í Kópavogi Norræna félagið i Kópavogi efnir til kvöldvöku miðviku- daginn 15. mafz n.k. kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs, neðri sal. Þar leikur strengjasveit Yfirlit um aflabrögð. Á árinu 1971 voru 7600 smál. af fiski lagðar á land hér á Siglufirði á móti 6560 smál. ár- ið áður. Afli i jan. nú var 388 smál. en 337 smál. á sama tima i fyrra. Þrir dekkbátar stunduðu linuveiðar héðan i jan. Dagur, 20 lestir, fór i 14 róðra, afli 48 lestir, Tjaldur, 50 lestir, 17 róðrar, afli 45 lestir, Hlif, 50 smál., 15 róðrar, afli 40 lestir. Auk þess stunduðu róðra 8 smærri bátar, frá 6 til 10 smál. og fiskuðu þeir til samans 93 lestir. 1 febrúar i fyrra voru lagðar hér á land 312 lestir. Tunnu- verksmiðjan. Hún tók til starfa i lok febrúar. Þar vinna nú 45 menn. Gert er ráð fyrir að þeir hafi vinnu fram á vor. „Lagmetis"- verksmiðjan. Hóf starfsemi sina að þessu sinni um mánaðamótin febr,- marz. Komnar munu vera um 8þús. tunnur til að vinna úr og meira er til, ef markaður reynist fyrir. Telja má liklegt að hún verði i gangi út þetta ár. Bátasmiðar Hér hefur nokkuð verið unnið að bátasmiðum i vetur og meira en nokkru sinni fyrr. Tveir 11 lesta bátar liggja hér við bryggju, búnir til brott- farar. Fönix, ÞH - 148 fer til Raufarhafnar, eigandi Baldur Hólmsteinsson og Skálafell, SH - 240, fer liklega til Ólafs- vikur og er aðal-eigandi hans nemenda Tónlistarskólans i Reykjavik undir stjórn Ingvars Jónassonar. Páll Theodórsson eðlisfræðingur flytur erindi um jöklaboranir á Vatnajökli og Grænlandsjökli, og sýnir lit- myndir. Páll hefur unnið við þessar boranir undanfarin sumur. Kristján Helgason. Skálafell er smiðað hjá þeim Hauki Kristiánssvni. Sieurði Konráðssyni og Konráði Kon- ráðss. en Fönix hjá Berg 7-8 smál. bát i smiðum, sem fer til Ólafsfjarðar. Eigandi hans mun vera Sigurjón Antonsson. Ráðgert er og að ^ hefja þegar smiði á öðrum 11 i Sigurðsson. Sá bátur mun fara til Ólafsfjarðar. Loks er Kristján Sigurðsson að smiða tvær trillur, 4-5 lesta. Fer önnur þeirra til Ólafsfjarðar en hin til Grimseviar. Framleiðsla Siglufirði 1971 , SR i Siglufirði framleiddi ^ 804 smál. af fiskimjöli og 38 lestir af lýsi. Mun verðmæti þess vera um 10,5 millj. kr. Hraðfrystihús SR 62607 kassa af freðfiski, að verðmæti um 76 millj. kr. tsafold h/f tók á móti 2200 smál. af fiski og framleiddi úr þvi 30821 kassa af freðfiski og 50 lestir af salt- fiski. Verðmæti mun vera um 42 millj. Auk þess greiddi Isa fold i vinnulaun 12.619.000,00 krl. Siglósild framleiddi á árinu 1971 fyrir 76 millj. kr. Þar af var selt innanlands fyrir 3 millj. Loðnulöndun Hér er nú aflaskipið Eldborg að landa fullfermi af loðnu, 550 lestum. Fyrir um það bil hálf- um mánuði kom hingað annar loðnufarmur, 300 lestir. Mun þetta vera i fyrsta skipti, sem loðnu er landað til bræðslu hér iSiglufirði. -mgh. Þá syngur tvöfalt trió kvenna úr Kópavogi við undirleik frú Krystynu Cortes, og fram- kvæmdastjóri Norræna félagsins, Jónas Eysteinsson, fjallar um ferð til Norðurlanda á sumri komanda og horfur norræns sam- starfs i náinni framtið. Björgunnarsveit- inni í Grindavík barst góð gjöf OÓ-Reykjavik. Skipstjórafélag tslands afhenti i gær björgunarsveitinni ,,Þor- birni” i Grindavik burðartalstöð að gjöf. Skipstjórafélagið stofnaði fyrir nokkrum árum sjóð, sem kenndur er við Danann Holger Th. Bruun, sem um 60 ára skeið var fyrirgreiðslumaður og hjálparhella islenzkra skipa og sjómanna i Kaupmannahöfn, og var meðlimur i slysavarnardeild- inni Gefjun þar i borg. Þetta er i annað sinn, sem Skip- stjórafélagið gefur björgunar- sveit talstöð af þessari gerð. 1 fyrra var björgunarsveit S.V.F.l. i Mývatnssveit. Formaður Skipstjórafélagsins, Guðmundur Hjaltason, afhenti gjöfina i bækistöðvum S.V.F.I. á Grandagarði, og Tómas Þor- valdsson formaðui ,,Þort)jarnar” veitti gjöfinni viðtöku. Forseti Slysavarnarfélagsins, Gunnar Friðriksson, sagði, að björgunarsveitin i Grindavik væri vel að þessari gjöf komin, eins og reyndar öllum framlögum, sem þangað renna. En frá stofnun sveitarinnar fyrir 25 árum hafa meðlimir hennar dregið 179 sjó- menn á fluglinum sinum úr strönduðum skipum og bátum á MHG — Reykjavik. Hin framúrskarandi milda veð- rátta, sem lengst af hefur rikt i vetur og nær til landsins alls, léttir mörgum manninum lifið. Bændur sjá almennt fram á hey- fyrningar, enda þótt vorið kunni að anda köldu. Jarðvinnsla er sums staðar hafin i góulok, og það jafnvel i útsveitum norðanlands. Vegir eru flestir færir sem á sumardegi. Og „aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir og ætla sér liklega að byggja”. Já, það er óvenjulegt, að unnt sé að stunda steypuvinnu úrtaka- litið allan veturinn. En svo hefur það þó verið nú, eilir þvi sem verkstjórarnjá steypustööaunum, sem við hringdum i, sögöu okkur. Þeim bar saman um, að lengst af i vetur og þá ekki hvað sizt frá áramótum, hefði verið hægt að steypa hér á’ höfuðborgar- svæðinu, og mætti það heita eins- dæmi. land. Aður en „Þorbjörn” var stofnaður þjálfuðu Grindvikingar sveit manna til björgunarstarfa, og voru allir verkfærir menn reiðubúnir til starfa við björgun, þegar þörf var. 1 marzmánuði 1931 eignaðist björgunarsveitin fluglinutæki og viku siðar sön- nuðu þessi tæki ágæti sitt, og Grindvikingar hæfni sina. Þá strandaði franskur togari á Hraunsfjöru. Þeir skutu linu út i skipið og drógu 38 manns yfir brimgarðinn og komust allir heilu á húfi á land áður en togarinn liðaðist sundur. „Kabarett- bingó" á Sögu EB—Reykjavik. Nú á miðvikudaginn gengst kver.nadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir bingókvöldi að Hótel Sögu kl. 20.30. Þetta bingó verður með svipuðu sniði og á s.l. ári, svonefnt „kabarett-bingó” þar sem skemmtiatriði munu fara fram á milli hverra fjögurra umferða, en spilaðar verða alls 15 umferðir. Þarna kom fram: Karla- kór Reykjavikur, ömar Ragnarsson og Svavar Gests, sem mun stjórna spurningaþætti i gamansöm- um stil. Verðmæti vinninga er að upphæð 150 þús. kr. samtals, aðalvinningurinn að verðmæti 20 þús. kr. þ.e. ferð á vegum ferðaskrifstof- unnar „Úrval” til Mallorca. Auk þess verður úrval ann- arra glæsilegra aðalvinninga að verðmæti 5—12 þús. kr. hver, ásamt mjög góðum aukavinningum. Vegna þess fjölda fólks, sem frá varð að hverfa, er kvennadeildin hélt bingó á s.l. ári að Hótel Borg, en þá varð að loka húsinu kl. 20, hefur kvennadeildin nú feng- ið Hótel Sögu. Allur ágóði af þessu bingókvöldi rennur til kaupa á tækjum fyrir Æfingastöð lamaðra og fat- laðra að Háaleitisbraut 13 og skólans i Reykjadal i Mos- fellssveit. Hafa stundað steypuvinnu allan veturinn Ferðamálafélag stofnað á Akranesi Siðast liðið miðvikudagskvöld var boðaður fundur i Hótel Akra- nes i þeim tilgangi að stofna Ferðamálafélag Akraness og ná- grennis. Voru stofnendur 30, lög samþykkt og stjórn kosin, en hana skipa: Formaður Arni Ingólfsson, yfirlæknir, og með- stjórnendur: Torben Asp, efna- fræðingur, Pétur Baldursson yfir- verkstjóri, Óli J. Ólason, hótel- stjóri og Helgi-Júliusson, kaup- maður. Mikill áhugi rikti meðal fundar- manna um að efla Akranes sem ferðamannabæ og urðu fjörugar umræður um þau mál og vænleg- ar leiðir að þvi marki. Gestir fundarins voru: Kristján Jón- sson, ferðamálafulltrúi Loftleiða, Kristján Tryggvason, bilaleigu- stjóri Loftleiða og Hilmar Hauks- son, forstjóri Flugfélagsins Vængir h.f., sem haldið hefur uppi ferðum hingað til Akraness. t ræðum manna kom fram,að Akranes hefur margt til brunns að bera, sem ferðamenn sækjast eftir, og má þar til nefna: Agæta baðströnd á Langasandi, þægilegt er að ganga á hið fagra Akrafjall, en þaðan er dýrlegt útsýn til allra átta, hægt er að fá veiðileyfi i ám og vötnum.leigjareiðhesta, svo að nokkuð sé nefnt. Mesta vanda- málið er i sambandi við sam- göngur til bæjarins, er menn töldu að bezt yrði leyst með stórri ferju, sem flutt gæti marga bila og hefði vistleg farþegarými, þar sem veitingar yrðu fram bornar svo sem tiðkast viða á Norður- löndum. Benti Árni hinn nýkjörni formaður félagsins á það, að slik- ar ferjur muni hægt að fá með góðum kjörum t.d. i Sviþjóð þar sem þær hafa vikið fyrir brúm, sem nú eru gerðar yfir æ breiðari sund. Að lokum bauð hótelstjórinn, Óli J. Ólason öllum fundarmönn- um til kaffidrykkju þar sem haldið var áfram umræðum manna á milli. — GB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.