Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 2
2 \ tíMínW' ’ Fimmtudagur 23. marz 1972. Þá spruttu þeir upp samtímis 1 fyrradag var tilkynnt nokkur hækkun á tóbaki og áfengi, sem vonandi hefur þau áhrif að neyzia minnkar eitt- hvaö á þessum eiturefnum, þótt fyrri hækkanir hafi sjaldnast boriö nógu góöan árangur i þá átt, og fari svo enn veitir rikissjóði ekki af þeim auknu tekjum, sem fást, til margvislegrar félagsþjón- ustu, þar á meðal tii aukinnar liknar áfengissjúklingum. En fyrstu áhrif þessarar hækkunar áfengisins eru þær, aö bæöi Morgunblaöiö og Al- þýöublaöiö spretta upp sem einn maöur og birta i gær stór- oröa leiöara um vöruhækkanir almennt aö undanförnu. Heldur heföi veriö skemmti- legra aö þessi blessuö blöö heföu notaö einhverjar aörar hækkanir sem tilefni þessara samræmdu aögeröa. Fjórfaldir gengis- fellingar meistarar gerast siðapostular Þaö er rétt og engan veginn góöar fréttir, aö ýmsar neyzluvörur almennings, svo sem mjólk, kjöt, brauö, þjón- ustugjöld og ýmis erlend vara hefur hækkaö aö undanförnu, en öllum er ljóst, af hverju þessar veröhækkanir stafa. Sumar þeirra eru beinlfnis siöan fyrir kosningar I vor, og voru þá faldar I kosningavfxl- uin og frestaö fram yfir kosn- ingar. Aörar stafa beinlinis af þeiin kauphækkunum, sem uröu I desember, þ.e. aö bændur eru aö fá kaup sitt hækkaö löglega til jafns viö aöra, og kauphækkun starfs- manna i þéttbýli leiöir af sér ofurlitla veröhækkun viiru og þjónustu i nokkrum greinum. Þetta er hvorki annaö né meira en vitaö var. Rfkis- stjórnin hefur hins vegar mjög sterkt eftirlit meö þvf, aö þessarveröhækkanirverði eins litlar og nokkur kostur er, og hún mun gera ráöstafanir til þess, aö verölag og dýrtiö eöa veröbólga hækki ekki meira en í ýmsum nágrannalöndum, og hún mun sjá um, ao laun- afólk haldi verötry ggingu launa, og kaupmáttur vaxi. Veröhækkanir þær, sem enn hafa orðið og fyrirsjáanlegar eru, gefa enga ástæöu til aö ætla, aik þaö takist ekki eöa stjórnin geti ekki staöið viö fyrirheit sin um þetta. En ihaldi og krötum fer ekki vcl aö gcrast siöapostular i þessum efnum. Þeir slepptu ævinlega öllu lausu út I verð- lagiö og bættu oftast ofan á launahækkanirnar. Þeir áttu Evrópumet f dýrtföar- og veröbólguaukningu flest ár, og þeir sáu aldrei neitt annaö hagstjórnartæki en gengisfell- ingar og urðu fjórfaldir gcngisfellingameistarar á sinni stjórnartíð. Höfrungar og skjaldbökur Mbl og Alþýöublaöiö flytja i gær stórfréttir af nýrri her- naðarlist. Alþýöubiaöiö segir, aö beitt sé vopnuðum skjald- bökum, en Mbl hnisum eða höfrungum. Það er alkunna, að erlendir stjórnmálaflokkar hafa dýr aö flokksmerkjum. Nú er viö hæfi, aö kratar hafi skjaldhöku aö flokksmerki, og lýsir vart annaö betur ásig- komulagi flokksins nú. Höfrungar eru einnig afar táknrænir fyrir hernaöarlist þeirra Geirs, Gunnars og Jóhanns um þessar ^nundir, og cru þeir vopnaöir prjónum, sem þeir beita óspart hver á annan. — AK Ellilaun mánaðarlega Ilér kemur bréf um útborgun ellilauna og fyrirspurn til réttra aðila um fyrirkomulag þeirra mála: „Landfari góður. Viltu birta fyrir mig smálega fyrirspurn og vita, hvort hlutað- eigandi vilt gefa svar við. Gamla fólkið er töluvert á dag- skrá um þessar mundir. Ellilaun þess eru nú hækkuð frá þvi, sem áður var, og þvi eru tryggðar lág- markstekjur, eftir þvi sem sagt er. Viöa úti um land að minnsta kosti er sá háttur hafður á að greiða ellilaunin fjórum sinnum á ári. Hvers vegna fær gamla fólkið ekki greiddan skammt sinn mánaðarlega? Mér er sagt, að rikið eða Tryggingastofnunin sendi greiðslurnar mánaöarlega út i sýslurnar, eöa er það ekki rétt? Siöan úthluta sýslumenn þessu 3-4 sinnum á ári. Þá langar mig til þess aö spyrja, hvort það sé rétt, aö sýslumenn fái 7-8% fyrir þessa úthlutun. Ef þetta er svona, aö sýslumannsembættin fái féð mánaöarlega en greiði ellilaunin út aðeins 3-4 sinnum á ári, hvar lenda þá vextir af fénu þann tima, sem það liggur þar, þvi að von- andi er féð geymt i banka. Þvi má ekki láta sjúkrasamlög- in úthluta þessu? Þetta yrði ef til vill svolitið aukið starf hjá sjúkrasamlögum, en vafalitið ódýrara, og þar væri auövelt að láta útborgun fara fram mánaðarlega, eins og mér skilst að sé I Reykjavik. Hvaö mundu starfsmenn rikis og bæja segja, ef þeir fengju ekki launin sin nema fjórum sinnum á ári? Með þökk fyrir birtinguna. Einar Gislason”. Og hér kemur bréf frá Akureyri um stórmái: „Landfari góður. Fyrir nokkru flutti Björn Páls- son, á Alþingi, þingsályktunartil- Innflytjendur Takið eftir Fraktflug h.f. ráðgerir á næstunni nokkrar ferðir frá Belgiu, Hollandi og Þýzkalandi. Upplýsingar um vörumóttöku i þessar ferðir eru gefnar á skrifstofunni, Garða- stræti 17. Simi 11831 og 15221. TÆKNIFRÆÐINGUR Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi 116, Reykjavik. lögu um verðgildisaukningu hins islenzka gjaldmiðils. Þetta er timabært mál, og þökk sé þing- manninum. Ekki hef ég orðið var við al- mennar umræður um þetta mál, utan hvað þessa var getið i þing- fréttum Timans og e.t.v. fleiri blaöa. Hér er timabært mál á ferð. Það að verða aftur samstiga öðr- um þjóðum, ekki hvaö sizt Noröurlandaþjóöunum, i þessum efnum, heiur mikla pólitiska og siðferöislega þýðingu fyrir okkur, bæði inn á við og út á við. En i þessu sambandi sakna ég þess, að tillagan skuli ekki einnig gera ráð fyrir almennri eigna- kónnun, þvi eignakönnun virðist eðlileg með hæfilegu millibili. Ég vona að rikisstjórnin taki þetta mál föstum tökum, og láti hér gott af sér leiða, en feti ekki i spor þeirrar afdönkuöu, sem allt of oft lét hagsmuni sérgæðinga sinna ráða ferðinni, á kostnað þjóðarhags. J. Rand.” Bifvélavirki óskast Bifreiðainnflytjandi óskar að ráða bif- vélavirkja vanan boddiviðgerðum til starfa á standsetningarverkstæði fyrir nýja bila. Upplýsingar i sima 17080 kl. 15—17 (3—5) i dag. THE HEALTH CULTIVATION HEILSURÆKTIN flytur TGlæsibæ Álfheimum 74 1. april. Bætt aðstaða meiri fjölbreytni Innritun er hafin að Ármúla 32 3. hæð Nánari uppl. i sima 83295 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Ámason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símar 24635 — 16307. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJALPUAA KIRKJUNNI AÐ HJALPA GIRO 20001 'mjög fjölbreytt urval til ® FERMINGARGJAFA Skatthol — Skrifborð — Stólar Svefnbekkir — Svefnsófar — Svefnstólar Stakir stólar HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 — SIMI 11-940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.