Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. marz 1972. TÍMINN Fara Svíar og Rússar að ganga í Gefjunarfötum? Klp—Reykjavík. — Það hefur verið leitað til okk- ar með tilboð um útflutning á herrafatnaði til Sviþjóðar og Rússlands, en vegna anna á inn- anlandsmarkaði hefur ekki verið möguleiki á að sinna þvi enn sem komið er. En nokkrar likur eru á að slikir samningar gætu teki/.t, ef afkastageta væri fyrir hendi. betta sagði Sigtryggur Hall- grimsson, verksmiðjustjóri hjá Fataverksmiðju Gefjunnar á Snorrabraut, er við áttum tal við hann i gær i sambandi við,að nú er búið að endurskipuleggja verk- smiðjuna, kaupa nýjar vélar og taka upp nýja tækni i sambandi við saumaskap. Sigtryggur sagði, að árið 1969 hefði verið hafizt handa um að endurskipuleggja verksmiðjuna. M.a. hefði verið fenginn maður frá Noregi til að gera úttekt a fyrirtækinu, og gerði hann tillög- ur til úrbóta. Þær voru m.a fólgnar i kaupum á nýjum vélum og tækjum, verkaskiptingu i saurhasal og sniðastofu, kennslu i nýjum að- Reyna að renna bátunum út Klp—Rcykjavík. Við höfðum í gær samband við Þorgeir Jósefsson hjá Dráttarbrautinni á Akranesi og spurðum hann, hvernig út- liðið væri nú með að ná niður bátunum, sem festust uppi, þegar lyftan nicðGissuri hvita lagðist á hliðina snemma i vetur. Þorgeir sagði að þeir væru þarna 5 saman, og væri nú unnið að þvi að bjarga þeim niður. Þessa dagana væri ver- ið að skipta um jarðveg á ein- um stað, og væri hugmyndin að útbúa þar braut, svo að hægt yrði að renna þeim út. Ekki væri enn búið að fá stað- festingu á leyfi til að gera þetta frá þeim sem ættu bát- ana, og þeim sem hefðu þá i tryggingu. Þetta yrðu all óvenjuleg sjó- setning, ef af henni yrði, þvi að út í hafnleysu væri að fara. Þetta yrðu öllu likara björgun á strönduðum skipum en sjó- setningu, en sumir þessara báta væru ný smiðaðir og þyrftu að komast niður, svo hægt yrði að ljúka við þá. ferðum i jakka- og buxnasaumi og pressun, gerð nýrra sniða á grundvelli þess stærðarkerfis, sem gildandi er i Mið-Evrópu og Skandinaviu, kennslu starfs- manna i sniðagerð og svo ák- væðisvinnu, sem grundvölluð er á timamælingu. Um siðastnefnda atriðið var gerbur sérsamningur við lðju til 6. mán. reynslu og hún tekin upp skömmu eftir áramót, og virðist sú reynsla, sem komin er á þetta nýja ákvæðiskerfi, lofa góðu. Fataverksmiðjan er 40 ára um þessar mundir, og er hún elzta starfandi fyrirtækið i fatagerð á islandi. Fjárfesting i vélum og tækjum i sambandi við endurskipulagn- inguna var samtals rúmar 5 millj. kr., og fékk verksmiðjan lán til hennar frá Iðnþróunarsjóði að upphæð kr. 3.5 millj. Áætlað er, að afkastaaukning verksmiðjunnar á yfirstandandi ári verði 40-50% frá þvi sem var fyrir breyting- una. Sigtryggur gat þess að lokum, að markaður innanlands væri nægur miðað við framleiðslu- möguleika, en til verksmiðjunnar hefði verið leitað með tilboð um útflutning til Sviþjóðar r 0g Rússlands. bessa dagana væri nóg að starfa við framleiðslu á fermingafötum, og mikil eftir- spurn væri eftir þeim. 739 gistiherbergi í Reykjavík í sumar 2 ný hótel opna úti á landi SJ—Reykjavik. t sumar var 721 gistiher- bergi á hótelum i Reykjavik og voru þá Hjálpræðisherinn og Stúdentagarðarnir með- taldir. Gistirúm voru samtals 1332. Nú er unnið að stækkun Hótel Holts við Bergstaða- stræti, bætast þ\ar við 18 tveggja manna \herbergi. Sennilega komast þau i gagnið i sumar og verða þá væntan- lega 739 gistiherbergi i borg- inni með 1368 rúmum. Hótel þaðy sem Lúðvig Hjálmtýsson er að láta byggja við Rauðarárstig verður i fyrsta lagi tilbúið '73, en þar verða 60 tveggja manna her- bergi. Þá er einnig i bigerð að stækka Hótel Sögu, en þvi verður tæpast lokið fyrr en 1975-'76, þar bætast væntan- lega við a.m.k. 100 herbergi. Núverandi gistirými Hótel Sögu eru 90 herbergi með 150 Talsverð gróska er i hótel- málum landsbyggðarinnar . Nýtt, að sögn fallegt og skemmtilegt.hótel tekur vænt- anlega til starfa á Húsavik i sumar. Það er i tengslum við félagsheimili og er eign ýmissa félagasamtaka. \ I Stykkishólmi er einnig að i risa hótel og félagsheimili, / sem búizt er við að opni i sum- 1 ar. Bygging þess gekk hægt i framan af, en nú er kominn í skriður á framkvæmdir. J w ^ 40 ^p ^* í^ ^ ^ <m ^ i^w Sigtrýggur Hallgrímsson verksmiðjustjóri Falaverksmiðjunnar Gefjunnar, og nýr Gefjunarjakki . (Timamynd G.E.) Ferðahandhókin '72 i undirbúningi Þýzk útgáfa af bókinni kemur einnig i vor KJ—Reykjavik. Ferðahandbókin 1972 er nú i undirbúningi, og verður nú efnis- meiri og itarlegri en nokkru sinni fyrr. Verður þetta niunda útgáfa bókarinnar á islenzku, en auk þess má geta þess, að Ferðahand- bækur hafa lika i undirbúningi þýzka útgáfu af Ferðahandbók- inni, og nefnist hún Island — die insel im Nordatlantik. 1 islenzku útgáfunni af Ferða- handbókinni verður að þessu sinni sérstakur kafli um Viðey, og ætti sá kafli að vera hinum fjöl- mörgu Viðeyjarförum kærkom- inn. t bókinni verða nýjar upp- lýsingar um kauptún á landinu, og sömuleiðis nýjar upplýsingar i öllum auglýsingum. Kaflinn um bifreiðaslóðir á há- lendinu kemur endurnýjaður i bókinni, enda leiðir alltaf að breytast þar. Veiðimálastjóri hefur endur- nýjað yfirlit um veiðiár og veiði- vötn, og hverjir séu leigusalar og leigutakar einstakra áa og vatna. Leiðarlýsing Gisla Guðmunds- sonar hefur verið að þróast, og nær hún nú orðið um allt landið. Verður ferðalýsingin i '72 útgáf- unni endurnýjuð og færð til dags- ins i dag. Kaflinn þar sem i, eru upp- lýsingar um kauptúnin, er mjög mikið notaður, og ekki aðeins not- aður af ferðamönnum, heldur fjölmörgum öðrum aðilum. Eru þeir, sem vilja koma upplýsing- um á framfæri i þennan kafla, beðnir að snúa sér til útgáfunnar hið fyrsta. Sem dæmi um mann sem notað hefur Ferðahandbók- ina við ferðalög á Islandi, má nefna, að Desmond Bagley höfundur bókarinnar Ot i óviss- una, sagöi: „Ferðahandbókin er ómissandi hverjum þeim, sem leið sina leggur um fslands". 77 I erlendir Samkvæmt talningu Land- helgisgæzlunnar 20.-21. marz, var 71 erlent veiðiskip þá að veiðum við landið. Brezku togararnir voru 40 talsins, og langflestir, eða 20, i hnapp út af Straumnesi. Vestur-þýzkir togarar töldust vera 21, og voru tiu þeirra fyrir suð-vestan land. A meðfylgjandi mynd sést nánar hvar þessi er- lendu veiðiskip voru, en B merkir belgiska togara og A austur- þýzka. jJ—\&-------, H 20.-21.3.1972 I Saumastofa BS—Hvammstanga. 1 athugun er nú að setja hér á fót saumastofu. Yrði hún þá væntanlega i tengslum við Ala- fossverksmiðjuna. Húsnæði fyrir °Humastofuna er fyrir hendi i félagsheimilinu. Vilji einhver gefast til þess að veita þessari starfsemi forstöðu og fáist til hennar nauðsynlegur og nægur vélakostur er ekkert þvi til fyrirstöðu, að hún geti hafizt hér á næstunni. Símaskráin Þá er simaskráin að koma — enn ein útgáfa hennar en lu'ni mun vera útbreiddari en bibllan hvað þá sálmabókin, sem ekki hefur fengizt nú um titna. Fyrir utan að veita upplýsingar um simanúmer manna og kvenna, er simaskráin hið nauð- synlegasta heimildarrit um heimilisföng i borg og bæ, og auk þess er i henni aö finna ágætt bú- endatal, þar sem reikna má með þvi að sími sé til á flestum sveita- bæjum. Svo er að sjá, að þeir sem þurfa að senda frá sér tilkynningar bréflega til einstaklinga, noli simaskrána til að afla sér upp- lýsinga um heimilisföng. Þeir sem flytja á milli útkomudaga endurskoðaðrar simaskrár, fá bréf sin krotuð af póstinum, sem öðru hverju cr að heimta að heimilisfang sé leiðrétt. Nú er er- fitt fyrir einstaklinga, sem hafa flutt, að tilkynna það öllum hugsanlegum bréfriturum, að viðkomandi sé ekki lengur búsett- ur i Séstvallagötu 8, heldur sé hann fluttur á Leynimel 13. Póst- urinn verður eins og aðrir að biða eftir nýrri simaskrá, ef þaö þá dugir, þvi aö sum menningar- og félagasamtök virðast hafa komið sér upp ákveðinni nafnaskrá snemma á öldinni. Þar sem hún virðist ekki endurskoöuð, eru mý mörg dæmi þess, að fólk fær send bréf með fimmtán eða tuttugu ára gömlu heimilisfangi. En margur hefur flutt á skemmri tima. Aréttingar póstsins utan á um- slögum viðtakanda eru vita þýð- ingarlausar, nema bréfunum sé snúið við til sendanda. Það fer ekki nokkur lifandi maður að hringja i liknarstofnun kvenna i stiit(u ni pilsum til að tilkynna hcnni að pósturinn sé móðgaður út af breyttu heimilisfangi. Nóg er að þurfa að kaupa fjóra happ- drættismiða fyrir meðalgöngu gíró. En nú er nokkur von á lagfær- ingu, þ.e.a.s. ef einhver hirðir um að sækja leiðréltingu i sima- skrána, i stað þess að láta trúna á hið tuttugu ára gamla heimilis- fang duga. Og pósturinn ætti að sjá til þess að simaskráin komi út árlega. Honum er málið skylt. Þetla er hans bók. Annars er sim- inn orðinn slikt alvanalegt tæki, að það tekur þvi varla að vera að minnast á skrána. Menn léku sér að þvi hér áður fyrr að læra heilar markaskrár utan að og kannski fleiri en eina. Símaskráin virðist ekki freista neins til slikrar iþróttar. Og þá cr sá góði siður aflagður að hafa klukkuna tveimur timum of fljóta, en kalla hinn skynsamari tima simaklukku. Menn hafa ef- laust haldið að vinnudagurinn yrði of stuttur annars og treyst þvi að enginn færi að leggja það á sig að ganga tvær eða þrjár bæjarleiðir til að vita hvað klukk- an væri raunverulega. En nú er ekki lengur neitt misræmi i klukkunni. Simaklukkan er alls ráðandi, og jafnvcl búið að reikna út, að haldi fram sem horfir um styttingu vinnutima, verði búið að semja hann niður í niill að tólf :ir- um liðnum. Þá verður ekkert annað ráð tiltækt en grafa simaklukkuna sjö fet i jöifi niður og taka upp gamla kerfið að verá tveimur timum á undan. Svarthöfði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.