Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN 11 TÍMINN 'SUnnudagur 18. marz 1972. Sunnudagur 18. marz 1972. Klp skrifar: Hljóm- kviða mjallar- HMpjj 1 Nú fer senn aft lifta aft páskum. Undanfarin ár hefur páskahelgi veriðsú helgi vetrarins, sem flestir hafa notaft til aft ferftast um fjöll og firnindi, og er þvi ekki langt aft bifta þess, aft auglýsingar um páska- ferftir hingaft og þangaft fari aft koma fyrir augu og eyru lands- manna. Þaft eru margir sem fara f slikar ferftir, bæfti langar og stuttar meft félögum sem skipuleggja þær og einnig mcft fjölskyldu sina. Þá er oftast farift eitthvað i nágrenni vib heimabyggftina, þar sem fjöl- skyldan getur notift hvildarinnar og jafnframt brugðift sér á leik i hvitri mjöll efta vift göngur á fögur fjöll. úr mörtjum stöðum að velja. Þaö hefur löngum verið sagt að þeir, sem búi i Reykjavik og ná- grenni, þurfi langt aö fara til aö komast i fjöllin og skiöabrekkurnar — a.m.k. miöað viö þá sem búa að mörgum öörum stöðum á landinu. En fyrir þann, sem á bifreið er þetta ekki mikiö erfiöi. Hann þarf ekki aö aka langt til að komast út i náttúruna. Það er allt undir þvi komift hvaö hann vill sjá og hvar hann vill dvelja. 1 nágrenni Reykjavikur er mikift um góft útivistarsvæfti, flest ef ekið er i austurátt efta upp á Hellisheiöi og einnig, ef ekið er i átt til Þing- valla eða á Mosfellsheiði. Á þessum tveimiheiöum:og itnámundawiö)þær er hvert svæöift af öðru, sem tilval- ift er aö heimsækja fyrir þá, sem vilja vera úti og anda að sér fersku loft. Það hefur nú færzt mikið i vöxt á undanförnum árum, aö fólk heim- sæki þessa staöi um páskana, svo og aörar helgar, ef vel viörar og einhvern snjó er að hafa. Flestir sækja þá staöi, þar sem þaö getur haft einhvern samastaft og fengið veitingar, en þvi miöur er heldur fátt um þá. Þó má á þeim sums- staftar finna skála, sem byggöir hafa verið af einhverjum félaga- samtökum, og i sumum þeirra er hægt aö fá veitingar. Gistirúm þar eru þófrekar af skornum skammti, þar eru flest frátekin meö löngum fyrirvara af meðlimum þeirra fél- aga, sem eiga skálana. Eins og málin standa i dag er ekki útlit fyrir að mikill snjór veröi um páskana á þessum slóðum, en þó er ekki enn útséft meö þaft. Sumir þessir staftir geta samt boftift upp á snjó, og sæmilegt skiðafæri, a.m.k. einhversstaftar i nágrenninu vift þá, og má þá búast viö aö þar veröi hver skafl vel sóttur ef gott veftur helzt um páskana. Ef ekki snjóar, má búast við minni umferð, nema þá helzt upp i Bláfjöll, þar sem nú er verið að leggja veg. Þar er nægur snjór, en þvi miður engin aöstaða fyrir feröafólk. Við ætlum nú i stuttu máli aö segja frá helztu og þekktustu úti- vistarsvæftunum i nágrenni Reyk- javikur. Eins og yfrr segir, er þar um auðugan garö aö gresja og geta áreiftanlega allir fundiö stað viö sitt hæfi. Ef ekiö er eftír Þingvallavegi og upp á Mosfellsheiöi liggur vegur til vinstri og upp i Skálafell, sem hefur veriö vinsæll staöur meðal skiða- unnenda undanfarin ár. 1 Skálafelli hefur KR byggt mik- inn og vandaðan skála, sem er op- inn gestum alla daga vikunnar. t Skálafelli er oft nægan snjó aö hafa sérstaklega eftir noröanátt. Þó þá sé engan snjó aö hafa i næsta nágrenni. Þar eru margar skiöalyftur, sem eru i og við góöar skiðabrekkur. Hægt er að komast með þeim upp á fjallsbrún, en þaö- an er eitt fegursta útsýni, sem hægt er aft hugsa sér yfir Reykjavik og nágrenni. Á þessum slóðum er gaman að ganga, þvi að þar er viða fagurt. Á þessum slóftum má finna fleiri skála fyrir utan KR-skálann, eins og t.d. einn sem er i eigu Ipróttafélags kvenna og annan sem Stórstúkan á. Sé ekiö austur Austurlandsveg er hægt aö velja úr mörgum útivistar- svæöum, sem er hvert ööru betra. Fyrir þá, sem ekki vilja fara langt, skal fyrst nefna Lækjarbotna, en það er rólegur staöur, sem lætur litið yfir sér. Þar er aö finna marg- ar litlar og góöar skiöabrekkur, sem eru upplagöar fyrir ungt og óvant .skiftafólk og þá, sem ekki kunna mikið fyrir sér i þeirri grein. Þangaö er upplagt aö fara meö börn, sem vilja renna sér á snjóþot- um, þvi að þar er hægt að finna litl- ar brekkur við allra hæfi. Á þessu svæöi er mikiö um skála i einkaeign og einnig skála, sem eru i eigu starfsmannafélaga og f.f. Þetta er gott svæöi til að stunda gönguferðir, bæöi langar og stutt- ar. Ef haldið er enn lengra austur kemur maður aö afleggjara sem liggur til hægri út af veginum vift flugvöllinn á Sandskeiöi. Þessi veg- ur er nýr og liggur upp i Bláfjöllin. Þar er engan skiðaskála að finna enn sem komið er, en sennilega ekki langt aft biða hans, þvi að þetta svæfti á örugglega eftir að vera eitt vinsælasta svæðið i ná- grenni Reykjavikur þegar fram liöa stundir. Fyrir þá, sem unna útiveru er þetta paradis vetrarins likt og Heiðmörk er i augum þeirra, sem um hana ferðast að sumri til. í Blá- fjöllunum er snjór langt frammá sumar og mikil fegurö og veður- sæld. Enn lengra austur kemur annar afleggjari sem er til hægri út af þjóðveginum. Þaö er fjölfarinn vegur enda liggur hann upp i Jósefsdal, en sá dalur er einn af fjölsóttustu stöðum i nágrenni Reykjavikur yfir veturinn. I þessum dal er oft gott veður og þá er oft mikinn og góöan snjó aö hafa. Á þessum stað hóf Ármann starfsemi sina fyrir um 30 árum og hefur byggt þar góðan og vistlegan , skála. Frá honum er gaman að fara i gönguferðir á næstu fjöll, en svæðið nær langt upp i Bláfjöll og hafa margir gengið um það á und- anförnum árum sér til mikillar ánægju. Þar fyrir austan kemur svo Kolviftarhóll og Hamragil, og er þá ekift til vinstri út frá Þjóðveginum. Vift Kolviftarhól er engin starfsemi lengur, en hún var þar fyrr á árum og þá stafturinn vinsæll meöal borgarbúa. I Hamragili er tR meö skála, sömuleiðis Valur og Vikingur. Þetta svæöi er gott skiöasvæfti og þar má m.a. finna stökkpall, sem má stökkva allt að 50 metra. Slikir pallar eru sjaldgæfir hér á landi og er þetta sá eini hér sunnanlands. Ekki skal þó óvönum bent á aö nota nennan pall- enda krefst það mikillar æfingar að stökkva af hon- um, og það ekki heiglum hent. En óneitanlega er það tignarleg sjón ef vel og rétt er aö fariö. Hamragil hefur veriö mikið i sviðsljósinu, og þangaö sækir alltaf hópur fólks enda staöurinn vina- legur og gott að dvelja þar. Fyrir ofan Kolviðarhól kemur svo staöur, sem lfklega er þekkt- astur af þeim öilum, en þaft er svo- nefndir Hveradalir, en um Skiöa- skálann i Hveradölum hafa flestir heyrt getið. Þar er mikift og faliegt hús, sem margir hafa heimsótt á leiö sinni austur yfir Hellisheiöi og þar hafa margir dvalið um helgar. Þar eru góöar skiðabrekkur fyrir almenning og gott aft fara þaðan i gönguferftir i allar áttir. Er þá t.d. hægt aft ganga upp i Flengingar- brekku, sem þar er skammt frá og er vinsæll staftur meftal skiftaunn- enda. Þá má og fara upp i Hengil, sem er svæöi á milli Hellisheiðar og Mosfellsheiðar. Á þessum slóöum er fagurt um að litast og úr mörgu aö velja og margt aft skofta. Má þar t.d. nefna Innstadal, sem er einn af dölunum þarna. Þar er stórt Hverasvæöi, sem margir hafa dáöst aft. sérstak- lega útlendingar, sem hafa gengift um svæftift, en þeir hafa undrazt þessa náttúrufegurft, sem þarna er. Við höfum nú taliö upp helztu útivistarsvæöin i nágrenni Reykja- vikur — þau, sem megin þorri landsmanna getur heimsótt meö góöu móti. Að sjálfsögöu má nefna enn fleiri staði eins og t.d. Helgafell og Heiðmörk þó eitthvað sé nefnd, en við látum þetta nægja i þessari upptalningu. En það eru margir, sem heldur kjósa sér náttúruna ósnortna af mannanna höndum, eins og t.d. vegi og aðvörunarspjöld á öllum mögulegum og ómögulegum stöft- um, eins viöa má finna erlendis. Þetta þarf fólk, sem heimsækir þessa staöi og nágrenni þeirra, ekki aft láta angra sig — þvi á þessum þröskuldi Reykjavikur er náttúran ósnortin að heita má. - • *****'^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.