Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN //// ■\ er þriðjudagurinn 28. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar^írir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreitf | ííafnarfirði. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sfmi 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Ápótek Hafnarfjarðar er opíð alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum-kl. 9—2 og í sunnudögum og öðrum helgi- . dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætiir- og helgarvakt; Mánudaga—fimmtudaga kl., 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um -læknisþjónustu í ReykjavíÉ eru gefnar 1 síma 18888/ Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360. og 11680. Um vitfanabeiðni vísast tH, . helgidagavaktar. Sími 21230. tjónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjá- vikur á mánudögiim frá W .17—18; Kvöld og helgidaga vörzlu apóteka vikuna 25 marz 31. marz annast Lyfjabúöin Iö- unn, Garös Apótek og Vestur- bæjarApótek. Kvöld og helgarvörzlu i Kefla- vík 28. marz. annast Kjartan Ólafsson. SIGLINGAR S.Í.S. skipafréttir. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er I Gloucester. Disarfell fór 26. þ.m. frá Húsavik til Ventspils, Norrköping. Helgafell er I Heröya. Mælifell er I Gufu- nesi. Skaftafell fór i gær frá Ventspils til Hornafjaröar. Hvassafell er I Húsavik, fer þaöan til Húnaflóahafna. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell losar á Noröurlands- höfnum. Erik Boye fór i gær frá Dalvik til Wismar. Arrebo er I Liibeck. FELAGSLIF Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund I Sjóman- naskólanum þriöjudaginn 4. april kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriöi. Stjornin. Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ. A morgun, miö- vikudag veröur opiö hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. m.a. gömlu dansarnir. YMISLEGT Gjafir og áheit til Hallgrims- kirkju i Reykjavik. Hrefna ólafsd. kr. 2000,00. Rögnv. Þorvaldss. ” 5000,00. Sigrún Jónsdóttir ” 1500,00. Ónefndur ” 100,00 G.G. (afhentaf Ö.G.) ” 100,00 N.N. ” 200,00 Halld. Jónsdóttir ” 500,00 Unnur Þorsteinsd. ” 200,00 H.G. ” 500,00 U.Þ. ” 500,00 R.S. (afh.afE.S.) ” 2000,00 Ónefndur ” 350,00 Guörún Pálsd. ” 5000,00 Ónefndur ” 3000,00 Skirnarbarn ” 750,00 G.Gr.&H.L. ” 300,00 Samtals ” 22000,00 Meö þakklæti Jakob Jónsson prestur. FLUGAÆTLANIR. Flugfélag Islands h.f. Milli- landaflug. Gullfaxi fór frá Keflavik kl. 09.30. I morgun til Lundúna og væntanlegur aftur til Keflavlkur kl. 16.10 i kvöld. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.45 I fyrramáliö til Glasgow, Kaupmannahafnar og Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 annaö kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlaö aö fljúga til Akur- eyrar (2 feröir) til Vestmann- eyja (2 feröir) til Horna- fjaröar, Fagurhólsmýrar, Isa- fjaröar og til Egilsstaöa. A morgun er áætlaö aö fljúga til Akureyrar (3 feröir) til Vest- mannaeyja, Isafjaröar, Pat- -eksfjaröar, Þingeyrar, Egils staöa og til Sauöárkróks. Loftleiöir h.f. Snorri Þor- finnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg ki. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl 16.50. ORÐSENDING Næstkomandi sunnudag, þ.e. á pálmasunnudag, fá ibúar Breiöholts og aörir velunnarar Kvenfélags Breiöholts tæki- færi til aö styöja starfsemi þess og sýna um leiö áhuga á markmiöi félagsins þ.e. fram- förum i Breiöholtshverfi. Þann dag hefur Kvenfélag Breiöholts kökubasar I and- dyri Breiöholtsskóla. Hefst kökusalan kl. 2.00 e.h., og veröa alls konar heima- bakaöar kökur á boöstólum á lágu veröi. Er ekki aö efa, aö margir leggi leiö sina I skól- ann, til aö kaupa kvenfélags- kökur meö kaffinu. A.A. samtökin. Viötalstlmi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373, KARTÖFLUVELAR Til sölu eru Underhaug Faun 550 upptöku- vél og Massey-Ferguson 728 niður- setningarvél. Notaðar i 2 ár. Nánari upplýsingar gefur Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi. Þriöjudagur 28. marz 1972. Fannst meðvit- undarlaus á sund- laugarbotninum OÓ-Reykjavik. Ungur piltur fannst meö- vitundarlaus á botni Vestur- bæjarlaugarinnar I gær. Þegar hann náðist upp voru hafnar á honum lifgunartilraunir og var þeim haldiö áfram i sjúkrabil á leiöinni aö Borgarspitalanum og þegar þangaö kom var reynt að iifga piltinn með öndunartækjum. Þegar blaðiö hafði siðast fréttir af liöan piltsins var llfsmark með honum, en hann var ekki kominn til meövitundar. Liggur hann á gjörgæzludeild. Hópur 12 ára skólabarna var nýkominn i laugina til að taka sundpróf, þegar stúlka úr hóp- num sá piltinn á botni laugar- innar. Náöi hún strax i hann og laugarverðir hófu lifgunartil- raunir þegar i staö, og hringt var á sjúkrabíl. Pilturinn var ekki i hópi skóla- barnanna, sem taka áttu prófiö og var i lauginni þegar þau komu. Fannst látinn í skipsflaki við Elliðavog OC-Reykjavik. Siöast liöinn föstudag hvarf 21 árs gamall maöur frá sjúkrahús- inu á Kleppi. Var hans leitaö og auglýst var eftir manninum i út- varpi og sjónvarpi. En það var ekki fyrr en á sunnudagskvöld aö maöurinn fannst, og var hann þá látinn. Lik mannsins var i einu þeirra skipsflaka, sem liggja viö Elliða- vog. _... . .. « rramnan Stondum vorð afbis. 1. meöal landsmanna aö vera meginmarkmið aögeröa og minnt er á þann mikla þátt, sem samvinnuhreyfingin hefur átt, og hlýtur aö eiga, i aö skapa fólki viösvegar um land viöunandi af- komu. Þá er lögö áherzla á mikil- vægi landbúnaðarins. Lýst er yfir ánægju meö þriggja ára áætlun um rafvæöingu dreifbýlisins og ákvöröun um áframhaldandi virkjun fallvatna landsins. Enn- fremur er lýst yfir ánægju með þá yfirlýsingu dómsmálaráðherra, aö hann muni efna til endur- skoöunará dómaskipun ilandinu. Jafnframt er vakin athygli á ófremdarástandinu I.fangelsis málum og framkvæmd refsidóma og hvatt til umbóta i þeim efnum. Þá er taliö aökallandi aö endur- skoöa stjórnsýslukerfi sveitar- og héraösmála og lögfesta stööu landshlutasamtakanna. Endur- bætur á skattalöggjöfinni og lög- um um tekjustofna sveitarfélaga, telur miöstjórnin, stórt skref i rétta átt. Ennfremur er itrekuö áiyktun seinasta flokksþings i utanrikismálum. I lok stjórn- málaályktunarinnar segir svo orörétt: „Aöalfundinum er ljóst, aö meö myndun vinstri stjórnarinnar var hiö mikilvægasta skref stigiö til myndunar þess stjórnmálaafls, sem 15. flokksþingiö ákvaö aö vinna aö. 1 þessu sambandi lýsir miöstjórnin samþykki sinu viö ákvöröun framkvæmdastjórnar um aö gerast aöili aö stofnun nefndar fjögurra flokka, sem hafi það hlutverk, aö kanna og gera tillögur um, á hvern hátt veröi bezt mótaö sameiginlegt stjórn- málaafl allra þeirra, sem aöhyll- ast hugsjónir jafnaöar, samvinnu og lýöræöis. Jafnframt leggur fundurinn áherzlu á, aö um st- jórnarsamstarfið þarf fyrst og fremst aö standa vörö, þá getur þaö oröiö grundvöllur aö áfram- haldandi og nánara samstarfi vinstri flokkanna i landinu. Aö lokum hvetur fundurinn flokksmenn og stuðningsmenn til þess aö efla flokkinn og flokks- starfiö og þjóöina alla til aö veita Framsóknarflokknum aukiö brautargengi. Efling hans er for senda þess, að landinu veröi framvegis stjórnaö i anda félags- hýggju og samvinnu og meö jöfn- uö og félagslegt öryggi aö mark- miöi” Páskaferð — Forföll Vegna forfalla er eitt sæti laust I Mallorca-ferö Framsóknar- félaganna, á morgun, miðvikudag. Uppl. á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. LAXVEIÐIJÖRÐ TIL SÖLU Tilboð óskast i jörðina Stóru-Hvalsá II i Hrútafirði. Tilboðum sé skilað til undirrit- aðs fyrir 15. april nk., og gefur hann nán- ari upplýsingar. Réttindi áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lárus Sigfússon, Sólheimum 25, Reykja- vik Simi 38581 ÞAKKARAVÓF Þakka hjartanlega kveðjur, heimsóknir og gjafir á afmæli minu 26. febrúar sl. Guð blessi ykkur öll. VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Hellatúni, Asahreppi. Þakka innilega auðsýnda vináttu 20. febrúar, 1972. B JÖRN ÞÓRÐARSON Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, samherjum, vinum og vandamönnum, er sýndu mér sóma og mikla vinsemd á 70 ára afmæli minu. Guðmundur Björnsson Akranesi. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér hlýhug og vinsemd á 70 ára afmæli minu þann 24. marz sl. með veg- legu samsæti, heillaóskum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. ANNA JÓHANNESDÓTTIR Syðra-Langholti Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför EIRÍKS ÁSMUNDSSONAR Helgastööum, Stokkseyri. Guöbjörg Jónsdóttir. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö andlát og jaröarför okkar hjartkæru móöur, ömmu og langömmu ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR frá Emmubergi Dætur, barnabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýndu vináttu og samúö viö andlát og jaröarför ELÍNAR KOLBEINSDÓTTUR Hæringsstöðum Þorgeir Bjarnason og börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.