Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. marz 1972. TÍMINN 15 Læknisstaða Staða sérfræðings i lungnasjúkdómum við Vifilsstaði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 24. april n.k. Reykjavik, 22. marz 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. ÓSKA EFTIR að kaupa hús i úthverfi eöa nágrenni Reykjavíkur. Má þarfnast mikillar viögerðar, en stór lóð fyrir hænsnabú þarf að fylgja. Til greina kæmi lltil jörð. Upplýsingar í sima 83363. BRAUÐ FYRIR FÓLKIÐ GIRO 20001 ^Fataverzlun ffölskyldunnar oplusturstræti AuglýsícT i Tí manum Frummælandi: Einar Ágústsson, utanrikisráðherra Fundarstjóri: Sveinn Þórarinsson^verkfræðingur %%wk ¦ i ;)¥' c c c « \\í? Félag ungraFramsóknarmannaí Reyítjavík I Kp^; * r <¦ *---------> V « ^§( *! Almennur fundur i ráðstefnusal Hótel Loftleiða, fimmtudaginn 23. marz kl. 20.30 — Umræðuefni: Utanrikis- og landhelgismál Á fundinum mun utanríkisráðherra, svara fyrirspurnum um utanríkis- og landhelgismál 4Vk ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.