Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 14. marz 1972. UMRÆDUFUNDUR / KVÖLD UM SAMVINNUHREYFINGUNA llanniltal Valdimarsson Kysteinn Jónsson Kagnar Arnalds S.U.F. efnir til umræðufundar um Samvinnuhreyfinguna i Ráðstefnusa! Hótel Loftleiða i kvöld 14. marz, kl. 20.30. 1 umræðunum taka þátt: HANNIBAL VALDIMARSSON ráðherra EYSTEINN JÓNSSON, alþingismaður RAGNAR ARNALDS, alþingismaður ERLENDUR EINARSSON/ forstjóri HJÖRTUR HJARTAR, framkvæmdastjóri BALDUR ÓSKARSSON, stjórnarmaður S.U.F. FRIÐGEIR BJÖRNSSON, stjórnarmaður S.U.F. Umræðum stjórnar: ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON, lektor. Allt áhugafólk um samvinnumál velkomið. Stuðningsmenn félagshreyfinga fólksins sérstaklega hvattir til að koma. Erlendur Einarsson Hjörtur Hjartar Ólafur Kagnar Grlmsson. Baldur Óskarsson Friðgeir Björnsson Fundir um r SAMEININGARMALIÐ um næstu helgi—SUF, SUJ, SFV og ÆNAB standa að fundunum Á SELFOSSI: Föstudaginn 17. marz kl. 20:30 i Hótel Selfossi. Framsögumenn verða Jónatan Þórmundsson, Cecil Haraldsson, Halldór S. Magnússon og ólafur R. Einarsson. Á HVOLSVELU: Laugardaginn 18. marz kl. 14. i Félagsheimilinu Hvoli. Framsögumenn verða Baldur Óskarsson, Ólafur R. Einarsson, Sighvatur Björgvinsson og Halldór S. Magnússon. Á BLÖNDUÓSI: Laugardaginn 18. marz kl. 14 i Hótel Blönduósi. Framsögumenn verða Már Pétursson, Ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirs- son. Á SAUÐÁRKRÓKI: Sunnudaginn 19. marz kl. 13:30 i Félagsheimilinu Bifröst. Framsögumenn verða Magnús H. Gislason, Ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.