Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. marz 1972. TÍMINN 15 að ©reiðast, anælti hann við sjálf- an sig, er hann var aftur kom- inn inn í herbengi sitt, og tekinn að snyrta sig þar til. — Og þeir verða að greiðast þegar í stað, þar sem hr. Studly vill alls eng- an frest veita! En vann kaui þá nú á heiðarlegan hátt? Ég hefði þorað að sverja það í gærkveldi, að hann átti eitthvað við spilin undir borðinu, og nú, er ég hefi sofið úr mér rykið, þá er ég enn sömu skoðunar. — Hefði hann eiigi verið faðii Önnu, hefði ég gripið fyrir kverkar honum! En — að hugsa sér, að eiga slíkan þorpara að tengdaföður! En hvað myndi ég þó eigi gjöra hennar vegna? Vegna hennar, sem er svo yndislcg, — stillileg og þolinmóð! En verst af öllu er, að hafa tap- að þessum 150 sterlingspundum! Heimskinginn ég, að halda áfram að spila, unz upphæðin var orð- in svona há! — En hvaða ráð hefi ég nú, mælti hann ennfremur, •— önnur en þau, að grípa til arfsins, sem ég ætlaði mér að nota, til þess að setja heimili á laggirnar, er ég færi að kvongast? En hvað sem því líður, þá er unga stúlkan hrífandi fögur! Skyldi hún vita, að mér lízt vel á hana? Auðvitað veit hún það! Það sér hver ung stúlka þegar! En faðir hennar bragðarefur! Það hlýtur að hafa verið eitt- hvað bO'gið við það, að hann fékk einatt alla kóngana! En hvaða sannanir hef ég? Og þó að ég hefði sannanir. hvaða gagn væri þá að þeimi, eins oig 'ástatt er? Bezt er að þegja, en — spila aldrei oftar! Ég kem hingað með peningana á sunnudaginn, og þá gefst mér fætri á að sjá önnu, en óg fer þá ekki að spila! En ég þyrfti að fá eitthvað að starfa, því að vera áfram þarna í bankanum, það er engin fram- tíðarbraut! Fengi ég önnu Studly með mér færi ég til Ástralíu. En hvað skyldi Waraer nú vera? Hann lætur ekki sjá sig! — En nú verð ég að hafa hraðann á, til þess að komast með spor- vagninum til járnbrautarstöðv- anna. Hann náði nú í sporvagninn, og er hann var rétt nýlega seztur þar niður, kom 'Warner, og tyllti sér niður hjá honum. Ekki var það sjáanlegt á hon- um, að hann hefði setið að drykkju langt firam á nótt. Hann var nýrakaður og snyrti- lega til fara, eins og hann ótti vanda til. Á leiðinni til Lundúna — þeir voru tveir einir í vagnklefa •— hóf Wamer máls á spilamennskunni um nóttina. — Töpuðuð þér eigi afskaplega miklu? miælti hann. — Jú, svaraði Damby, og roðn aði. — Ég tapaði meiru, en ég átil! — Mér er alveg óskiljanlegt, hve léttúðarfullur þér eruð, svar- aði Wamer stuttlega. — í yðar sporum myndi ég hafa vit á að hætta, ef ég ætti við jafn æfðan, og stilltan mótspilara eins og hr. Studly er! Auk þess ættuð þér og að muna, hver staða yðar er. Mitt ráð er því þetta: Bongið, en spil- ið eigi aftur! — Vitið þér, Wamer, tók Dam by til máls — hann ætlaði að trúa honum fyrir gmn sínum, en hætti þó við það — ég á við, hvort Studly gat þess við yð- ur, að ég hefði lofað að koma með peningana næstkomandi sunncdag, og ætti þá kost á, að reyna að vinna upphæðina aftur? — Borgið honum féð, en spil- ið eiigi oftar, það em mín ráð, mælti Warner. — Annars verður og enginn tími til þess, þar sem Studly hefur lofað mér næstum öllum sunnudeginum! Hann hef- ur og getið þess, að í næstu viku ætli hann um tíma að bregða sér til útlanda. —■ Fer dóttir hans þá með hon um? spurði Damby. — Ekki innti ég nú eftir því, mælti Wamer, — mér var og sama um það! Walter Damby gengu störfin í bankanum enigan veginn eins greiðlega, eins og vant var. Kalda steypibaðið hafði eigi hresst hann, nema um stutta stund og þegar komið var fram yfir hádegi, var ennið orðið enn heitara en áður, og á starfi sínu hafði hann algjörlega misst-allan áhuga. Hann var að hugsa um fyrir- hugaða ferð kapt. Sudly's, og þótti honum sennilegt, að Anna yrði þá eigi lengur í Londonford. En til þess mátti hann eigi hugsa, að hann missti hennar. En hvað átti hann til bragðs að taka? að græðast fé, ef hann brygði sér Hann taldi það vafalaust, að kapt. Studly myndi aldrei gefa dóttur sína bókhaldara, sem að- eins hefði 120 sterlingspund að launum. 1) Avöxt.- 5) Barði.- 7) Umfram.— 9) Frár,- 11) Söngmenn.- 13) Greinir (þgf.) 14) Vörur,- 16) önefndur.- 17) Rauf,- 19) Tana.- Lóðrétt 1) Skokka,- 2) Höfuðáttir,- 3) Nafars.- 4) Miðdegi.- 6) Bykkja.- 8) Gekk burt.- 10) Mikil störf,- 12) Daus,- 15) 1951.- 18) Fornafn,- Ráðning á gátu No. 1063. Lárétt 1) Tungur.-5) Nót,- 7) Gá.- 9) Laga,- 11) USA,- 13) Nag,- 14) Linu,-16. NN,-17) Dragi,- 19) Varnar,- Eina vonir var, að honum kynni til Ástralíu. Þegar störfum í bankanum var lokið, var Walter vanur, að ganga sér til hressingar um þann hluta borgarinnar, sem West-end er nefndur, og snæða þar í „klúbb“, er hann hafði fyrr talizt til. Að þessu sinni gerði hann það þó eigi, en borðaði í fátæklegu gistihúsi í Fleetstræti, og fór síð- an heim til sín. Gatan, sem hann bjó í, hét Molt onstræti, igömul gata, er lá út úr Oxfordstræti. Hann bjó þar á fjórða lofti, í rúmgóðu herbergi, er hann not- aði, bæði sem svefnherbergi, og til að sitja í. Það var svalt um kvöldið, og með því að ei'gi hafði verið lagt í ofninn, og af því að hann eigi vildi ónáða konuna, sem hann bjó hjá, kveikti hann á lampanum, og síðan í pípunni sinni, settist við skrifborðið, og vafði utan um sig ferða-ábreiðunni sinni. Hann tók nú penna og pappír, en var í wafa, hvað skrifa skyldi. Að lokum ritaði hann þó, sem hér segir: i— Þér megið ekki reiðast, þó Lóörétt 1) Tigull,- 2) NN,- 3) Gól.- 4) Utan,- 6) Sagnir.- 8) Asi.- 10) Ganga.- 12) Anda.- 15) Urr,- 18) An,- Lárett Hvellur á ekki um nema eina leið aö ræöa, þegar mönnum hér um slóðir. — Komdu nú, Fria drott- snjóflóðiö kemur æöandi aö honum. — Jæja, þar ning verður ánægö. — Ég verö aö losna við skiöin. hefur oröið enn eitt ófyrirsjáanlega slysiö á skiöa- illl miH I FÖSTUDAGUR 17.MARZ 7.00 Morgunutvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Guð- mundur Magnússon kennari talar um teiknun barna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Draumurinn um ástina” eftir Hugrúnu Höfundur les (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Ravel 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Ley ndarmáliö i skóginum” eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (6). Forkeppni Ólympiuleikanna llandknattleikslýsing frá Bilbao á Spáni. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björgvinsson og Ólafur R. Einarsson. 20.00 Handknattleikslysing frá Bilbao á SpániJón Asgeirs- son lýsir siðari hálfleik i keppni tslendinga og Bel- giumanna. 20.30 Kvöldvakaa. Kristján er kominn aö landi.Frásögn af hrakningum vélbátsins Kristjáns eftir Þorvald Steinason. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir flytur. b. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. c.Lausavisur Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli fer með visu eftir ýmsa höfunda. d. Kórsöngur Kvennakór Slysavarnafélgs Islands syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Inga T. Lárusson, Sigfús og Sig- valda Kaldalóns. Söng- stjóri: Herbert H. Agústs- son. Pianoleikari: Karel Paukert. 21.30 Útvarpssagan „Hinu- megin við heiniinn” eftir Guðmund L. Friðfinns. Höf- undur les (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (40). 22.25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunnar” eftir Sverri Kristjánsson Jóna Sigur- jónsdóttir les (11). 22.45 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir óskum hlustenda um sigilda tónlist. 23.30 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. MARZ D R E K I Ég hef fundiö fleiri frásagnir um þessa villimenn. Ein er frá þvi einni öld sfðar, þegar franska bylting- in stóö sem hæst. — Og lýöurinn réðist að höllunura og lagði þær i rúst. — Hrægammarnir — ræningjarnir fylgdu á eftir og stálu frá aðlinum og almúganum, báöum jafnt. — Siðar, þegar þræla- strið var i Bandarikjunum, rændu þeir likin á orustusvæðunum. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njöröur P. Njarðvik, Vigdis Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 8944. Nornagaldur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Um- sjónarmaöur Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. HMSTAttTTAMLÓCUADUM AUSTUKSTAÆTI « S/tff IMS4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.