Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 23. marz 1972. honum, þá næst skapi, að fara út til önnu, og ga að, hvað að henni gemgi. En Warner kallaði þá til hans: —i Komdu nú! Gegndi Sfiudly því þá. (Þeir tóku nú gaimlan poka, sem jarðepli höfðu verið geymd í, og sagði Warnex, að hann væri ágæt- cr. Þeir fóru nú með pokann inn í borðstofuna, og starði Studly þá lengi, skjálfandi á líkið unz (Warn ex sagði honum, að hætta þessu glápi og hjálpa sér. •— Ég kem strax, svaraði Stud- ly, og var, sem væri hann þó alls annars hugar. — Lítið þér á, mælti hann. — Það hefur runnið blóð í dúkinn! — Sýslið eigi uim það! mælti Warnex. — Mér sýnist réttast, að við högum öllu þannig, að hing- að komi engiim fyrstu dagana, eða fyrr en við hötfuam komið öllu í lag. En fyrst af öllu, verðum við að ljúka við þetta, og til þess verðið þér að hjálpa imér. Studly hlýddi þó að hann ætti bágt með það. Líkinu var nú stungið á höfuð- ið ofan í pokann, og fæturnir reyrðir saiman með reiptagli. Síðan báru þeir pokann út I niáttmyrkrið. Kolniðamyxkur var úti, og veðir ið hráslagalegt. Þeir gengu nú að garðtjörninni, og lögðu líkið niður, og beið Studly þar einn hjá þvi stundar- korn. En er Waxner kom aftur, bar hann tvo stóra steina, og létu þeir nú annan steininn ofan í pokann, en hinn batt Waxner við fætux hing látna. Síðan tóku þeir líkið aftur upp, báru það út á bryggju, og vörp- uðu því þaðan út í tjörnina, og sökk það þá þegar til bortns. ¦— Og þá verðum við nú að hverfa þangað, sem dóttir yðar imælti Warner, og gengu þeir &íð- an aftur til hússins. — Hún er enn meðvitundar- laus, mælti Warner er hann hafði lyft henni upp, og litið fanman í hana. — Berum hana nú inn! mælti hann ennfremur, og skal ég, er þar er komið, segja yður, hvað við þá skulum gera. Hann bar hana síðan inn í fangi sé, sem væri hún barn, og lagði hana í rúm. — Hana, mælti hann sfðan við föður hennar. — Færðu hana nú úr fötunum, en ég fer ofan á meðan, og reyni að ná burt blóð- blettunum. Benti hann og um leið á blóð- ið á höndunum á sér. — Og nú imegið þér ekki titra, sem barn, mælti hann ennfremur, — en verðið að hexða upp hugann —. — Fyrsti sólarhxingurinn er okkur hættulegastur, og sleppum við þann tímann, þá erum við hólpnkj — En háttið hana nú, eins og ég sagði yður, mælti hann enn- fremur, — og legigið hana í rúm- ið, og fleygð fötunum á gólfið. ¦— Ég kem svo hingað með brenni- vin, og ef þér hafið eitthvað af meðöluim, þá ræð ég yður, að láta þau hérna á borðið, svo að allt sýnist benda til, að henni hafi orð- ið snögglega illt! Flýtið yður nú, áður en hún raknar við! Wairner gekk nú út, og var öllu svo fyrix komið, er hann kom aft- ur, sem hann hafði lagt ráðin á. — Já, það var nú það, mælti hann. — Ég hefi hugsað málið, meðan ég var niðri, og nú er klukkan orðin hálf-tíu. — Eftir hálftíma kemur vinnukonan yðar heim. — Þegar þér heyrið hana taka í dyrabjölluna, ljúkið þér upp fyrir henni, og segið henni þegar, að dóttir yðar hafi skyndi- lega orðið mjög veik. — Gefið í skyn, að það muni vera hitasótt, eða nefnið aðra veiki, sem fólk er hrætt við, og getur þá svo far- ið, að hún hlaupi sjálf burt. — En geri hún það nú ekki? mælti Studly. — Þá verðið þér, að láta hana fara þegar inn i herbergið dótt- ur yðar, og segja henni, að hún vexði að vaka yfir henni, og meg- ið þér alls ekki missa sjónar á henni. — Þegar dóttir yðax rakn- ar við, verður þá og að heita svo, sem allt, sem hún segix, sé talað í óráði. En inn í hin herbergin verðið þér að sjá um, að vinnu- konan fari ekki. Hvað við tökum svo til bragðs, að því er hana snertir, mælti Warner ennfremux, — segi ég yð ur, er ég kem aftur. — Hvert ætlið þér? mælti Stud ly. — Aðeins til lyfsalans! mælti Warner. — Það, sem mest á ríð- ur, það er það, að dóttir yðar geti eigi hugsað glöggt fyrsta sól- arhxinginn, og verðux því þegar að gefa henni inn svefnlyf, er hún raknar úx meðvitundarleys- inu. — Ég á til „chloral", hefi það hér heima við, tmœlti Sutdly. — Sama um það, svaraði Warn ex. — Ég fer nú samt til lyfsal- ans, og kaupi aðra tegund svefn- lyfs. — En þess verðum við að gæta, að sagan, sem við segjum vinnukonunni, sé svo sennileg, sem auðið er. — Jafnframt spyr ég svo lyfsalann ráðs, að því er sjúkdóm dóttur yðar snertir! Það verður að hugsa fyrir öllu! — Það er gott, mælti Studly. — En verið þér, í guðanna bæn- um, eiigi of lengi burtu! — Það verð ég ekki, svaraði bxennivíninu, ætli yður að bila kjarkinn. VII. KAPfTULI. Hx. Studly hrökk við, er hann heyrði, að tekið var hart í dyra- bjölluna. Hann leit í snatri á dóttur sína, og sá, að henni leið illa í svefni, og flýtti hann sér þá til dyra. — Hver er þar? spurði hann, allskjálfraddaður. — Ég hefi séð um allt sem bezt, svaraði Waxner. •— En hvað þér voruð afskap- lega lengi, mælti Studly, um leið og hann lokaði hurðinni. — Lyfsalinn var þegar háttað- ur, og varð ég að vekja upp, mælti Warner. — En hann er meinhægur aulabárður, sem lætur telja sér trú um allt! Er vinnu- konan komin? — Já, svaraði Studly, — en eins og þér gizkuðuð á, vildi hún 1069 Lárétt l)Efni.-5) Vætt.-7) Kemst.- 9) Klukkurnar.- 11) Osp.-13) Skel.- 14) Veikt.- 16) Eins.- 17) Eldiviðarnám.- 19) Kosinna.- Lóðrétt 1) Innihald.- 2) Fersk.- 3) Islam.- 4) Númer tvö.- 6) Braka.- 8) Sóma.- 10) Angrar.- 12) Kona.- 15) Verkfæri.- 18) Skst.- Ráðning á gátu No. 1068 Lárétt 1) Skensa.- 5) Kám.- 7) Ra.- 9) Mása.-11) Aum.-13) Ann.- 14) Frón.-16) Og.- 17) Sóaði.- 19) Vankað.- Lóðrétt 1) Skrafa.-2) Ek.- 3) Nám.- 4) Smáa.- 6) Þangið.- 8) Aur.- 10) Snoða.- 12) Mósa.- 15) Nón.- 18) Ak.- HVELL G E WlTH SOM NEAT KARATE, FIASH HAS WORKEP HIS WAy TO THE RANK OF MAJOR IN THE FRIGIAlJ SUARD. Með nokkrum velútilátnum höggum hefur Hvellur unnið sig upp I majo'rstign i rannsóknarstöðinni. — Tungumálakunna'tta hans hjálpar honum. Jorge majór, öryggiseftirlitið. — Þér megið ganga inn herra. — Hér er þá ræningjaskipið. — Imyndun min atti við rök að styðjast. OUR COMMANPER WANTS THIS -HE MOVES IN MYSTERIOUS WAYS —HE'S WAITING FOR THE LIST NOW. MAY I t aðalstöðvum frumskógarlögreglunnar. —Hér er listinn yfir ránin, sem þú baðst um foringi. Viltu spyrja einhvers? —Já, hvað koma þessi rán okkur við, hér í frumskóginum? — Ekkert að þvi er ég bezt veit. — Yfirmaður okkar villfá þetta, og það er ekki hægt aö gera sér grein fyrir þvl, sem hann er að hugsa um. Hann blður eftir listanum. — Má ég fara með þér, herra? — Gerðu það. — Þetta er eina tæki- færið fyrir okkur, að sjá, hver hann er. FIMMTUDAGUR 23. marz. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni.Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Sál min aö veði", sjálf- ævísaga Bernadettu Devlin. Þórunn Sigurðardóttir les kafla úr bókinni i þýðingu Þorsteins Thorarensens (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar: Frá Tónlistarhátiði Bratislava á s.l hausti. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar 17.40 Tónlistartimi barnanna 18.00 ReykjavikurpistilI.Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur. 19.45 Leikrit: „Þau sem unnu" eftir Brian Friel. Aður út- varpað i nóv. 1969. Þýandi: Torfey Steindsóttir. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 21.00 Tónleikar Sinfóniuhljoni- sveitar tslands i Háskólabiói. biói. 21.45. „Hvisl". Elin Guðjóns- dóttir les ljóð úr nýrri bók Ragnhildar ófeigsdóttur. 22.00 Fréttir' 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (45). 22.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Guðrunu Frið- geirsdóttur um barnasálfræði og fóstrun. 22.55 Létt músfk á slðkvöldi. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Rýmingarsala á garni, mikil verðlækkun. HOF, Þingholtsstræti 1. Nýkomnir varahlutir I Plymouth, Vallant, Dart spindilkúlur uppihengjur stýrisendar sektorarmar kúplingsdiskar vatnsdælur og sett hraðabarkar benzíndælur kveikjuhlutir straumlokur fjartastangir BILABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765. Hálfna𠦦^ÉF þáhafiðer i j>« r-----1------ ~fr-J ..I ! i r'. '- 'U i! M--------n-rr sparnaður fkapar veromsti Samwinnubankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.