Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1972. pSsj SH'I III HLEÐSLUTÆKI er handhægt aS hafa f bflskúmum eða verkfæra- geymslunni, til viðhalds rafgeyminum. Ármúla 7 - Sími 84450 m FRÆ Bláir miðar 33% vallarfoxgras ENGMO (norskt) 17% vallarfoxgras KORPA (íslenzkt) 25% túnvingull DASAS 90/90% 10% hávingull PAJBJERG 97/90% 15% vallarsveifgras DASAS 85/85% Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg á ha. Þessi blanda (og einnig H-blanda M.R.) hefur við tilraunir gefið mest uppskerumagn af islenzkum grasfræblöndum. 20% háliðagras (Oregon 95/80%) 45% túnvingull DASAS 90/90% 25% vallarsveifgras DASAS 85/85% Bieikir miðar 10% hásveifgras DASAS 90/85%. H Hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. Sáðmagn 25—30 kg á ha. = =r=i mr C skrúðgarðablanda 50% Túnvingull DASAS 90/90 25% Vallarsveifgras DASAS 85/85 Guiir miðar 25% Vallarrýgresi 98/90 ^8888885 < Vallarrýgresið tryggir að þéttur gróður vex upp strax fyrsta sumarið. Blandan gefur jafnan gróður, sem þolir mikla treðslu. Sáðmagn 5 kg á„T00 m2. 3blandað fræ RASFRÆ V Engmo vallarfoxgras, norskt. Korpa valjárfoxgras, íslenzkt. Túnylngulí, danskur. Vallarsveifgras, DASAS. ; Vallarsveifgras, FYLKING. Hvítsmári. GRÆNFÓÐUR ■... ......... Skammært rýgresi DASAS, TETILA, ítaiskt. Skammært rýgresi Westerwoldicum, TEWERA. Risasmjörkál. Mergkál. Fóðurrepja. Sáðbygg. Silona fóðurkál. Sáðhafrar. pantið í tíma! VMÍ jodur grasfrœ giróiiijyirefni 53 MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simar: 11125 11130 Tómlæti og sinnuleysi verri en krossfesting Einhvers staöar hefi ég lesiö um ljóö, sem enskt skáld orti um komu Krists til nútlmaborgar. Sennilega hefur hún verið i Bret- landi, en gæti þó eins hafa veriö á Islandi. Gott er einmitt aö rifja þetta upp núna á föstunni, þegar alda- gömul hefð bendir á minninguna um krossfestingu og kvalir Jesú, ef veröa mætti til varnaöar gegn grimmd og heimsku, sem enn sitja I há æti i hugum og á veldis stólum einstaklinga og þjóöa. 1 þessu ljóöi er Kristur hvorki ofsóttur né krossfestur viö komu sina i þessa nýtizku-borg. En hann er hins vegar pindur meö þvi, sem honum fannst enn þá verra. Hann er látinn afskipta- laus.enginn veitir honum athygli, hunzaöur og einmana óskar hann sér heldur krossfestingar á Gol- gata, samkvæmt ályktun skálds ins. Eitt erindi ljóðsins hefur veriö þýtt á islenzku á þennan hátt: ,,baö snerti enginn hár á höföi hans af kristnum lýð. En úti stóö hann aleinn þar til endað var hans strið.” baö kannast mar^^tglending- ar viö orðlagið ,,að!pej;©a úti”. bað er hlutskiptiö, sem honum er ætlað nú —■ að dómi skáldsins. betta tómlæti og sinnuleysi um málefni kristins dóms, sem er þó og ætti aö vera málefni frelsis friöar og fagnaðar, kemur fram i mörgum myndum. Fyrst má tel ja tómlæti fólks gagnvart kirkju- sókn og guðsþjónustum yfirleitt. „Fólkið kemur i krikju og sefur og himnafaðirinn fyrirgefur”, var einu sinni sagt. En nú er það ekki lengur. Fólkið kemur bara alls ekki i kirkju, utan örfáar manneskjur, og þá helzt á þeim dögum, sem þaö er tizka aö koma i kirkju, t.d. á aöfangadagskvöld eöa páskadagsmorgun. Annaö merki tómlætis er þaö, hve biblian og sálmabókin eru nú aö verða ókunnar og fáséöar meðal fjöldans og ótrúlega mörg munu þau heimili vera, þar sem hvorug þessara uppsprettulinda kristinna hugmynda og hugsjóna, er til. Enn má einnig benda á það, aö hægt og hægt, en þó markvisst er unnið að þvi, aö þoka kristnum fræðum brott úr námskrám skól anna og úr dagskrám útvarpsins. Sálmar og sjálmalög eru sjaldankenndné sjálfsagttalið að fræða þjóöina um þessa tegund listar, sem er þó hin helzta, sem menning íslendinga getur mikl- ast af. Föstuguðsþjónustur i þeirri PLÖTUR - SPÓNN VIÐARblLJUR, margar viöarteg. LOFTAKLÆÐNING, margar viöarteg. PANEL-KROSSVIÐUR, japanskur. BIRKIKROSSVIÐUR 150x300 cm. SILVERLINE BIRKIKROSSVIÐUR, húöaöur. BRENNIKROSSVIDUR, 122x220 cm. HARÐPLAST, hvltt, 130x280 cm. BAKPLAST, hvltt, 130x280 cm. PLASTHUÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR. SPÓNN: askur, brenni, eik, fura, koto, limba, mahogni, oregon pine, palisander, pau ferro, gullálmur, teak, wenge. bykkur spónn 2.8 mm.: brenni, eik, gullálmur, teak. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Armúla 27 — Slmi 86-100. BÆNDUR óska eftir landmikilli jörö, helst á Suður- eöa Vesturlandi, I skiptum fyrir 5 herb. Ibúö I Reykjavík. Tilboö ásamt upp- lýsingum um landstærö, landkosti o.fl. sendist afgreiöslu Timans fyrir 31. þ.m. merkt „Jörö 1239”. Starfsstúlknafélagið Sókn: AÐALFUNDUR Starfsstúlknafélagsins Sóknar verður haldinn þriðjudaginn 21. marz 1972, kl. 9 e.h. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Starfsstúlknafélagið Sókn. mynd eða meö þeirri fram- kvæmd, sem viö eldra fólk mát- um og nutum, eru nú að mestu úr sögunni, eða þá færðar yfir á al- mennan messutima á sunnudög- um með misjöfnum árangri. Fermingarundirbúningur þokar sifellt lengra frá þvi að verða nám i krikjulegum og kristilegum fræðum og til þess aö verða nota- legar stundir til rabbs og skvIT.mtunar, sem auðvitað getur verið ágætt, éí V£l er á haldið af snjöllum mönnum. En sé engiíin fastur grunnur né ákveðið mark- mið og tilgangur i slikri viðleitni, getur þarna orðið uppblástur og kviksandur andlega talað, áður en af veit. Allt þarf fastan grunn, sem hátt skal gnæfa. Og kristileg siðfágun þjóðar er vissulega það, sem dýrmætast er og hæst ris, ef rétt er á litið. bað væri þvi full þörf þess, að Islendingar ihugi, hve kirkjan á raunverulega mik- inn þátt i þeirri menningu, sem þeir miklast af bæði i bókmennt- um, listum og samfélagi. En sé tómlætið ræktað og látið afskiptalaust svo sem verið hefur og sinnuleysið látið ganga um með sinar svefnpillur og mengunarsprautur, þá verður andi Krists úti i frostum og myrkri og sá vorblær, sem vizku hans fylgir vanmegnugur þess að verma til vaxtar og heilla. Verði haldið áfram á vegum tómlætis og sinnuleysis um guðsþjónustur i orði og verki, þá stöndum við óðar en varir lfkt og á túni og ræktar- löndum eyðibýlis, þar sem auðnin og kalblettirnir aukast árlega, þar eð áburð og alla virkt skortir hvarvetna, þar sem fyrirhyggja og nærgætni hlúðu áður að hverju strái. Vjð krossféstum ekki Krist, en við getum látið hann „verða úti” við bæjardyrnar jafnvel án þess að heyra andvörp hans, né sjá för hans i snjónum. Arelius Níelsson. ■ ■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■ Bezt að ! ■ ■ ■ auglýsa í j Tímanum j ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ?{gEJgJ?JFPPFJlrJiFJfgfgj[a 3 m m m m m s 3 m s m ra B m i B B B * EGYPTALAND I býöur yður i ógleymanlega- ferð til Nilar. bar dveljist E þér meðal ævafornra forn- E minja og hinna E heimsfrægu E pýramida. bar E 3 3 I GL 3 3 E 3 3 3 3 3 er hin stóra baðströnd Alexandria. Flogiðhvern laugardag. EsvptP/r Unitad ARAB AirlinM Jfrnhancgade 5 DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746 HafiB samband vlB ferSa- akrifatofa y*u. 53EJ3J3J3JSJSJÖJ3J3J2J2JE NÝKOMIÐ VARAHLUTIR í ÝMSAR GERÐIR BIFREIÐA hjólboltar og rær öryggi benzindælur Ijósaleiöslur háspennuleiöslur hjöruliöskrossar kúplingsdiskar hraöabarkar vatnsdælur spindilkúlur stýrisendar uppihengjur frantgormar straumlokur Ijósasamlokur kveikjuhlutir BÍLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.