Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. marz 1972. TÍMINN 13 SÍMASKRÁIN 1972 Laugardaginn25. marz n.k. verður byrjað að afhenda simaskrána fyrir árið 1972 til simnotenda i Reykjavik. Fyrstu tvo dagana, laugardaginn 25. og mánudaginn 27. marz verður afgreitt út á simanúmerin 10000 til 26999, það eru simanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Þriðjudaginn 28. og miðvikudaginn 29. marz verður afgreitt út á simanúmer sem byrja á þrir og átta, það eru simanúmer frá Grensásstöðinni. Simaskráin verður afgreidd i nýja verzlunarhúsinu Aðalstræti 9 daglega kl. 9 — 19. í Hafnarfirði verður simaskráin afhent á simstöðinni við Strandgötu mánudaginn 27. marz. Þar verður afgreitt út á sima- númer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður simaskráin afhent á Póstafgreiðslunni Digranesvegi 9 þriðju- daginn 28. marz. Þar verður afgreitt út á simanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1972 gengur i gildi frá og með fimmtudeginum 30. marz 1972. Simnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu simaskrána frá 1971 vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. BÆJARSIMINN. BORGARSPITAUNN óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: ty Sjúkraliða á gjörgæzludeild. Sjúkraliða og starfsstúlkur að Vistheimilinu i Amarholti á Kjalarnesi. Hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar um stöðurnar gefur forstöðukona Borgar- spítalans í sima 81200. Reykjavik, 22. 3. 1972. VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ CERTTNA Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur ÞÓRHALLUR ÓLAFSS0N, læknir lætur af störfum sem heimilislæknir 31. marz vegna flutnings út á land. Þeir samlagsmenn, sem hafa haft hann sem heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins i Tryggvagötu 28, sýni samlagsskirteini og velji sér lækni i hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Tímínn er peningar Auglýsicf i Tímanum Tilboð óskast i m/b Arnfirðing II GK. 412 i þvi ástandi, sem hann nú er i, eftir strand. Báturinn verður i slipp Daniels Þorsteins- sonar, Reykjavik og er þéttur svo hægt er að draga hann til annarrar hafnar. Aðal- vél og hjálparvélar hafa verið gangsettar. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17:00 þriðju- daginn 28. marz 1972 til Sjóvátryggingar- félags íslands h/f., Reykjavik,sem gefur nánari upplýsingar. FERMINGAÚR í miklu úrvali EINUNGIS NÝJUSTU MÓDEL ÍIIP.UiVbIÍ LAUGAVEG 3 - SÍMI 13540 VALDIMAR INGIMARSSON ÚRSMIÐUR rússneskar DRATTARVELAR GERÐ T-40-A SUPER verða til afgreiðslu í maí. 50 ha. vél. VERD ADEINS KR. 234.536.oo. ÓDÝRASTA DRÁTTARVÉLIN Á AAARKAÐNUM en um leið meo öllum fullkomnasta-búnaoi, varahlutum og verkfærum. BÆNDUR! TRYGGIÐ YKKUR T-40-A SUPER í TÍAAA •• BJORN & HALLDOR H.F. SÍÐUMÚLA 19 REYKJAVÍK — SÍMAR 36930 — 36030.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.