Tíminn - 23.03.1972, Page 15

Tíminn - 23.03.1972, Page 15
Fimmtudagur 23. marz 1972. TÍMINN 15 Læknisstaða Staða sérfræðings i lungnasjúkdómum við Vifilsstaði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 24. april n.k. Reykjavik, 22. marz 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. ÓSKA EFTIR að kaupa hús i úthverfi eða nágrenni Reykjavfkur. Má þarfnast mikillar viðgeröar, en stór lóð fyrir hænsnabú þarf að fylgja. Til greina kæmi Htil jörð. Upplýsingar í sima 83363. BRAUÐ FYRIR FÓLKIÐ ^Fataverzlun fjölskyldunnar Qphisturstræti »%ðk GIRO 20001 Auglýsicf í Timanum '>—• -------------—<— <- '■< «■ ungra Framsóknarmanna í Reytcjavík I ----------------*---------------'(gSsgl Almennur fundur i ráðstefnusal Hótel Loftleiða, fimmtudaginn 23. rnarz kl. 20.30 — Umræðuefni: Utanríkis- og landhelgismál Frummælandi: Fundarstjóri: Einar Ágústsson, utanrikisráðherra Sveinn Þórarinsson/Verkfræðingur Á fundinum mun utanríkisráðherr svara fyrirspurnum um utanríkis- og landhelgismál ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.