Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.03.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 14. marz 1972. Charlton-bræðurnir Jackie og Bobby voru mikið i fréttunum i slðustu viku. Bobby var settur út úr Man- ch.Utd,—liöinu gegn Everton I miðri viku — en „glraffinn” Jackie lék sinn 600. deildarleik meö Leeds gegn Coventry og skoraði einnig sigurmark leiksins. Þess má geta að bikarleikir, leikir I Evrópumótum og lands- leikir eru ckki taldir með I þessum 600, en þeir skipta hundruðum. önnur myndin hér að ofan er tekin 1957 er bræöurnir mættust I leik Leeds og Manch. Utd. — en hin er tekin rúmum áratug slðar er þeir léku saman fyrir England. „Gíraffinn" skoraði úr- slitamarkið fyrir Leeds MAÐUR DAGSINS i ensku knattspyrnunni á laugardaginn, var hinn 36 ára miðvörður Leeds, Jackie Charlton, sem stundum er nefndur „giraffinn”. Jafnframt þvi að leika sinn 600. deildaleik með Leeds, skoraði hann úrslita- markið og eina mark liðs sins gegn Coventry. — —Manchester City hefur enn örugga forystu i 1. deild fjögur stig fleiri en Leeds, en leikið tveimur leikjum fleira. Manchester United vann sinn fyrsta sigur i deildinni siðan 4. desember, á kostnað Hudders- field. Báðir nýju leikmennirnir, Martin Buchan, miðvörður frá Aberdeen fyrir 125 þús. pund og Ian Storey-Moore, úthverji frá Nottm. Forest fyrir 200 þús. pund, léku með United og sýndu frábær- an leik, en sá siðarnefndi skoraði seinna markið, eftir aö George Best haföi fært United forystuna i f.h. Þá eru það úrslitin sl. laugardag: 1. deild: Chelsea-Liverpool 0:0 Everton-Man.City 1:2 Leeds-Coventry 1:0 Leicester-West Ham 2:0 Man.Utd.-Huddersfield 2:0 Newcastle-Arsenal 2:0 Nottm.For.-Ipswich 0:2 Southampt.-Wolves 1:2 Stoke-Sheff.Utd. 2:2 Tottenham-Derby 0:1 W.B.A.-C.Palace 1:1 Helztu úrslit: 2.deild: Birmingham-Q.P.R. 0:0 MillWall-Cardiff 1:1 Norwich-Sunderland 1:1 3. deild: Brighton-Tranmere 2:0 Rotherham-Aston Villa 0:2 Swansea-Bournemouth 1:2 1. deild, Scotland: Aberdeen-Celtic 1:1 Rangers-St. Johnstone 2:0 Þaö tók Manchester City aðeins 32 sek. að skora gegn Everton á Goodison Park, með sjálfsmarki Tommy Wright-annað sjálfsmark hans i tveimur siðustu leikjum. Freddie Hill bætti öðru við fyrir City á 34. min. 1 s.h. skoraði Mick Lyons eina mark Everton, en það hafði litið að segja, þvi yfirburðir City-liðsins voru miklir. Derby var heppið að hljóta bæði stigin gegn Tottenham. Eina mark leiksins skoraði Alan Hinton úr viti þegar 4 min voru eftir. Pat Jennings, markvörður Tottenham, hafði þá brugðið Kevin Hector innan teigs, þegar Hector átti markvörðinn einan eftir. Jim McCalliog, fyrirl. Wolves, mistókst tvitekin vitaspyrna gegn Southampt. Stuttu siöar bætti hann það upp með marki, en hitt mark Úlfanna skoraði Gerry Taylor, bakvöröur. Mark Dýr- linganna skoraði Mike Channon. David Nish, sem missti fyrir liðastöðu sina hjá Leicester, gegn West Ham, eftir yfirlýsingu um að verða seldur (en Manch Utd. átti að hafa mikinn ahuga), skoraði bæði mörk liðs sins á laugardag. Malcolm MacDonald átti góðan leik með Newcastle og skoraði annað markið, en Newcastle sýnir jafnan góðan leik gegn Arsenal. Síðara mark Newcastle skoraði Jim Smith i lok leiksins, eftir að Alan Ball, Arsenal, hafði misnotað gott færi. Jackie' Charlton skoraði, eins og fyrr segir, eina mark Leeds gegn Coventry. Það gerðist á 12. min leiksins eftir sendingu frá Paul Madeley. Litið sást til Bobby Graham, sem Coventry keypti frá Liverpool i siðustu viku fyrir 70 þús. pund. Chelsea og Liverpool háðu erfiða baráttu við mjög slæm skilyrði á Stamford Bridge og lauk henni með marklausu jafn- tefli. Á siðustu min. leiksins var mikill darraðardans við mark Liverpool og áttu flestir leikmenn liðanna þar þátt. 1 dansinum miðjum átti Tommy Baldwin skalla I slá. Á Skotlandi heimsótti Celtic aðalkeppinaut sinn um meistara- titilinn, Aberdeen. Leiknum lauk með jafntefli 1:1 Mark Celtic skoraði Bobby Lennox, en Joe Harper fyrir Aberdeen. Celtic hefur nú 7 stiga forystu. Ted McDougall, Bournemouth, er markhæsti leikmaður deild- anna með 38 mörk, en Francis Lee, Manch. City, kemur næst með 31. Staðan er nú þessi: l.deild: L U J T Mörk Stig Manch. City 33 19 9 5 66-36 47 Leeds 31 18 7 6 62-22 43 Derby 31 17 8 6 53-29 42 Liverpool 32 16 8 8 44-27 40 Tottenham 32 14 8 7 48-33 38 West Brom. 32 9 7 16 30-44 25 C. Palace 31 7 9 15 31-49 23 Southampt. 31 9 4 18 41-67 22 Huddersfield 32 6 8 18 23-46 20 Nottm. For. 32 4 7 : 21 33-63 15 2. deild: Millwall 32 14 15 3 52-38 43 Norwich 31 15 12 4 43-28 42 Sunderland 32 13 13 6 50-45 39 Aston Villa 32 : 23 3 6 62-24 49 Bournemouth 33 19 10 4 58-25 48 Brighton 32 19 7 6 59-33 45 —kb— Þeir keppa fyrir íslands hönd i Norðurlandamótinu Norðurlandamót pilta í handknattleik háð f Noregi Norðurlandamót pilta i hand- Nú hefur islenzka liðið sem tek- Markverðir: knattleik fer fram i Hamar, ur þátt i mótinu verið endanlega Gunnar Einarsson Haukum Noregi dagana 7-9 april n.k. valið og er það þannig skipað: Jón Hákonarson Viking INTERNATIONAL 354 FYRIRLIGGJANDI Á AÐEINS KR. 290 ÞÚS. MEÐ GRIND INTERNATIONAL HARVESTER G]E]E]G]E]B]E]E]E]E]G]E]G]E]E]G]E]E]B]G]E]E]E]B]E]G]E]G]E]E]E]E]E]B]E]E]G]G]G]S]B][á Cöl B1 51 Eöl 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 15 ElIaU3]E]E]ElElElE]Ell3]E][3]ElE][3]ElE]E]ElElElE]E]E]ETE]ElE]ElElE]E1E]ETE]EU3U3|C3lE1El Tvöföld kopling - 6 strigalaga dekk - kraft- mikill ræsibúnaður - iipur giraskipting - létt stýri ÞESSI NÝJA VÉL: 354 TEKUR VIÐ AF B-275, 276, B-414 og 434 SEM BÆNDUR ÞEKKJA Verulegar endurbætur d útliti, stýrisútbúnaði, vökvalyftu - Fullkomið demparasæti - Sekura öryggisgrind. Munið stofnlánaumsóknir fyrir 20. marz GÓÐ VARAHLUTAÞJÓNUSTA OG GREIÐSLUKJÖR SYNINGARVELAR I ARMULA 3 - AFGREIÐSLA HAFIN Kaupfélögin & Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvíb. sími 38900 Útileikmenn: Stefán Þórðarson Fram Gunnar Einarsson FH Torfi Asgeirsson Val Haukur Ottesen KR Guðjón Marteinsson Fram Þorbjörn Guðmundsson Val Ólafur Guðmundsson Viking Björn Pétursson KR Hörður Arnason 1R Gisli Gunnarsson Val Hörður Sigmarsson FH Hörður Hafsteinsson IR Þjálfari: Pétur Bjarnason Farastjórn:: Einar Mathiesen og Erlingur Lúðviksson. Aðeins þrir af áðurnefndum leikmönnum hafa leikið með ung- lingalandsliði áður, eru það þeir Stefán, Björn og Haukur. Stefán Halldórsson Viking, gaf ekki kost á sér vegna anna. En það kemur á óvart að Andrés Bri- dde Fram og Jens Einarsson, markvörður 1R, voru ekki valdnir i liðið. SOS. Úrslit í körfu- boltanum Fjórir leikir voru háðir i 1. deild i körfuknattleik um helgina. KR heldur forustunni i deildinni, sigraði HSK með 96:79, en aftur á móti sigraði HSK Armann með 67:70. IR-ingar unnu Val 90:80 og þór sigraði UMFS 72:47 i leik, sem háður var á Akureyri. KR er nú með 18 stig. IR með 16 stig og i þriðja sæti er 1S með 10 stig. —Nánari frásögn siðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.