Tíminn - 24.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.03.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. marz 1972. TÍMINN 15 eigi vera, er óg sagði henni, að veiki dóttur tninnar væri smitandi. En hún á móður hérna í þorp- inu, og lætur hana koma! — Það er gott, mælti iWamer. — Okkur hugkvæmist sjálfsagt síð ar, hvað við eigum að igera við hana! En spjöllum nú um dóttur yðar. — Nei, ekki þarna inn! Ekki þar inn! mælti Studly, er Wam- er ætlaði inn í borðstofuna. — Eins og yður þóknast! mælti Warner, og yppti fyrirlitlega öxl- um. — En sagið nú eitthvað! Er hún röknuð við úr dáinu? <— Já! Að nokkru! svaraði Stud ly. — Hún starði kringum sig, og virtist eigi vita, hvar hún var nið urkomin. — Nokkrum sinnum hrökk hún upp í rúminu, og er ég reyndi að friða hana, spurði hún mig, hvort það hefði verið annað en voðalegur draumur. — Auðvitað kvað ég ei uim annað vera að ræða. — En henni líður illa, — igrætur og kveinar. — Drekki hún þetta, sefar það hana, mælti Warner, og tók flösku upp úr vasa sínum. — Og enn- fremur ræð óg yður, að láta sam- an við 3—4 dropa af ópíum — það, sem mest ríður á, það er, sem sé, það, að henni verði það eigi ljóst fyrsta sólarhringinn, hvað gjörzt hefur, og að hún tali ekki við neinn. iStudly gaf meðalaflöskunni illt auga. — Er þá eigi annað í flöskunni, en yður segist frá? mælti hann. ■— Eruð þér genginn af vitinu? svaraði Wamer, tók flöskuna, og saup úr henni síðan sopa. — Er- luð þér nú lánægður? — mælti hann. — Blandið nú hinu saman við, og þegar þér hafið gefið henni það inn, og áhrifin koma í Ijós, komið þá til mín! — Ef við förum ekki þar inn, mælti Studly. — Getum við ekki talað saman fyrir framan dyrnar hjá henni? Eigum við að skilja hana eina eftir? — Já, heldur verðum við að gera það, en að hún heyri það, sem við spjölluim um, mælti Wara er. — En enn eitt: Saigði hún ekki annað? Gat hún þess eigi hvað hún hefði séð? — Ekki með einu orði! Studly gekk upp stigann, en Wamer fór inn í borðstofuna. Ljós var þar inni, og eldur í ofninum, en gimsteinahulstrið hafði verið tekið burt, og borð- dúkurinn var nú kominn á borð- ið< Á einu horninu á borðdúkinum sást dimmleitur blettur, oig tók hann því upp vasahníf sinn, og skar stykkið af. — Jæja, nú er borðdúkurinn því líkastur, sem hundur hafi nag að af honum, sagði hann við sjálf an sig. — En þá eru nú vegsum- merkin á gólfinu! Hann beygði sig, og sá þá óvanalega stóran blett á gólfábreiðunni, sem næst arininum var. Hann tók þá eldskörunginn, og gerði hann glóandi heitan í ofn- inum, og rak hann síðan á blett- inn á gólfábreiðunni. '— Jæja! Nú er þetta því líkast sem brunnið hafi, oig öll vegsum- merki eru gjörsamlega horfin! Eina hættan var nú fólgin í því, hve Studly, er hinum var samsek- ur, var veikur fyrir, og ásetti hann sér nú, að fara upp til hans. Warner varð nú ósjálfrátt litið þangað, sem morðið var framið, og gat honum ekki beitur sýnzt en að þar brygði fyrir dimmri skuggamynd. Hann gekk þá aftur að borðinu greip lampann, og litaðist um, en þá var skuggamyndin horfin. Studly beið hans fyrir utan , dymar á herbergi Önnu. Hurðin stóð opin, en allt var hljótt þar inni. — Hún er í fasta svefni, hvísl- aði Studly. — Létuð þér hana drekka drykkinn? spurði Warner. — Já! Hún drakk hann rólega. Mér finnst hún sætta sig við allt. Hún sofnaði þegar á eftir. Bezt væri henni, að vakna aldrei aftur. — Svo væri það! — En víkjum nú að málinu! mælti Warner ennfremur. — Þetta óhapp okkar hefur truflað allt! Peningunum og gimsteinun- um, er ekki lengur óhætt hér! f stað þess að þér geymið þá, eins og upprunalega var áformað^ verð Óg nú að gera það, og uim sölu þeirra getur nú alls ekki verið að ræða! — En hvert ætlið þér að flytja þá? spurði Studly. — Ef til vill til Parísar. — Hví eigi fela mér það? mælti Stuly. — Hér get ég ekki verið. Geri ég það, verð ég vitfirrtur! — En dóttir yðar? imælti Wam er. Hvað verður þá um hana? Þér igetið ekki farið! Hún getur ráðið örlögum okkar beggja! Þér verð- ið að ábyrgjast hana! Allir verða að ímynda sér, að hún sé veik! Þér verðið að gæta hennaæ, og sjá um, að hún tali að minnsta kosti ekki við neinn í einrúmi! — En h'venær haldið þér, að hans verði saknað? mælti Studly lágt. — Það þarf ég nú fyrst að fá að vita, svaraði Warner. — Það fyrsta, sem ég geri á morgun, það er að fara til Lundúna, og reyna að komast á snoðir um, hvort hann hefur sagt nokkrum, að hann ætlaði hingað. — Það ímynda ég mér, að hann hafi tæpast gert, mælti Stud ly. — Að minnsta kosti hefur hann eigi látið þess getið, að hann ætlaði að borga spilaskuld- ina sína. — Það er og skoðun mín, svar aði Warner, — auk þess er hann hefur og haft aðrar ástæður, til að þegja ,um feirð sína hingað. Warner benti á svefnherbergis- hiurðina. Studly einblíndi á hann, en sagði svo allt í einu: — Æ, já, því hafði ég nú alveg gleymt! Veslings stúlkan! Hafi henni nú einnig litizt vel á hann! i— Það er þá enn ein ástæðan til þess, að hafa sem bezt gát á henni, mælti Warner. — En kom- ið nú ofan með mér, og hjálpið mér til þess, að koma mununum fyrir í ferðatöskunni minni. — Þetta verða of mikil þyngsli 1070 Lárétt 1) Risi.-5) Fiska.- 7) Röð.- 9) Ljósker,-11) Brún,- 13) Hal.- 14) Slælega.- 16) Einkst. skipa.- 17) Flanaði - 19) Spurðar,- Lóðrétt 1) Málmurinn.- 2) Nes,- 3) Hár.- 4) Dýr.- 6) Vopn.- 8) Ætijurt,- 10) Vopns,- 12) Óðagot,-15) Elska,-18) Slag- ur,- Ráðning á gátu No. 1069 Lárétt 1) Inntak,- 5) Yrð.- 7) Næ,- 9) Úrin,- 11) Tré,- 13) Aða,- 14) Aumt,- 16) RR,- 17) Mótak,- 19) Valdra.- Lóðrétt 1) Inntak,- 2) Ný,- 3) Trú,- 4) Aðra.- 6) Snarka,- 8) Æru.- 10) Iðrar.- 12) Emma.- 15) Tól,- 18) Td,- HVEIii G E I R I THE RESEARCH CENTER. HASPAIP OFFJ ONLY ONB THING COUIP LIFT THIS SHIP OFF THE GROUNP... Þessi rannsóknarstöð hefur verið til^einhvers. Það er aðeins eitt, sem gæti komið því til leiðar, að skipið lyftist upp af jörðinni...þyngdarleysi, ekkert eldsneyti! Það gætu engir nema hið hungraöa fólk hér á heimskautinu nottært sér þetta til þess að ræna hafsbotninn öllum þeim mat, sem þar er. D R E K I 15 IT AGAINST OUR RULES TO Segið mér herra, hvers vegna er yfirmaður okkar ó- þekktur? — Ég veit það ekki, þetta hefur alltaf verið svona. — Er það á móti reglunum, að við fáum að vita hver hann er? — Nei, það eru engar reglur, að- eins gömul venja. — Kemur hann sjálfur til þess að taka við listanum, þegar við afhendum hann. — Ég geri ráð fyrir þvi, hann bað um hann. — Ættum við kannski að biða og reyna að sjá, hver hann er. — Það gæti verið skemmtilegt. II lUfilill I FÖSTUDAGUR 24. MARZ 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldisniál (endurtekinn ). Halldór Hansen læknir flytur hug- leiðingar um heilsugæzlu barna og geðvernd. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 S iðd e g i s s a g a n : „Draumurinn um ástina” cftir Hugrúnu. Höfundur les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Kanadiskir söngvarar syngja. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarntáiið i skóginum” eftir Patrieu ST. John. Benedikt Arnkelsson les (9). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Arni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Kvöldvaka.^ a. „Þar skriplaði á skötu.Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur með Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. Blindur maður segir frá Halldór Pétursson flytur frásöguþátt, ritaðan eftir Hannesi Sigurðssyni, skag- firzkum manni i Borgarfirði eystra. c. Visur cftir Bólu- Hjálmar. Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. Þrifætti refurinn. Jóhannes Óli Sæmundsson flytur stutta frásögu. e. Um islenzka þjóðhætti. Arni Björnsson cand. mag flytur. f. Kórsöngur. Söngfélagið Gigjan á Akureyri syngur: Jakob Tryggvason stj. 21.30 Útvarpssagan „Hinu- megin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (46). 22.25 Kvöldsagan: „Astmögur Iðunnar” eftir Sverri Kristjánsson. Jóna Sigur- jónsdóttir endar lestur á ævisögu Sigurðar Breið- fjörðs (14). 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfo'niuldjóm- sveitar islands iHáskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Per Dreier frá Noregi. Einleikari á pianó: Alicia de la Rocha frá Spáni. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I II iilifflllll I FÖSTUDAGUR 24. MARZ. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Rafmagn i 50 ár. Á sið- asta ári voru 50 ár liðin frá þvi fyrsta rafstöð Raf- magnsveitu Reykjavikur tók til starfa við Elliðaár. Af þvi tilefni hefur Sjónvarpið látið gera mynd um starf- semi Rafmagnsveitunnar. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóð- setning Sigfús Guðmunds- son. Umsjón Magnús Bjarn- freðsson. 21.10 Adam Strange: Skýrsla nr. 2475 Haturslogi. 22.00 Erlend málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.