Tíminn - 26.03.1972, Page 18

Tíminn - 26.03.1972, Page 18
18 TÍMINN ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GLÓKOLLUR sýning I dag kl. 15. Uppselt. OKLAHOMA önnursýning f kvöld kl. 20. Uppsett. Þriöja sýning miövikudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning á skirdag kl. 15. ÓÞELLÓ sýning á skirdag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. PLÓGUR OG STJÖRNUR i kvöld, aöeins örfáar sýn- ingar. ATÓMSTÖDIN þriöjudag kl. 20.30. 6. sýning. Uppselt. Gul áskriftarkort gilda. KRISTNIHALD miðviku- dag 134. sýning. SPANSKFLUGAN sklrdag kl. 15. 121. sýning. SKUGG A-SVEINN Skirdag kl. 20.30. ATÓMSTÖÐIN 2. páska- dag k. 20.30. Aögöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14, sími 13191. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritiö Músagildran eftir Agatha Christie sýn- ing sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30 simi 41985. > Næsta sýning miðvikudag. hafnorbíó sfiFif 1E444 Álagahöllin VINCENT PRICE DEBRA PAGET LON CHANEY Sérlega spennandi og hroll- yekjandi bandarisk, Pana- vision litmynd, byggö á sögu eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16. ára. Endursýnd kl. 5-7-9-11. Tundurspillirinn Bedford Afar spennandi amerlsk kvikmynd frá auðnum is- hafsins. Isl. texti. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Sidncy Poitier. Endursýnd kl. 5 og 9 Leiksýning kl. 8.30. Barnasýning kl. 3 Heiða Sunnudagur 26. marz 1972. Tónabíó Síml 31182 („The Devil’s Brigade”) U'll.l.l l.lf IIOIMHX 1 /./// nuumrsnx tixri nni.ntns Hörkuspennandi, amerisk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum er gerðust i Siðari heimsstyrjöldinni. —tslenzkur texti— Leikstjóri: Andrew V. Mclaglen. Aðalhlutverk: William Holden, Cliff Robertson, Vince Edwards. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Krakkarnir ráða Bráðskemmtileg gaman- mynd meö Doris Day Sýnd kl. 3. .Flugstöðin' \ BURILÁNCASTER-DEAN MARIIN JEAN SEBERG'JACOUELIKE BISSEI GEORGE KENkEDY-HELEN HAYES VANHErLIN-MAUREEIISTAPLEION 8AHHT NELSON-LLOYD NOLAN Heimsfræg amerisk stór- mynd i litum, gerö eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i is- lenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna fariö” Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjri: GeorgeSeaton — Islenskur texti. Jd'kF.'tE' Daily News Sýnd kt. 5 og 9. Vofan og blaðamaðurinn Barnasýning kl. 3 Slml 50249. Nevada Smith Spennandi amerisk stór- mynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Bakkabræður í hnatt- ferð. Leiðrétting í grein sem birtist I blaðinu I gær undir fyrirsögninni „Læra unglingarnir að drekka á heimilunum?” og fjallaði m.a. um athugun á tóbaks og áfengis- neyzlu unglinga I Kópavogi, féll úr ein setning I niðurlagi greinar- innar og orsakaði það smá-rugl- ing. Nóttin dettur á (And soon the darkness.) And SoonThe /. Darkness / / Pamela Franklin A/ > Michele Dotrice \\ SandorElés Hörkuspennandi brezk sakamálamynd i litum, sem gerist á norður Frakk- landi. Mynd sem er i sérflokki. Leikstjóri Robert Fuest islenzkur texti Aöalhlutverk: Pamela Franklin Michele Dotrice Sandor Eles Sýnd kl. 5 7 og 9 Siðasta sinn. Ævintýri Tarzan Sýnd kl. 3 O O O Mánudagsmyndin Ilernámsmörkin (La Ligne de Demar- cation) Raunsönn mynd um her- nám Frakklands I siðari heimsstyrjöld. Leikstjóri Claude Chabrol. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. If&a® íslenzkur texti Þegar frúin fékk flugu AFLEAINHEREAB Sprenghlægileg amerisK skopmynd gerð eftir franskri gamansögu. Rex Harrison Rosemary Harris Louis Jourdan Rachel Roberts Endursýnd kl. 5 og 9. HRÓI HÖTTUR OG KAPPAR HANS. Barnasýning kl.3 Allra siöasta sinn. íslenzkur Texti Fullkomið bankarán (Perfect Friday) Mjög spennandi gaman- söm og mjög vel leikin, ný, ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress, David Warner. Sýnd kl. 5 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Rauði sjóræninginn En niðurlagið átti að vera svona: Þá kom það einnig fram i þess- ari könnun, að mörg börn hefðu neytt víns, án þess að finna til á- fengisáhrifa og að yfirleitt höfðu börnin neytt vinsins I viðurvist fjölskyldu sinnar á stórhátiðum. Harðskeytti ofurstinn :lfi GAMLA BIO f A hverfanda hveli Islenzkur texti Hörkuspennandi amerísk stórmynd i litum og Cin- ema Scope með úrvalsleik- aranum Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9 ,01iver Þessi vinsæla stórmynd sýnd I dag vegna fjölda áskorana kl. 3 og 6. 0AVID0SEIMCKS GONEWITH THEWINDT ClAKKÍiAnu: MMl.N UK.I1 u:sui: iiowakd OUMVilc ILVMLLVNl) 1 Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2 | Gisli G. ísleifsson | » Hæstarcttalögmaöur SkóhuiinVistig Jarsimi 14150 £ Í6> X XOO.O.OO.OOO.O.OOO.OOOOOOO.OíOyí UTB0Ð Samkvæmt ákvæðum jarðræktarlaga er óskað eftir tilboðum i skurðgröft og plógræslu á árinu 1972. útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bænda- höllinni. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 13. april kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfélags íslands. AUGLYSING um starfsiaun handa listamönnum árið 1972 Hér með eru auglýst til umsóknar starfs- laun til handa islenzkum listamönnum ár- ið 1972. Umsóknir sendist úthlutunarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 24. april n.k. Umsókn- ir skulu auðkenndar: Starfslaun lista- manna. í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgr'eina tekjur sinar árið 1971. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að um- sækjandi sé ekki i föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlazt að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslaunanna. 8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1971 gilda ekki i ár. Reykjavik 23. marz 1972. Úthlutunarnefnd starfslauna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.