Tíminn - 19.03.1972, Síða 1

Tíminn - 19.03.1972, Síða 1
’ ' , BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Einar Agústsson Sigriöur E. Magnúsdóttir. Höfundur „Fiðlarans” kominn GE—Reykjavik. Bandariska tónskáldið Jerry Bock kom til tslands i gær ásamt eiginkonu sinni. Veröa þau heiöursgestir á dansleik iSinfóniuhljómsveitarinnar, sem haldin veröur i kvöld á Hótel Sögu. Jerry Bock er heimsþekkt tónskáld og hefur samið marga söngleiki, og sá sem eflaust er þekkasturhérá landi, er Fiðlar- inn á þakinu, sem farið hefur, og fer enn, sigurför um heiminn. Þegar hann á sinum tima fékk heimboð frá Starfsmannafélagi Sinfóniuhljómsveitarinnar, fór hann þegar að afla sér upp- lýsinga um ísland og islenzka náttúru, þvi að hann er áhuga- maður um náttúrufræði, og sérstaklega náttúruvernd, og hyggst koma hingað aftur að sumri og dkeljast lengur enn hann hefur tækifæri til nu. En nú dveljast þau hjónin hér i viku- tima. t dag heldur Sinfóniuhljóm- sveitin fjölskyldutónleika, og v-erða þar m.a. leikin lög eftir Jerry Bock, og verður hann við- staddur tónleikana. Þegar Jerry Bock og frú stigu á land úr flugvélinni á Keflavfk- urflugvelli i gærmorgun, voru mættir þar blásarar úr Sin- fóniuhljómsveitinni og léku iög eftir tónskáidið. Timamynd GE. r ItcKA kæli- skápar jOþlg één/tW/q/t. A/ I, KMWAMTIMTI U. 1UN V Standast fullyrðingar um útbreiðslu fíkniefna Háborðiö á Pressuballinu. Utanrikisráðherra, veizlustjóri, stjórnarmenn úr Blaöamannafélaginu og Siggi Magg. (Timamynd Gunnar) Pressuballið: Engin Bernadetta, en Einar og Sigríður fóru á kostum OÓ—Rehkjavik. — Þeir sem ekki komast á Pressuballið skemmta sér liklega vel yfir að Bernadetta Devlin sá sér ekki fært að koma hingað, en þrátt fyrir að við verðum að haida balliö án hennar skulum við skemmta okkur vei þessa kvöld- stund, sagði Arni Gunnarsson for- maður Biaðamannafélagsins, þegar hann setti ballið á föstu- dagsköld. Og orðum hans var tekið svo, að liklega hefur aldrei verið haldið glæsilegra pressu- ball. önnur ung kona, sem Blaða- mannafélagið bauö til landsins i tilefni Pressuballs, Sigriður Magnúsdóttir söngkona, vakti fá- dæma hrifningu meö söng sinum og glæsileik, og þrátt fyrir allt urðu ballgestir ekki af ræðu st- jórnmálamanns, þvi að Einar Agústsson, utanrikisráðherra sté óvænt á svið og fór á kostum, er hann sagði frá viðskiptum blaða- manna og viðmælenda þeirra. Philip Jenkins pianóleikari skilaði, sem aörir, hlutverki vel, og þeir félagar Borgar Garðarson og Pétur Einarsson, fluttu gamanþátt, sem var vel við hæfi og einstakur að þvl leyti, að hann verður ekki fluttur hvorki fyrr né siðar. Þegar Pressuvals Magnúsar Blöndals var leikinn. héldust gestir ekki viö i sætum sinum og dunaöi dansinn upp frá þvi fram á rauða nótt. Grunur leikur á þvi, aö Berna- detta Devlin hafi verið talin af þvi að koma á Pressuballið. Er þá ekki öðrum til að dreifa en þeim, sem hafa undanfarið unnið að þvi Framhald á bls. 19 EB — Reykjavik. i umræöum um þiugs- ályktuuartillögu um rannsóknardeild vegna sölu og neyzlu fikniefna sem fram fóru i neðri deild Alþingis á fimmtu- daginn, sagði Ólaíur Jó- hannesson, forsætisráð- herra, að vafasamt væri að vera með full- yrðingar um útbreiðslu fikniefni hér á landi og annað i sambandi viö þau mál, á meðan engar rannsóknir lægju fyrir. Forsætisráöherra minnti á, að þessi mál væru viðkomandi l'jór- um ráðuneytum, dómsmálaráðu- neytinu, menntamálaráðu- neytinu, heilbrigðismálaráðu- neytinu og fjármálaráðuneytinu og væri á vegum þessara aðila Framhald á bls. 19 Gæðingur á 75 þús. GÓ—Sauðárkróki. Horfur eru á, aö Skagfirðingar gætu selt reiðhross úr landi i verulegum mæli. Verð þeirra hrossa, sem nú voru seld, mun yfirleitt hafa leikið á 30-40 þús. kr. Einn hestur seldist þó á kr. 75 þús. og var eigandi hans Jónas Sigur- jónsson frá Syðra-Sköröugili. Mikil eftirspurn er nú eftir reið- hrossum I Skagafirði og raunar meir en oftast áður. Eru það út- lendir hrossakaupmenn, frá Hol- landi og Þýzkalandi sem hér hafa verið á ferð og falazt eftir hross- unum. Munu þeir hafa keypt all- mörg hross, viðsvegar um héraðið, en þó fengið færri en þeir vildu. Kann ástæðan aö vera sú, að menn eigi ekki nóg af álitleg- um reiðhrossum, tömdum. L / ; Yt. »!> i?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.