Fréttablaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 17. maí 2004 ■ NÝJAR BÆKUR CostadelSo l Sóla rlottó Komd u út í Plús! • Þú velur áfangastað og ferðadag og tekur þátt í lottóinu um hvar þú gistir. • Viku fyrir brottför staðfestum við gististaðinn. Sama sólin, sama fríið en á verði fyrir þig. *Innifalið er flug, gisting í 7 nætur, ferðir til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. á mann miðað við 2 eða 4 í stúdíói eða íbúð. Enginn barnaafsláttur. Spilaðu með! Krít - 7., 14., 21. og 28. júní Benidorm - 26. maí, 16., 23. og 30. júní Costa del Sol – 1. og 15. júní Portúgal – 1., 15. og 22. júní      !  " !# $%%&&&'                                    Hin glaðlegigóðkunn- ingi bókelskra barna, Kaft- einn Ofurbrók, er snúinn aft- ur enn á ný í nýrri bók eftir Dav Pilkey. Hér er um að ræða vinnubók með glensi og gamni, fletti- bíói, verkefnum og þrautum. Enn- fremur er bókin stútfull af brönd- urum, myndasögum og krossa- prófum. JPV hefur áður gefið út fjórar bækur um Kafteininn en hann hlaut Bókaverðlaun barnanna sem bókasöfnin í Reykjavík stóðu fyrir. ■ ■ NÝJAR BÆKUR JPV hefureinnig end- u r ú t g e f i ð fjórar bækur um gamla góðkunningja barna sem löngu eru vaxinn úr grasi og geta nú kynnt þau Tuma og Emmu fyrir afkomendum sínum. Bækurnar um Tuma og Emmu eru eftir Gun- illu Wolde og komu fyrst á íslensku fyrir um tveimur áratugum og nutu mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Uppeldisgildi þeirra þótti ótvírætt á sínum tíma og kenndu börnum meðal annars að óttast ekki lækna og sprautur. Fjórar bækur eru nú komnar út og fleiri eru væntanlegar. Þær bækur sem nú eru komnar út eru Tumi þvær sér, Tumi bregð- ur á leik, Emmu finnst gaman í leikskólanum og Emma fær mislinga. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.