Tíminn - 23.03.1972, Qupperneq 16

Tíminn - 23.03.1972, Qupperneq 16
Nú þykist Muskie aftur viss um að komast f Hvfta húsið. Muskie sigurviss á ný Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Akurcyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgeir Heiðreksson. 4. leikur Reykvikinga dfi Útrunninn er umsóknarfrestur um embætti hæstaréttardómara, sem auglýst var laust til umsókn- ar 18. febrúar sl. Umsækjandi um embættið er Armann Snævarr, prófessor. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið, 22. marz 1972. hafði yfirburði i lllinois NTB—Washington Kdund Muskie öldungadeildar- þingmaður getur nú aftur litiö björtum augum á tilveruna, eftir úrslitum prófkosninganna i Iliinois á þriöjudaginn að dæma. Hann fékk 611% atkvæða, en Keppinautur hans McCarthy fékk 37%. Eftir að úrslitin í Illinois voru kunn í gær, lýsti Muskie þvi yfir, að hann væri enn viss um að veröa valinn forsetaefni demókrata á flokks- þinginu i júlf og vinna siðan forsetakjörið I nóvember. Hann vildi þó ekki spá neinu um úrslit þeirra prófkosninga sem eftir eru, nú næst i Wisconsin. Muskie var full þörf á uppörvun eftir slæm úrslit i New Hamp- shire og beinlinis ósigur i Flórida, og stuðningsmenn hans glöddust innilega, þegar séð varð fram á sigur i Illinois. t ávarpi sinu til fagnandi mann- fjölda, sagði Muskie: — Arið 1948 vann Truman i Illinois og einnig forsetakosningarnar, árið 1960 vann John Kennedy i Illinois og hann varð forseti. Nú höfum við unnið i Illinois og vonum, að það sem á eftir kemur, fari á sömu leið. Flugslysið við Dubai: n C4 Kviknaði í þotunni R\ ~ SB—Reykjavik. Enn hefur ekki tekizt að finna orsök flugslyssins i Dubai, er dönsk Caravelle-þota fórst þar nýlega og meö hcnni 112 manns. Tollvörður, scm starfar á Dubai- flugvelli segist hafa scö flugvél- ina, skömmu áður en hún hafi átt að lenda, og hafi þá veriö mikili eldur i tveimur hreyflum hennar. Innhort hafa vcrið framin á heimilum fólks, sem fórst i slysinu. Slysarannsóknarnefndin, sem fór til Dubai, hefur enn ekki getað fundið neitt, sem bendir á orsök slyssins. Segulband flugvélarinn- ar er fundið, en á þvi er ekkert að græða, og enginn veit, hvernig á þvi stóð, að vélin flaug svo lágt sem hún gerði i aðfluginu. Hún virðist hafa verið i réttri hæð og réttri stefnu, eftir segulbandinu að dæma, en flakiö sýnir, þó að stefnan var skökk. Tollvörður nokkur, sem þetta þirðjudagskvöld var úti að grafa rennur fyrir rigningarvatnið sá flugvél fljúga lágt eftir þeirri stefnu, sem þotur koma til lend- ingar. Maðurinn var heima hjá sér, þegar þetta var, en hann á heima nokkuð frá þorpinu. Hann þykist þess fullviss, að stórt S hafi verið á stéli vélarinnar og að mik- ill eldur hafi staöið aftan úr tveimur hreyflum hennar. Yfirvöldin i Dubai trúa toll- verðinum varlega, þvi að næstum aldimmt var þarna, er slysið varð, og getur þá sýnzt eins og eldur i hreyflunum. Hins vegar ber að athuga, að S-ið á stélinu er vel greinanlegt i birtunni frá hreyflunum i myrkri, þvi að á Caravelle-þotum eru hreyflarnir aftan til á bolnum. Eftir að dönsku dagblöðin birtu r Fimmtudagur 23. marz 1972. Þjóðar- atkvæði um konung- dæmið í Grikklandi? NTB— Aþenu. Georg Papadopoulos, forsætis- ráðherra Grikklands tók við þjóð- höföingjaem bætti landsins á þriðjudaginn, og vilja sumir stjórnmálasérfræðingar álita. að liann stcfni að þvi að efna til þjóðaralkvæðagreiðslu um konungdóm í landinu. Telja sérfræðingarnir, að Papadopoulos muni fljótlega fara að vinna að þvi að festa sig i sessi sem forseta i lýöveldinu Grikklandi, sem herinn mun þó vernda gegn öllum pólitiskum umbrotum. Jafnvel er búizt við einhverjum áætlunum strax á næstu mánuðum. Ieronymus erkibiskup tók Papadopoulos i eið, en Zoitakis varð að láta af störfum þar sem sagt var, að hann hefði gert sig sekan um óþarfa afskiptasemi. Zoitakis tók við þjóðhöfðingjaem- bættinu 1967, þegar Konstantin konungur flilði land. Á siðustu vikum hafa stjórnar- sinnuð blöð i Grikklandi gert að umtalsefni þjóðaratkvæða- greiðslu um konungdóm i lan dinu. 1 einu þeirra var sagt, að konungsfjölskyldan hefði átt sök á mörgum vandamálum þjóðar- innar, og bætt var við að takmark Papadopoulosar væri nýtt og óspillt iýðveldi. Það myndi ,ef til vill nást með að leggja niður krúnuna. áður? myndir og heimilisföng þeirra, sem fórust i flugslysinu hafa ver- ið framin innbrot á heimilum tveggja þeirra. 1 öðru tilfellinu var um einstæða frú að ræða, en á heimili hennar var enga peninga að finna, hún hafði komið öllu verðmætu i bankageymslu, áður en hún fór i siðustu ferðina. Siðara innbrotið var hjá kaup- manni, en hann og kona hans voru bæði með flugvélinni. Þar var rænt um 170 þús. (Isl.) krónum i peningum, 62 hlutabréfum, 15 gullskeiðum, silfri, gulli og demöntum, ásamt sigarettum. Utanríkis- ráðherra svarar fyrir- spurnum í kvöld - á fundi FUF um utanríkis- og landhelgismál Alf—Reykjavik. — 1 kvöld, fimmtudagskvöld, efnir Félag ungra Framsóknar- manna i Reykjavik til fundar i ráðstefnusal Loftleiðahótels. Einar Agústsson Fundarefni verður: Utanrikis- og landhelgismál. Mun Einar Agústsson utanrikisráðherra hafa framsögu um þetta efni, en svara siðan spurningum fundar- Sveinn Þórarinsson manna. Fundurinn i kvöld er öllum op- inn, meðan húsrúm leyfir. Fund- arstjóri verður Sveinn Þórarins- son verkfræðingur. 70 manns sprengingu - Reynt að sprengja NTB—Belfast i gær sprakk mikil sprengja i miðborg Belfast, og særöust 70 manns. Stór hluti Evrópu—hótelsins, sem er það stærsta i Bclfast, skemmdist mikiö, og þak á járnbrautar- stöð féll ofan á brautarpail og tveir tómir vagnar brunnu. Lögreglan telur, aö írski iýð- veldisherinn sé ábyrgur fyrir sprengingunni. Lögreglan upplýsti, að sex sinnum hefði verið hringt til hennar og sagt, að sprengja myndi springa þarna i nágrenninu. Ekki bar upp- lýsingunum saman, en einn særðust í í Belfast 11 hæða hótel aðili tilkynnti, að sprenging yrði i Evrópu—hótelinu eftir hálfa klukkustund. Var þá hafizt handa um að koma fólki á öruggan stað, en sprengjan sprakk mun fyrr, og telst kraftaverk, að enginn skuli hafa látið lifið. Talið er, að ætlunin hafi verið að sprengja hótelið, sem i eru aðalstöðvar frétta- manna, er fylgjast með at- burðum i Belfast. Sprengjan, sem talið er að hafi innihaldið 50 — 75 kg af sprengiefni, sprakk i bil, sem stóð milli hótelsins og járn- brautarstöðvarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.