Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.03.1972, Blaðsíða 20
Hundaveður MÆLIST ILLA FYRIR NTB-Saigon Norður-Vletnamskar hersveitir myrtu i fyrrakvöld og gærmorgun 17 óbreytta borgara i S-VIetnam, að þvi heimildir S-VIetnamhers tilkynntu i gær. Hernaðaraðgerð- ir N-VIetnama hafa færzt mjög i aukana undanfarið og eru nú meiri en nokkru sinni I marga mánuði. Noröur-vietnamskar hersveitir og hermenn þjóöernisfylkingar- innar hafa á nokkrum dögum gert 41 árás á bækistöövar Suöur- Vietnamhers og eina sprengju- árás á bandariska bækistöö. Jafnframt þvi, sem skæruliöa- sveitirnar hófu árásir sinar á miövikudagskvöldiö, réöust bandariskar sprengjuflugvélar á loftvarnarstöövar i N-Vietnam. Ekki er vitaö, hvort þær árásir uröu árangursrikar. Flestar hernaöaraögeröirnar voru sunnanviö hlutlausa beltiö. Talsmenn S-Vietnamhers sögöu, að fundizt hefðu lik 164 skæruliöa, en 116 þeirra munu hafa látizt i sprengjuárás fyrir nokkrum dög- um. Ellefu S-Vietnamhermenn letu lifiö og 15 særöust og einn bandariskur hermaöur særðist. Bandariskar heimildir segja, aö N-Vietnamar og þjóöfrelsis- hreyfingin safni nú liði i Austur Kambódiu, Norðvestur hluta S- Vietnam og I miöhálendinu. Taliö er, aö innan hálfs annars mán- aöar muni vera tilbúiö liö 266 þús- und skæruliða, en þaö er jafn mikill liösstyrkur og kommún- istar höföu i S-Vietnam, er þeir hófu Tet-sóknina 1968. Stór birgðageymsla viö Pachentong-flugvöll I Kambódiu sprakk I loft upp i gær. Margir sjúkrabilar fóru á staöinn, en ekki er vitað um mannskaða. NTB-Araraan og Jerúsalem Hussian Jórdaniukonungur gerði I gær ráðstafanir til að koma i framkvæmd hinni um- deildu áætlun sinni, að sameina vestur-og austurbakka Jórdan— árinnar i eitt ríki. tsrael, tvö Arabariki og skæruliðasamtök hafa þegar visað þessari áætlun gjörsamiega á bug. Golda Meir, forsætisráðherra Israels, sagöi i israelska þinginu i gær, að þessi ráðstöfun mundi ekki hafa i för með sér neittt, sem leitt gæti til friðar á þessum slóð- um. Þetta væri bara hlægilegt. Hussain gaf i gær fyrirskipun um, aö komiö yröi á fót nefndum til að vinna aö breytingu stjórnar- skrár Jórdaniu meö hliösjón af breytingunni. Stjórnirnar i Alsir og Irak hafa visað áætluninni á bug og kallað hana tilraun i þá átt, að eyði- leggja palenstinsku andspyrnu- hreyfinguna. verið nema um 2000 fet, en venju- lega fljúga flugvélar þarna að i 10000 feta hæð. Rannsóknarnefndin staðfesti i gærdag, að kviknað hafi i flugvél- inni og verður nú reynt að komast aö orsökum eldsins. Fyrsti hlut- inn sem rannsóknarnefndin rann- sakaði, var vænghluti, um einn fermetri. Meö rannsóknarnefnd- inni er tannlæknir, sem hefur það verkefni, aö rannsaka tennur lik- anna, til aö hægt verði aö þekkja þau. Þeir, sem um borð i vélinni voru, geta tæplega hafa haft hug- mynd um, hvað var aö gerast, þvi allt hefur aö öllum likindum gerzt á sekúndubrotum. Hernaðaraðgerðir Norður- Víetnamameðmestamóti Aætlun hussains Nixon fer til Moskvu ílok maí NTB-Washington Nixon Bandrikjaforseti leggur af staö I Moskvuferö sina 22. mai nk., var tilkynnt I Hvita Ilúsinu i gær. Sagt var, aö Nixon mundi ræöa um öll hel/.tu heimsvanda- málin viö hina sovézku leiötoga. I tilkynningu sem birt var sam- timis i Washington og Moskvu, var ekki sagt, hve lengi forsetinn yrði i Sovétrikjunum, en blaða- fulltrúi hans, Ronald Ziegler sagöi, að það yrði sennilega vika. Ekki er þó búiö aö ákveða brott- farardaginn frá Moskvu, þar sem verið getur, aö Nixon bregöi sér til Póllands á annarri hvorri leiö- inni. Ekkert er þó ákveöiö um það ennþá. Scotsmann: Þorskastríð ekki fyrr en eftir ár! SB-Reykjavik. „Þorskastrlöiö”, sem sumir búast nú viö milli Bretlands og tslands, mun ekki hefjast fyrr en I fyrsta lagi I mai á næsta ári, ef þaö liefst þá nokkurntima. Þetta segir skozki blaöamaöurinn John Tilíey I grein I „The Scotsman” I fyrri viku. Hér á eftir fara nokkur atriöi úr greininni i lauslegri þýöingu: „Brezka stjórnin hefur tilkynnt, aö hún muni visa málinu til Alþjóðadómstólsins i Haag, en þangaö til dómstóllinn hefur kveðið upp úrskurð sinn, hafa tslendingar og Bretar ákveðiö að halda uppi samningaviðræðum um undanþágu til handa Bretum Allir vita aö dómstólar vinna hægt, en Alþjóðadómstóllinn mun þó vera sá rólegasti i veröldinni. Oll starfsemin fer skriflega fram og hún er oft æði mikil I einu máli. Dómstóllinn mun i þessu máli verka eins og gerðardómur, þar sem ekki eru til nein alþjóðalög um fiskveiðiréttindi. Rök tslands fyrir útfærslunni eru m.a. þau, aö alvarleg ofveiði hafi átt sér staö á landgrunninu undanfarin ár og sé þar aöallega um að kenna erlendum skipum með nýtizku veiðarfæri. Bretar segja, að samningurinn frá 1961, sem batt endi á slöasta þorskastrið, sé enn i fullu gildi og honum sé ekki hægt að segja upp. Ef Alþjóöadómstóllinn kemur ekki meö úrskurö fyrr en i mai 1973, sem ekki eru horfur á aö öllu óbreyttu, verður ágreiningsefni þetta án efa eitt af aöalmálum hafréttarráöstefnu SÞ , sem hefst einmitt, I mai 1973. Svart: Iteykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEF6H ABCDEF6H Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgeir Heiðreksson. 2. leikur Akurcyringa C2 - c4 Föstudagur 17. marz 1972. MáM eftir Jón Stefánsson talið til ómet- anlegrar eignar SB-Reykjavik. Mjög svo einstakt uppboö fer fram i Kaupmannahöfn i næstu viku, en þá verður selt aUt laust og fast í „Rcstaurant Frascati’.’ Þetta eru alls um 300 munir, og flest ævagamalt og verðmætt. Það verömætasta munu vera fjögur málverk, jafnstór og meö sama nafni „Frokost i det grön- ne” Eitt þeirra er eftir Jón Stefánsson. Danskir listfræðingar keppast nú við að verðleggja málverkin, sem þeir segja, að séu aldeilis einstök i sinni röð. Þrjú þeirra vilja þeir meina, að séu um það bil 750 þúsund króna virði, hvert fyrir sig, en það fjórða, eftir Mogens Lorenzen, „aðeins” 100 þús. En öll saman segja þeir, aö málverk þessi, séu næstum ómetanleg eign. Saga þessara fjögurra mál- verka er næstum eins athyglis- verð og það, að þau skuli nú skyndilega koma fram i dags- ljósið öll saman. Þegar Frascati var opnað árið 1934, voru fjór- menningarnir Isaac Grunewald, Jón Stefánsson, Per Krohg og Mogens Lorenzen ráðnir til að mála mynd af vissri stærð um morgunverð i náttúrunni. Þá voru þeir ekki frægir og ómögulegt er að vita, hvað þeim hefur þá verið greitt fyrir verkið. En fyrr- verandi forstjóri Frascati, Else Andersen, segir, að ekki sé loku fyrir það skotið, að það komi i ljós, eftir að málverkin hafi verið seld á uppboðinu. Búiztvið SA-átt áfram ÞÓ-Reykjavik. „Það hefur verið rigning á öllu Suövesturlandi og viöa á Vesturlandi siöasta sólar- hringinn”, sagöi Jónas Jakobsson er viö ræddum viö hann. —Attin hefur veriö suöaustlæg og hafa hlýindi fylgt henni t.d. var 9 stiga hiti I Reykjavik og á Akur- eyri um nónbiliö I gær og inni á Hveravöllum var 4 stiga hiti. Mesta rigning i fyrrinótt var á Þingvöllum 31 milli- meter, en i Reykjavik reynd- ist úrkoman vera 11 milli- metrar i gær. Jónas bjóst við áframhald- andi SA átt og þiðviðri og er búizt viö að einhver gjóla fylgi með, allavega sunnan- lands, en fyrir norðan og austan er búizt við, að vindur verði hægari. Lægöin, sem nú gengur yfir, er nú á Græn- landshafi og er hún alldjúp og kröpp. A Grænlandshafi var rok i gær. ■<------------m. Sannkallað „hundaveður” var i Reykjavik i gær, helli- rigning og svo hvasst, að ekki var nokkur leið að hemja regnhlif. Þessar ungu dömur hitti Gunnar Ijós- myndari Tímans niðri i Vonarstræti I gær I slagviðr- inu. Þær voru að viðra hund- inn sinn, sem virtist kunna aldeilis prýöilega við sig, þó gúmmistigvélin vantaði. Flugslysið við Dubai: TAUÐ NÆR V0NLAUST AÐ NÁ LÍKUNUM 112 NTB-Dubai Að sögn formanns slysarann- sóknarncfndarinnar dönsku, sem fór til Dubai I dyrradag til aö rannsaka flugslysiö þar, brotnaöi vclin bókstaflega I smátt, þegar hún rakst á fjallið fyrir ofan Dubai. Rannsóknarnefndin kom til Dubai i gærmorgun og flaug yfir slysstaöinn i gær. Ennþá er hellirigning á þessum slóðum og ekki talin von á upp- styttu i bráð. Ekki hefur tekizt aö finna segulbandið úr flugvélinni, en þar er að finna upplýsingar um hæð og hraða vélarinnar, til siðustu sekundu. Talið er næstum vonlaust verk að koma likunum 112 niöur i næsta þorp. Gerð verður tilraun til aö búa til eins konar pall i fjallshliöina og ná líkunum þaðan upp i þyrlur. Flugvallarstarfsmenn i Dubai þykjast hafa sannað, aö hæö flug- vélarinnar i aöfluginu hafi ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.