Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 28. marz 1972. TÍMINN 13 vetur sumarVOR og haust Fljúgió utan í vor meö Flugfélaginu Á öllum árstímum býður Flugfélagið yður tíðustu, fljótustu og þafegilegustu ferðirnar og hagstæðustu kjörin með þotuflugi til Evrópulanda. Nú er timi vorfargjaldanna. Venjuleg far- gjöfd lækka um þriðjung til helztu stór- borga Evrópu. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld. FWCFÉLAC ÍSLAJVDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Leirbrennsluofnar Við bjóðum mjög vandaða ofna, með vönduðum stillitækjum. Smáa og stóra ofna fyrir skóla. Ofna fyrir fyrirtæki: Ef hraða þarf brennslu, ráðleggjum við gashitaða ofna, sem einnig kólna hraðar. Hægt er að fá stóra ofna með brautum fyrir vagna, sem rennt er inn i ofninn. Litla ofna fyrir smeltivinnu, rannsóknar- stofur og tannsmiðar. Fyrir vélsmiðjur og stálsmiðjur: Litla ofna til að bregða inn i stáli, er herða þarf. Þá er notaður gaslogi til hitunar. Bréf legar fyrirspurnir og pantanir óskast. STAFN H/F, Brautarholti 2, Box5Í43, Reykjavik. KJÖT— KJÖT 4. veröflokkar Munið mitt viöurkennda hangikjöt, verð frá kr. 155.00 pr. kg. Unghænur kr. 110.00 pr. kg. Nýtt tryppakjöt kr. 65.00 pr. kg- Opið á laugardögum. Sláturhiís Hafnarfjarðar Simi 5791, hcima 50199 LÖGREGLUAAANNSSTARF Laust er til umsóknar starf eins manns i rannsóknardeild lögreglunnar i Kópavogi. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu i lögreglustörfum. Nánari upplýsingar gefa yfirlögreglu- þjónn og aðstoðaryfirlögregluþjónn Digranesvegi 4, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 20. april n.k. Bæjarfógetinn i Kópavogi. ^ÖRir^^ KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÖGU R á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. GOÐ HESTAKERRA fyrir tvo hesta til sölu. Upplýsingar i sima 85437. æ&a^S^^^B^g^^S^^Bæ^^gS^gS^^g^a Stóra Fuglabókin er fermingargiöfin í ár rjolvi ^^^. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.