Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN llll er föstudagurinn 17. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. iSjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteki vikuna 11. til 17.marz í annast Reykjavikur Apótek, , j -Borgar Apótek, og Hafnar- I fjarðar Apótek. FELAGSLIF Aöalfundur Náttúrulækninga- félags Kcykjavikur. verður i matstofunni Kirkju- stræti 8, mánudaginn 20. marz kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Austfirðingafclagið. Heldur skemmtun i Miðbæ v/ Háaleitisbraut 17. marz kl 20.30. Berufjörður kynntur með skuggamyndum o.fl. Dans. Berklavörn. Félagsvist og dans að Skipholti 70 laugar- dagskvöldið 18. þ.m. kl. 20.30. S.M.S. trio leikur. Skemmti- nefndin. Skaflfellingafélagiö í Iteykja- vik býður öldruðum Skaft- fellingum til kaffisamsætis að Skipholti 70 kl. 3 á sunnudag. 19. marz. Skaftfellingafélagið. Æskulýðsfélag Laugar- nessóknar. Fundur i kirkju- kjallaranum i kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Vcrkakvcnnafélagið Fram- sókn. Minnir á aðalfundinn á sunnudaginn 19. marz i Iðnó kl. 2.30. Sunnudagsgangan 19. marz. Krisuvik-Kelilstigur. Brottför kl. 9.30 frá Umferðamiðstöð- inni. Verð kr. 400,00. Ferða- félag íslands. Næturvarzla lækna í Keflavík. 17.18.19 og 20. marz annast Guðjón Klemenzson. SIGUNGAR Skipaútgerð rikisins.Esja er á Vestfjarðahöfnum á norður- leið. Hekla fer frá Reykjavik á mánudaginn austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. SVAVA EYJÓLFSDÓTTIR Stóra Kálfalæk andaðist að heimili sinu 14. þ.m. Aðstandendur. Þakka innilega alla vinsemd við andlát og útför bróður mins PÉTURS JÓNSSONAR Jaðri v. Sundlaugaveg Guðjón Jónsson Þökkum innilega sýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóöur, JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, Brekkugötu 37, Akureyri. Jón H. Haraldsson, Kjartan V. Haraldsson, Anna Arnadóttir, Guðrún Haraldsdóttir Gjesvold, Nils Gjesvold, Guömundur H. Haraldsson, Hólmfriður Asgeirsdóttir, Kristin Haraldsdóttir, Bjarni Arason. Hjartkær móðir okkar ÓLÖF JÓNSDÓTTIR, frá Emmubergi, andaðist aðfaranótt 16. marz, að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Fyrir hönd vina og vandamanna Guðrún J. Kolbeinsdóttir Marta S.H. Kolbeinsdóttir. Eftirfarandi spil gaf topp i jóla- keppni Laufagosans i Osló N spil- ar 4 Hj. ♦ AKG6 V KG874 ♦ K 4, 1092 ♦ 1075 + D842 V 1063 y D5 ♦ D10432 4 987 + 76 * AD53 + 93 V KG874 4 AG65 4, KG84 Ot kom T, sem N fékk á K. Þar sem samgangur er ekki beint góður milli handanna ákvað spil- arinn að taka tvö efstu i Hj. og D kom frá A. Þá tveir efstu I Sp. og Sp. trompaður. A T—Ás var Sp—G kastað. T trompaður og Hj—G sá fyrir 10 Vesturs. Þá var L—10 spilað og þegar A let litið var sama gert i blindum og N átti slaginn. Næsta L tók A og spilaði Sp—D, sem var trompuð og L—K var 12. slagurinn. A skákmóti i Tiflis 1941 kom þessi staða upp milli Mikens, sem hefur hvitt og á leik, og Lebe- drew. 1 f4! — Bxe3+ 2. Khl — BxH 3. f4xg5! — Bxg5 4. HxR! — Kg7? 5. Dd3! — h5 6. h4!! — KxH 7. Rg4+ ! — h5xg4 8. Be5+ ! — KxB 9. Dd4 mát Nýkomnir varahlutir i WILLYS fjaðraklossar fjaöraklcmmur fjaðrahengsli fjaðrafóðringar augablöð, fram og aftur miðarmsboltar stýrisendar girhlutir öxlar oliudælur str.aumlokur sektorar vatnsdælusett benzindælur kúplingsdiskar höfuðdælur hjöruliðir BILABOÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765 Hálinað erverk þá hafið er sparnaður skapar veromæti Samvinnubankinn .FÖsfudagur 17. marz 1972. Félagsmálaskólinn Fundur verður haldinn að Hringbraut 30 mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, ræöir um Fram- sóknarflokkinn og svarar fyrirspurnum. Allt áhugafólk velkomið. Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum, mið- vikudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Tómas Karlsson ritstjóri talar um trygginga- mál og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur Skaftafellssýslu verður haldinn að Kirkju- bæjarklaustri, sunnudaginn 19. marz kl. 2. e.h. Að loknum aðalfundarstörfum verður al- mennur fundur, þar sem meðal annars verð- ur rætt um raforkumál, samgöngumál o.fl. Á fundinn mætir Ágúst Þorvaldsson, alþingis- maður. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur fund i Framsóknar- húsinu, Sunnubraut 21, föstudaginn 17. marz kl. 20:30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Akranesskaupsstaðar fyrir árið 1972. Og áhrif hinna nýju tekjustofnalaga. Fram- sögumenn eru bæjarfulltrúar flokksins á Akranesi. Almennurfundur Fundur um framtiðarstefnuna i uppbyggingu islenzks efnahagslifs verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudaginn 22. marz kl. 20:30. Framsögumenn verða: Guðmundur Vigfússon framkvæmdaráðsmaður, ! Halldór. S. Magnús- son viðskiptafræðingur og Steingrimur Hermannsson alþingismaður. A fundinn er sérstaklega boðin stjórn og framkvæmdaráð Framkvændastofnunar rikisins. Fun- durinn er öllum opinn. Framsóknarfelag Reykjavikur. Fundir um Sameiningarmólið um næstu helgi — SUF, SUJ, SFV og ÆNAB standa að fundunum Á Selfossi: Föstudaginn 17. marz kl. 20.30 i Hótel Selfossi. Framsögumenn verða Jónatan Þórmundsson, Cecil Haraldsson, Halldór S. Magnússon og Ólafur R. Einarsson. Á Hvolsvelli: Laugardaginn 18. marzkl. 14. i Félagsheimilinu Hvoli. Fram- sögumenn verða Baldur óskarsson, ólafur R. Einarsson, Sig- hvatur Björgvinsson og Halldór S. Magnússon. Á Blönduósi: Laugardaginn 18. marz kl. 14iHótel Blönduósi. Framsögumenn verða Már Pétursson, Ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og örlygur Geirsson. Á Sauðárkróki: Sunnudaginn 19. marz-kl. 13:30 i Félagsheimilinu Bifröst. Fram- sögumenn verða Magnús H. Glslason, ólafur Hannibalsson, Sveinn Kristinsson og Orlygur Geirsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.