Tíminn - 24.03.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.03.1972, Blaðsíða 20
t f Annað kvöld verður frumsýning á bandaríska söngleiknum Okla- homa eftir Hodgers og Hammerstein í Þjóöleikhúsinu. Leikstjóri er hin pólks bandariska Dania Krupska, sem mikiö lof hefur fengið fyrir vinnubrögö sin. Hún leggur áherzlu á að gcfa okkur innsýn I bandarískt þjóðlif landneinatimanna i þessari svnint'u. Tveir ungir leikarar fara með aðalhlutverk, þau Björg Arnadóttir og Halldór Kristinsson, en auk þeirra koma fram margir aðrir ágætir listamenn. Hljómsveitar- stjóri er Garðar Cortes og leikmyndasmiður Lárus Ingólfsson. A myndinni eru Sigriður Þorvaldsdóttir, Flosi ólafsson og Bessi Bjarnason í hlutverkum sinum. TímamyndGE Tólf særðust í sprengingu í n-írsku þorpi NTB—Belfast. Tóif manns særðust i sprengingu i sjávarbænum Carrickfcrgus á N-írlandi: I gær. Mikil skelfing greip um sig i bænum eftir sprenging- una, þvi aö slfellt var verið að hringjá til lögreglunnar og til- kynna um fleiri sprengjur, sem sprungu þó ckki. Sprengjan sem sprakk mun hafa innihaldíö 68‘til 90 'ícg af sprengiefni, og spraKK nffu * kyrrstæðum bil i North Street. Þrir þeirra sem særðust voru lögreglumenn. Skömmu eftir sprenginguna var tvivegis hringt til lögregl- unnar og sagt, að sprengja myndi springa i miðbænum. Skelfing greip fólk og flúði það unnvörpum út úr bænum. Brian Faulkner, forsætis- ráðhe- a N-trlands, lagði i gær i,am skýrslu á brezka þinginu, um viðræður sinar við Heath i fyrradag. Hvorki stjórn N-lrlands né brezka stjórnin hafa viljað láta nokkuð uppi um, hvort Heath hefur tekizt að sameina norður-irsku stjórnina um friðartillögu sina, sem enginn virðistenn vita, hvers efnis er. Þegar Faulkner kom siðan til London i gær frá viðræðun- um, sem haldnar voru á sveitasetri Heaths, var gefin út tilkynning um að stjórn N- trlands stæði sameinuð, en þess ekki getið, hvort hún hef- ur samþykkt tillögur Heaths. BANDARIKIN HÆTTA I PARÍSARVIÐRÆÐUNUM - nema kommúnistar sýni friðarvilja Föstudagur 24. marz 1972. NTB—Paris. Bandariska sendinefndin i friðarviðræðunum um Vietnam í Paris rauf i gær viðræðurnar og lýsti þvi yfir, aö hún settist ekki við sainningaborðið á ný, fyrr en Norður-Víetnamar og Þjóð- frelsishreyfingin væru reiðubúin til aö ræða málin I alvöru og sýndu einhvern friðarvilja. SendinefndSuöur-Vietnama tók undir þetta sjónarmið Williams Porter, formanns bandarlsku nefndarinnar. Er þar sem séð fram á, að viðræðurnar munu enn , dragast á langinn, en þær hafa nú staðið I þrjú ár, án nokkurs árangurs. Sendinefnd N-Vietnama mót- mælti þessu harðlega og sagði bandarisku nefndina vera að eyðileggja viðræðurnar, og yrði hún að taka afleiðingum þess. Bandariska nefndin hyggst ekki koma á viðræðufundinn i næstu viku, — en þegar kommúnistar eru reiðubúnið að ræða málin í al- vöru, geta þeir haft samband við okkur eftir ýmsum leiðum, sagði talsmaður nefndarinnar. — Við áskiljum okkur rétt til að kanna hreinskilnina i þeim tilboðum, sem þeir kunna að leggja fram um áframhaldandi viðræöur. Sprengjugabb í sendi- ráði Breta í Brussel NTB—Briissel Hringt var i gær til lögreglunn- Austurblokkin ekki á mengunarráðstefnuna NTB—Malmö Austur-Þýzkaland vill ekki sættastá að vera áheyrnarfulitrúi á mengunarráðstefnu Sþ, sem fram fer I Stokkhólmi i sumar, og þar sem A-Þýzkal. mun þá ekki sitja ráöstefnuna, þykir vist, að Sovétrikin og önnur Austur- Evrópuriki sendi heldur ekki fulltrúa. — Þýðing ráðstefnunnar mun auðvitaö minnka að mun við þetta, segir formaður sænsku nefndarinnar, Ingemund Bengtsson. Guido Thoms, sem er aðstoöar- mengunarmálaráðherra A- Þýzkalands, hefur sagt i viðtali við blaðið „Arbetet” i Malmö, að ekki komi til mála, aö Austur- Þýzkaland taki þátt i ráöstefn- unni öðruvisi en sem fullgiidur aðili. — Mengun er alþjóðlegt vanda- mál, og ég get ekki skilið, hvers vegna við erum hafðir útundan, bara af þvi að V-Þýzkaland vil það, sagði ráðherrann. — Við óskum þess af alhug, að taka þátt i að leysa vandamálið, en á heiðarlegan hátt. Ef við megum ekki taka þátt i þvi á sama grund- velli og aðrir, verður engin sam- ar i Briissel og tilkynnt, að sprengju heföi verið komið fyrir i brezka sendiráðinu i borginni, og myndi hún springa á tilteknum tima. Lögreglan tók þegar til við að flytja fólk úr húsinu, og vopnaðir lögregluþjónar tóku sér varð- stöðu i götunni, meðan sprengj- unnar var leitað. Leitað var i tvær klukkustund- ir, og þegar komið var hálftima fram yfir það, þegar sprengjan átti að springa, var engin sprengja fundin. Fékk þá starfs- fólk að fara aftur til vinnu sinnar i Britannia house. Svart: Iteykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEF6H ABCDEF6H Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgrimur Heiðreksson. 5. leikur Akureyringa R-f3 Nixon Bandarikjaforseti bað á sunnudag dómstólanna i Banda- rikjunum að gefa út nýjar réttar- skipanir um að flytja börn frá einu skólahe'raði til annars til að jafna blöndun litarhátta i skólun um. Jafnframt stakk forseti :upp á þvi, að variö yrði 2,5 milljónum dollara á einu ári til að endurbæta skóiana i fátækustu héruðunum. Areiöaníega BEZTA HVEITIÐ Hood flN HITTUMST Í KAUPFÉLAGINU Biöjd um Robin Hood uppskriftabækling

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.