Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.03.1972, Blaðsíða 16
•oooooooo# 16 TÍMINN Sunnudagur 18. marz 1972. fÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á 17300 m. af ARVIDAL (Alcan) 7/4. 72 mm háspennuvír fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhcnt í skrifstofu vorri Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. aprfl n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Símí 25800 Auglýsið * i Tímanum OOOOOOOOOOOOOOOOO' 4l wilson K0RFUB0LTASK0R TVÆR GERÐIR AF & STRIGASK0M SPORTVAL HLEMMTORfil simi 14390 HLEMMTORGI SÍmi 14390 PÓSTSENDUM OOOOOOOOOOOOOOOO®' o o o o o o o o Sterkir bílar handa traustum bílstjórum. Það er allt annað en auðvelt eða létt verk að aka stórum vöruflutningabílum, það getur hver vörubílstjóri sagt þér. Fram- leiðendur MERCEDES BENZ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til þess að létta bílstjórum störfin. Stýrihúsið er sérstaklega útbúið með þetta í huga. Gott útsýni, allir mælar auðlesnir, þægi- leg stýrisstaðsetning og síðast en ekki sízt, sætin sem veita bæði hvíld og öryggi. MERCEDES BENZ og vörubílstjórar . . . sterkir og traustir. MERCEDES BENZ® Auðnustjarnan á öllum vegum RÆSIR H.F. I l l l Tilboð óskast i að reisa og fullgera veitingahús að Vik i Mýrdal. Útboðsgögn fást afhent á verk- fræðistofu vorri gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila við verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen sf., Ármúla 4, Reykjavik, fyrir 28. marz 1972, kl. 11 og verða þau þá opnuð þar. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf„ Ármúla 4. I I ■ I Vélavörður óskast Starf vélavarðar við kyndingatæki Kópa- vogshælis er laust til umsóknar. Um- sækjandi þarf að hafa bilpróf. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 22. marz n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofunni. Reykjavik, 16. marz 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Landspitalann, geðdeild Barnaspitala Hringsins, Dal- braut 12 er laus til umsóknar. Staðan veit- ist til 6 mánaða frá 1. júni n.k. Upp- lýsingar gefur yfirlæknirinn, simi 84611. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. april. n.k. Reykjavik, 17. marz 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. LÆKNARITARI Borgarspitalinn óskar eftir að ráða lækna- ritara sem fyrst. Verzlunarskóla, eða hlið- stæð menntun æskileg. Upplýsingar gefn- ar i sima 81200 á skrifstofutima. Umsóknarfrestur er til 1/4 n.k. Reykjavik, 17. 3. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Verzlun - bækur Vana og ábyggilega menn vantar: 1. til fulltrúa- og bókhaldsstarfa. 2. til birgðavörzlu og afgreiöslustarfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Timans fyrir 6. april n.k., merktar „Framtiðarstörf..”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.