Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 15
Þrifijudagur 28. marz 1972. TÍMINN \15- Umsión: Alfreð Þorsteinsson - Hvað er i ¥ . ',"••.;- S t , ; : ;• $ •: % •' ••< <„.'•* Hifc * " ? framundan hjá íslenzka - » > •*» JJÍI- lll, '43 ‘’ ' ' íf*r *>«* «tÍ4? •* * % * 15* ^ -•'•'» *■ •«* 1 • «♦* ■»:■ «»» | » ; m ,ífs :i! I Él Olympíu- IKI r ■?£■ liðinu? rr, Munchen framundan! Jón Erlendsson viröir fyrir sér Oiympludagataliö á ritstjórnarskrifstofum Timans í gær. (Tfmamynd Róbert). BOÐIÐ TIL ÞÁTTTÖKU í STÓRMÓTI í JÚGÓSLAVÍU Tíminn ræðir við Jón Erlendsson um undirbúning íslenzka landsliðsins fyrir handknattleikskeppnina í Munchen slys á borö við það, sem gerðist i leiknum gegn Finnum.” Árekstur við félögin? lenzku landsliðsmönnunum til hamingju með árangurinn i för- inni, og vonar, að undirbúningur- inn undir aðalátökin, i Miinchen i ágústmánuði, takist vel. Gull til Rússa - silfur til Norðmanna og brons til íslands Sovétmenn urðu sigur- vegarar i forkeppni Olym- jj piuleikanna i handknattleik, sem lauk á Spáni s.l. laugar- dag. Orslitaleikurinn var milli Sovétmanna og Norð- manna. Lauk honum meö eins marks sigri Sovét- manna, 15:14, en í hálfleik var staðan 8:7 þeim i vil. Norðmenn eru mjög á- nægðir meö frammistöðu sinna manna I þessum leik, og benda á, að sovézka liðið sé geysisterkt um þessar mundir, en á leiðinni til Spánar, fór fram landsleikur milli Sovétrikjanna og Vestur-Þýzkalands, sem taliö er hafa mjög góöu landsliði á að skipa, og iauk honúm með yfirburðasigri Sovétmanna, 15:9 Sovétmenn hlutu þvi gull- | verðlaunin á Spáni, Norð- j menn silfurverðlaun og ís- lendingar bronsverölaun fyrir sigurinn gegn Pól- verjum á föstudagskvöld, j 21:19 jsuuuinRRnnnnnnnnsumsua. Alf - Reykjavik. — Þaö kom fram i viötali, sem Timinn átti i gær viö Jón Erlendsson, liös- stjóra islenzka landsliösins i handknattleik, aö íslendingum hefur veriö boöin þátttaka i stór- móti, sem háö veröur i Júgóslaviu i júnimánuði næstkomandi. Á þessu stigi er ekki vitaö, hvaöa þjóöum verður boöiö til keppn- innar, öörum en islendingum, en aö sjálfsögöu taka Júgóslavar sjálfir þátt i þessu móti. Boö um þátttöku i þessu móti barst, þegar ljóst var um hinn góða árangur islenzka landsliðs- ins á Spáni. Kvaðst Jón ekki draga neina dul á, að það væri is- lenzka liðinu mjög nauðsynlegt aö taka þátt i sterku handknattleiks- móti erlendis, áður en haldið yrði til Miinchen á Olympiuleikana i ágústmánuöi. „Okkur skortir reynslu i leikjum erlendis. Að visu fékkst dýrmæt reynsla i þessum leikjum á Spáni, en það þarf meira til, ef við eigum að ná góðum árangri i Miinchen. Ég vil nefna sem dæmi um það, hvað aðrar þjóðir leggja mikið upp úr landsleikjum erlendis, sem nauö- synlegum lið undir Olympiuleik- ana i Múnchen, að Norðmenn léku 14 landsleiki á keppnistima- bilinu, þar af 13 á erlendri grund. Á sama timabili lékum við aðeins 4 landsleiki, og alla á heima- velli.” Þurfa að æfa 3-4 sinnum í viku Aðspuröur um það, hvað væri Framundan hjá islenzka 'landsiið inu varðandi undirbúmng lyrir Olympiuleikana, sagði Jón, að það væri allt óráðið. Það ylti á ýmsu, hvenær yrði byrjað, t.d. á aðstöðu, fjármálum og félags- málum. ,,Ég tel rétt, að piltarnir taki sér hvild til að byrja með. Þeir eru eðlilega þreyttir eftir er- fiða og harða keppni. En það má þó ekki dragast úr hömlu, að æf- ingar hefjist. Persónulega tel ég, að þeir þurfi að æfa 3-4 sinnum i Landsliðið sigraði Körfuknattleikssamband Islands fékk gesti frá Luxemborg — með litlum fyrirvara — nú um helgina, en það var 1. deildar liðið Dudelanje. Lék landsliðið gegn Luxemborgar-liðinu og lauk leiknum með sigri landsliðsins, 94:70. Nánari frásögn á morgun. viku og komast i gott keppnis- ferðalag, t.d. til Júgóslaviu, þó að enn sé allt á huldu með þátttöku i mótinu þar. Það er dýrt aö taka þátt i sliku móti, en menn verða að gera sér grein fyrir þvi, að si- fellt eru gerðar meiri kröfur i þessari iþróttagrein sem öðrum, og til þess að ná árangri á alþjóð- legan mælikvaröa, er frumskil- yrði, að islenzkum handknatt- leiksmönnum bjóðist tækifæri til að æfa og keppa i einhverjum mæli, þó að ekki verði fetað fylli- lega i fótspor erlendra stórþjóða hvað þetta áhrærir.” Góð samvinna við linumennina Er við spurðum Jón, hvaða at- riöi það væru sérstaklega, sem is- lenzka liðið þyrfti að leggja áherzlu á, með tilliti til þeirrar reynslu, sem fékkst i leikjunum á Spáni, sagði hann, að það væri samæfingin. „Það kom i ljós i leikjunum á Spáni, að tækni is- lenzka liðsins var geysimikil bor- ið saman við önnur lið. Hins vegar er ljóst, að við þurfum að æfa betur ýmsar taktiskar hliðar, og það verður aðeins gert meö samæfingu. Ekki svo að skilja, að taktikin hafi brugðizt okkur I leik- junum ytra. Þaö heppnaðist margt mjög vel. Til að mynda var samspilið milli útispilara og linu- manna eins gott og frekast var á kosið. Einkum og sér I lagi átti Geir Hallsteinsson góðar send- ingar á linuna, og man ég ekki eftir þvi, aö hann hafi áður lagt jafnmikla áherzlu á þetta atriði með jafngóðum árangri. Ég var einnig mjög ánægður með var- narleikinn og sömuleiðis mark- vörzluna.” Er liðið helzt til of unqt? Eftir jafnteflið við Finna i fyrsta leiknum, heyrðust raddir um það, að e.t.v. væri islenzka liðið of ungt. Hyggilegra hefði verið að hafa einn til tvo eldri leikmenn með til að róa liðið og skapa jafnvægi á þýðingarmikl- um augnablikum. Við spurðum Jón álits á þessu. „Þessi gagnrýni á tæpast nokk- urn rétt á sér. Piltarnir, sem skipa landsliðið nú eru sifellt að öðlast meiri reynslu, og fengu ák- veðna reynslu i þessari forkeppni á Spáni. En reynslan i þessu móti nægir samt ekki, og meðan við höfum ekki ráð á að keppa meira i stórmótum erlendis, getum við alltaf búizt við bvi að bað hendi Sambúö landsliðsnefndar og félaganna var nokkuð skrykkjótt um tima i vetur vegna sameigin legra afnota beggja þessara aðila af leikmönnum. Við spurðum Jón álits á þvi, hvort framundan væru árekstrar af þessu tagi. „Um það er erfitt að segja. Ég býst fastlega við þvi, að viö ger- um þær kröfur til félaganna, að við fáum aö hafa piltana i friöi. Þeir hafa áunnið sér ákveðinn rétt, sem iþróttamenn alls staðar i heiminum keppa aö. Mér finnst, að félögin verði að taka tillit til þess. Einnig að taka tillit til aö- stæðna landsliðsnefndar, svo og auðvitað til sinna eigin leik- manna. Þessir sambúðaerfið- leikar eru ekkert einskoröaöir við tsland. Fram til 1968 var sú stefna uppi i Noregi, að félögin réöu ferðinni að mestu leyti i þessum efnum á kostnaö landsliösins. Nú hefur verið söðlað yfir. Landsliöið ræður ferðinni, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Hins vegár er mér alveg ljóst, aö i þessum efnum sem öðrum, verður að kappkosta að finna lausn sem báðir aðilar geta unaö viö, og þá á ég ekki við þetta ein staka tilfelli, heldur almennt.” Verður að gera átak i fjármálum Það kom einnig fram i viötalinu við Jón Erlendsson, að Olympiu- nefnd tslands hefur enn þá ekki styrkt þátttöku islenzkra hand- knattleiksmanna i Olympiu- leikunum um eina einustu krónu. Til samanburðar gat hann þess, að Norðmenn hefðu þegar styrkt norska handknattleiksliðið um tæplega eina milljón islenzkra króna. Sagði Jón i þessu sam- bandi, að ljóst væri, að ekki væri hægt að starfrækja landslið, nema gerðar yrðu róttækar breytingar á fjármálum. Bæði þyrfti að gera liðinu kleift að taka þátt i stórmótum erlendis, og eins þyrfti að hyggja að þvi að greiða leikmönnum dagpeninga og tryggja það, að þeir biðu ekki fjárhagslegt tjón af þátttöku sinni i landsleikjum. Til fyrirmyndar Að lokum sagði Jón, að enda þótt hann væri mjög ánægður með þann iþróttalega rangur, sem náðst hefði i þessari för, væri hann enn þá ánægðari með fram- komu og hegðan islenzku piltanna i förinni. Þar hefði aldrei borið neinn skugga á. ,-,Ég get ekki hugsað mér að vera með betri hóp.” íþróttasiða Timans óskar is- ÍR sigraði í Minni-bolta Vormóti „Minni-Boltans” er nýlega lokið og urðu IR-ingar sigurvegarar, Fram i öðru sæti, en KR i þriðja. Leikirnir voru bráðskemmtilegir á að horfa og skipa liðin margir skemmtilegir leikmenn. ÍR-ingar unnu mótiö og voru vel að sigrinum komnir. Þeir leika skipulega hafa stóra menn, sem voru sterkir undir körfu. Bestu menn IR voru Reynir, Stefán, Kristján, Ottó og Sigurð- Framararnir lentu i öðru sæti, þeir voru með næst yngsta liðið og skipaö litlum mönnum, en fljót- um. Bestu menn Fram voru: Bryn- geir, Haukur, Smári, Jón og Björn. KR-ingar urðu i þriðja sæti en þeir voru með yngsta liöið og óreyndasta. Bestu menn KR-inga voru Snæ- björn og Halldór. Aðrir i KR lið- inu eru ungir og eiga framtiðina fyrir sér. M Y N D I R AF LIÐUM 0G EINSTAKLINGUM T.D. G. BEST, BANKS 0. FL. SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR KLAPPARSTÍG 44 - SÍMI 11783 ■ REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.