Tíminn - 26.03.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 26.03.1972, Qupperneq 12
12 TÍMINN Sunnudagur 26. marz 1972. er sunnudagurinn 26. marz 1972 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ai^yrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjákrabifreið í HafnarfirSi. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 0—2 og & sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 fðstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Mmennar upplýsingar um' læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lökaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Simi 11360. og 11680. t- Um vitj'anabeiðni vísast tíi .helgidagavaktar. Sími 21230. 1 Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' Kvöld og helgidagavörzlu apóteka vikuna 25 marz 31. marz annast Lyfjabúðin Ið- unn, Garðs Apótek og Vestur- bæjarApótek. Nætur-og helgidaga varzla lækna 1 Keflavik.25 og 26 marz annast Arnbjörn Ólafsson. 27 marz Jón K. Jóhannsson ORÐSENDING A.A. samtökin. Viötalstími alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. Sunnudagsgangan 26/3. Búr- fell-Búrfellsgjá.Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 200.00 Ferðafélag Is- lands. Næstkomandi sunnudag, þ.e. á pálmasunnudag, fá ibúar Breiðholts og aðrir velunnarar Kvenfélags Breiðholts tæki- færi til að styðja starfsemi þess og sýna um leið áhuga á markmiði félagsins þ.e. fram- förum I Breiðholtshverfi. Þann dag hefur Kvenfélag Breiðholts kökubasar I and- dyri Breiöholtsskóla. Hefst kökusalan kl. 2.00 e.h., og verða alls konar heima- bakaðar kökur á boöstólum á lágu verði. Er ekki að efa, aö margir leggi leið sína I skól- ann, til aö kaupa kvenfélags- kökur með kaffinu. Selfosskirkja. Sunnudagaskóli kl.n. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Tilkynning til viðskiptamanna ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS Vegna jarðarfarar Helga Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra, verður bankinn lokaður þriðjudaginn 28. marz 1972 á timabilinu kl. 1-3 e.h. Útvegsbanki íslands. NORRÆNA HUSKÐ Hinn frægi finnski stúdentakór frá Ábo Akademi. Brahe Djaknar syngur i Háskólabiói laugardaginn 1. april kl. 15 á Flúðum páskadag 2. april kl. 21 i Samkomuhúsinu, Stapa, Keflavik 3. april kl. 17 Söngstjóri Gottfrid Grásbeck. Fjölbreytt söngskrá. 1 Háskólabiói verða m.a. flutt verk stjórn- andans „Raddir höfuðskepnanna”, sviðskantata fyrir karlakór, myndvörpu og segulband. Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna Hússins, bókabúð Keflavikur, bókabúð Lárusar Blöndals og við innganginn. Stúdentakórinn. Norræna Húsið. Bókauppboð Knútur Bruun heldur bókaupp- boð n.k. mánudag. Verða þar margar fágætar bækur á boð- stólum, t.d. ferðabækur og vand- fengnar ættfræðibækur. Uppboðið fer fram á Hótel Sögu. Söngskemmtun á l'safirði GS—Isafirði. Sunnukórinn hélt hér söng- skemmtun i Alþýöuhúsinu s.l. miðvikudagskvöld. Húsfyllir var, og almenn ánægja var meö söng- inn. Söngstjóri Sunnukórsins er Ragnar H. Ragnar. A bessari söngskemmtun voru einsöngvar ar Marta Arnadóttir, Kristjana Jónsdóttir, Gunnlaugur Jónasson og Sigurður Jónsson. Undir- leikarar voru Hólmfriöur Sigurðardóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir. Dreginn til Þorlákshafnar KJ — Reykjavik. Á fimmtudagskvöldið varð vélarbilun i m.b. Fjalari, þar sem báturinn var við Hafnarnes við Eyrarbakka. M.b. Alaborg frá Eyrarbakka dró Fjalar til Þorlákshafnar, en þangað fóru Stokkseyrar- og Eyrarbakka- bátar á fimmtudaginn. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUAA KIRKjUNNI AÐ HJALPA GÍRÓ 20001 Auglýsið * i Tímanum VIL KAUPA Bedford vörubil, ógangfæran. Upplýs- ingar i sima 81050. Hálfnað erverk þáhafiðer ........... ii K.I--n-W sparnaður ikapar verðmsti Samvinnubanldiu Breiðfirðingaheimilið h.f. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f., verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudag- inn 24. april 1972 kl. 20.30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikn- ingar félagsins (1971) liggja frammi, hlut- höfum til athugunar 10 dögum fyrir fund- inn, á skrifstofu félagsins kl. 10-12 f.h. i Breiðfirðingabúð. Stjórnin AIKlfSING um starfslaun handa listamönnum árið 1972 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa islenzkum lista- mönnum árið 1972. Umsóknir sendist út- hlutunarnefnd starfslauna, menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 24. april n.k. Umsóknir skulu auðkenndar: Starf- slaun listamanna. í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennar a. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1971. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum, er að um- sækjandi sé ekki i föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlazt, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. 8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1971 gilda ekki i ár. Reykjavik, 23. marz 1972. Úthlutunarnefnd starfslauna. ÞAKKARÁVÖRP Vandamönnum og vinum þakka ég hjartanlega, gjafir, blóm og heillaskeyti á sextugsafmæli minu 13. marz siðast lið- inn. Sigriður Stefánsdóttir Ólafsvik. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúðog vináttu víð andlát og jarðarför sonar okk- ar og bróöur, BRYNJÓLFS HAUKS MAGNÚSSONAR rafvirkjameistara Liberty, Missouri, U.S.A. Guðný Guðmundsdóttir Magnús Brynjólfsson Guðmundur Magnússon, Hrafn Magnússon.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.