Tíminn - 18.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.03.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. marz 1972. TÍMINN 13 unn CH.ÍUSIGTI BÍLABÚÐ AÁRMÚLA HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. opið laugardaga kl. 9—12 SMyciu Armúla 7. — Siml M450. Fiskvinna Okkur vantar karlmann i fiskvinnu. Upp lýsingar i simum 2254 og 2255. VINNSLUSTÖÐIN H.F. VESTMANNAEYJUM Bílkrani óskast Bilkrani á 3 öxlum með 10-15 tonna lyfti- getu óskast. Sölutilboð sendist skrifstofu vorri fyrir miðvikudaginn 22. marz n.k. SKRIFSTOFUFÓLK Dalvikurhreppur óskar að ráða skrifstofu- stjóra, mann eða stúlku og afgreiðslu- mann á skrifstofu. Góð bókhaldsþekking og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. april n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Sveitarstjórinn á Dalvik. Hilmar Danielsson. — KENNARANÁMSKEIÐ 1972 Eftirtalin námskeið hafa verið ákveðin. I. ÍSLENZKA Timi. Staöur 1.1 Námsk. fyrir barna- og gagnfr.sk.kenn. 20.6. — 24.6. Æfinga- og tilraunask. II. STÆRÐFRÆÐI: 2.1 Námsk. fyrir barnakenn. i 1. -3. bekk 2.2 ” *■ ” 4,- 5. ” 2.3 ” „ ba. og ga-kenn. 6.. 7. ■■ 2.4 ” .. gafrsk. kenn. 8.-10. ” 1.6. 14.8. 14.8. 21.8. — 24.6. — 29.8. — 29.8. — 8.9. Æfinga- og tilraunask. Kennarahásk. Islands >, ■> »» ** III. EÐLISFRÆÐI: 3.1 Námsk. fyrir barnakennara 3.2 ” ” 33 >> gagnfr. sk. kennara 3*4 ■■ ba. og gafrsk. kennara 14.8. 31.7. 21.8. 4.9. — 2.9. — 19.8. — 9.9. — 16.9. Menntask. i Rvik Hrafnagilssk. Eyjaf. Menntask. i Rvik Leirárskóla, Borg. IV. LÍFFRÆÐI: 4.1 Námsk. fyrir barnakennara 4.2 ” 4.3 ” ” gagnfræöask. kennara 5.6. 14.8. 28.8. — 16.6. — 26.8. — 9.9. Menntask. viö Hamrahllö Menntask. á Akureyri Menntask. viö Hamrahiiö V. DANSKA: 5.1 Framhaldsnámsk. fyrir barnakennara 5.2 Námsk. ” ” 5.3 5.4 5.5 ” fyrir gagnfræöaskólakennara 5.6 ” á vegum Kennarahásk. I Khöfn. ætlaö gagnfræöaskólakennurum 5.6. 14.6. 14.8. 14.8. 28.8. 14.8. — 10.6. — 1.7. — 26.8. — 26.8. — 8.9. — 26.8. Digranesskóli, Kópavogi *» •» Leirárskóli, Borg. Hrafnagilsskóli, Eyjaf. Kennaraháskóli tslands •» »» VI. SAMFÉLAGSFRÆÐI: '■ 6.1 Námsk. fyrir barna- og gagnfrsk.kenn. 28.8. — 8.9. Kennaraháskóli tslands VII. TÓNMENNT: 7.1 Námskeiö fyrir músik- og söngkenn. 23.8. — 2.9. Tónlistarskólinn Rvik. Umsóknarfrestur er til 1. mai fyrir þau námskeiö, sem haldin veröa i júnf, en til 1. júni um önnur námskeiö. Nánari upplýsingar veröa sendar skóiunum í bréfi ásamt umsóknareyöublööum. Menntamálaráöuneytiö, 16. 3. ’72.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.