Tíminn - 26.03.1972, Qupperneq 19

Tíminn - 26.03.1972, Qupperneq 19
Sunnudagur 26. marz 1972. TÍMINN 19 AÐALFUNDUR Iðju, félags verksmiðjufólks i Reykjavik verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 28. marz n.k. kl. 20,30. FUNDAREFNI 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný reglugerð fyrir orlofssjóð. 3. önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Skólavörðustig 16 frá kl. 9,00. mánudaginn 27. marz n.k. STJÓRN IÐJU. Konur, Kópavogi Okkur vantar nú þegar konur til starfa á nýrri saumastofu að Auðbrekku 57. Hálfs- dagsvinna kemur til greina. Einnig vantar sníðadömur. Upplýsingar i sima 43001. Álafoss h/f l THE HEALTH f CULTIVATI0N HEILSURÆKTIN flytur f Glæsibæ Álfheimum 74 '2 1. april =-> Bætt aöstaða meiri fjölbreytni Innritun er hafin að Armúla 32 v 3. hæð \ Nánari uppl. i \ siina 83295 Þegard bragðið reynir notum við Notfærum okkur eiginleika smjörsins til að auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts. Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikjum þá í ofni eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur einstaklega vel fram. Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus og bernaissósu er einhver sá bezti veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt bragðast bezt steikt í smjöri. Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, Vi af pipar og Vz af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið og steikjum það í ofni eða á teini í glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng. Smjör í hátíðamatinn.......mmmmm............ T.d þegar viðsteikjum hátídamatinn Veljið yður í hag - OMEGA Ursmíði er okkar fag Nivada ©IW JUpina. pitnponi Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Simi 22804 FERÐASKRIFSTOFA RfKISITVS KANARÍEYJAR — beint flog efta um Kaupmannahöfn. MALLORCA — tveggja, fjögurra og sex vikna ferðir ALLIR FLUGFARSEÐLAR — IT-FERÐIR HÓPFERÐIR — FJÖLSKYLDUFARGJÖLD IÆKJARGÖTU 3, REYKJAV'.K, SlMI 11540 VANTAR YÐUR HÚSNÆÐI? Félagsheimilið á Seltjarnarnesi ★ Það er aðeins 7 minútna akstur fró Lækjartorgi að hinu glæsilega og hlýlega samkomuhúsi ó Seltjarnarnesi. ; ★ Húsið er laust til afnota fyrir flestar tegundir mannfagnaða: Leiksýningar, órshótiðir, fermingarveizlur o. s. frv. M ★ Leiksviðið er eitt hið fullkomnasta ó landinu. ★ Matur framreiddur ó staðnum. V . 7' Allar nónari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri hússins, Guðmundur Tómasson i simum 22676 og 25336. \-."é ÆSKULÝÐS- OG FELAGSHEIMILIÐ Á SELTJARNARNESI.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.