Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. marz 1972 TÍMINN 13 vetur, sumarVOR . s oghaust Á öllum árstímum býður Flugfélagið yður Nú er tími vorfargjaldanna. Venjuleg far tíðustu, fljótustu og þaégilegustu ferðirnar gjöld lækka um þriðjung til helztu stór og hagstæðustu kjörin með þotuflugi til borga Evrópu. Evrópulanda. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu Hvergi ó.dýrari fargjöld. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Leirbrennsluofnar Við bjóðum mjög vandaða ofna, með vönduðiim stillitækjum. Smáa og stóra ofna fyrir skóla. Ofna fyrir fyrirtæki: Ef hraða þarf brennslu, ráðleggjum við gashitaða ofna, sem einnig kólna hraðar. Hægt er að fá stóra ofna með brautum fyrir vagna, sem rennt er inn i ofninn. Litla ofna fyrir smeltivinnu, rannsóknar- stofur og tannsmiðar. Fyrir vélsmiðjur og stálsmiðjur: Litla ofna til að bregða inn i stáli, er herða þarf. Þá er notaður gaslogi til hitunar. Bréflegar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box 5Í43, Reykjavik. KJÖT — KJÖT 4. verðflokkar Munið mitt viðurkennda hangikjöt, verð frá kr. 155.00 pr. kg. Unghænur kr. 110.00 pr. kg. Nýtt tryppakjöt kr. 65.00 pr. kg- Opið á laugardögum. Sláturhús Hafnarfjarðar Simi 5791, heima 50199 KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. LÖGREGLUMANNSSTARF Laust er til umsóknar starf eins manns i rannsóknardeild lögreglunnar i Kópavogi. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu i lögreglustörfum. Nánari upplýsingar gefa yfirlögreglu- þjónn og aðstoðaryfirlögregluþjónn Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 20. april n.k. Bæjarfógetinn i Kópavogi. GÓÐ HESTAKERRA fyrir tvo hesta til sölu. Upplýsingar i sima 85437. Stóra Fuglabókin 1 Fjölvi er fermingargjöfin í ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.