Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. marz 1972. TÍMINN 13 TIL SÖLU Óskað er eftir tilboðum i eftirtaldar bifreiðar og tæki.: Gaz stigabifreið. Ford Falcon fólksbifreið, árgerð '68, ákeyrður. 3 stk. Land Rover jeppabifreiðir. 2 stk. Taunus sendiferðabifreiðir. 1 stk. Wreker bilkrani án bils. 1 stk. 1 1/2 tonna virakrani. 6 cyl. Mercedes Benz vél. 2 stk. milli girkassar i Reo Studebaker. Stóiar I langferðabil. 6 cyl. G.M. Dieselvél, litið notuö. 1. stk. Willis jeppabifreið, lengri gerðin. Ofantalið veröur til sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykja- vikurborgar, Skúlatúni 1, miðvikudaginn 15. marz 1972, °g liggJ3 Þar frammi tilboðseyðublöö. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn 16. marz kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 BASAR BASAR Bazar og kökusala verður Pálmasunnu- dag, 26. marz kl. 3 eh. i Félagsheimili Kvenfélags Hallgrimskirkju. Ágóðinn rennur i byggingarsjóð BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJU Á SKÓGARSTRÖND Velunnarar kirkjunnar, vinsamlegast komið framlögum til Frú Erlu Ásgeirsdóttur, Stórageröi 20, Frú Kristinar Pétursdóttur, Grenimel 20, Frú Sigriðar Húnfjörð, Ingólfsstræti 21B, Frú Valborgar Emilsdóttur, Borgar- holtsbr. 27, eftir kl. 4 á daginn, eöa I félagsheimiliö, laugardaginn 25. marz kl. 4—7. NEFNDIN. Lögregluþjónsstaða Staða lögregluþjóns á Höfn i Hornafirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt al- mennum kjarasamningum. Umsóknir skulu berast til Sýsluskrifstofunnar i Vik i Mýrdal fyrir 25. marz n.k. Nánari upplýs- ingar gefnar á sýsluskrifstofunni. Sýslumaður Skaftafellssýslu. Jörð óskast Ung hjón vilja taka á leigu góða, vel hýsta jörð á Norður- landi. Æskilegt er aö fjós sé fyrir minnst 20 kýr. Til greina kemur að kaupa vélar og bústofn. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. april markt: ,,JÖRÐ — 1234” Nauðaungaruppboð sem auglýst var i 72., 73. og 74 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á húseigninni Miðtún 11, Höfn i Hornafirði, þinglesinni eign Jóns Rafnkelssonar fer fram, sam- kvæmt kröfu Árna Halldórssonar hrl. og Liftryggingarfélagsins Andvöku, á eign- inni siálfri miðvikudaginn 22. marz 1972 kl. 14.00 Sýslumaður Skaftafellssýslu. ATVINNA Fjósamann vantar á stórt kúabú sunnanlands. Góð Ibúð fyrir fjölskyldumann. Þeir sem hefðu áhuga, sendi nöfn og upplýsingar á af- greiðslu blaðsins merkt „Sveit — 1236” ZETOR 3511 - 40 ha. verS frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. MESTSELDA DRÁTTARVÉUN 1971 Ástæðurnar fyrir því að ZETOR dráttarvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fullkomnari búnaður og fylgihlutir. Varahiuta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðar vélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ánægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stofnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvélakaupa. Hafið því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. 'Zelor' umboðið ISTEKK" Sími 84525 Lágmúla 5 AAASSY HARRIS PONNY óskast til kaups. Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „LANDBCNAÐARVÉL 1235” Græðnm landið geyniiun fc ÍBCNAÐARBANKI ÍSLANDS V-REIMDRIF Fjölmargar stærðir af V-skifum og reimum. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ Z4Z6Q AUSTFIRDINGAFÉLAGID í REYKJAVÍK heldur skemmtikvöld föstudaginn 17. marz i Dansskóla Hermanns Ragnars i Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, hefst kl. 20.30. Kynnt verður Berufjörður með litskuggamyndum o.fl. Dans. Austfirðingar velkomnir með gesti. Stjórnin. DVALARSTYRKIR LISTAAAANNA Menntamálaráð Islands hefur ákveðið að úthluta á þessu ári allt að 10 styrkjum, 80 þús. kr. hverjum, til handa listamönnum, er hyggjast dvelja erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknir sendist skrifstofu Menntamála- ráðs, Skálholtsstig 7. Umsóknir verða afgreiddar tvisvar á ár- inu, vor og haust. Menntamálaráð íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.