Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þribjudagur 28. marz 1972. _ Leikum heima og heiman við Noreg Nú er búift afi ákveba hvenær leikirnir vift Noreg I undankeppni Heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu fara fram. Stjórn KSt fékk bréf frá Noregi i s.l. viku, þar sem var ákveftift að fyrri leikurinn færi fram í Noregi i ágúst n.k. — og Norbmciiii kæmu hingab 1973 til ab leika sibari leik- inn. Njög erfitt hefur verið að eiga vift Norbmennina i samningaum- leitunum. — Fyrst vildi KSI gefa þeim sömu möguleika og Belgiu og Hollandi, þ.e.a.s. leika báða leikina vift þá ytra. KSt þótti þaft ósanngjarnt, aö þeir sætu ekki vift sama borb og hinir. KSt baub þeim helming af greiöslum á viö Belgiu og Holland, en Norðmenn höfnuöu þvi og vildu aðeins greiba helm- ing af þeirri upphæb. KSt þótti þab allt of lltiö, og er þab skiljan- legt — þvl ab vib hefbum naft minna út úr þvl, en ab leika heima og heiman vib þa. SOS Rak4 úf af! Sá sögulegi atburbur átti sér stab f æfingaleik 2. deildalibanna Armanns og FH s.l. laugardag — Ingvi Gubmundsson, Stjörnunni, Garbahreppi — gerbist „abal stjarna" leiksins og rak 4 leik- menn af leikvelli. t fyrri hálfleik rak hann tvo Ar- menninga útaf, eftir aö þeir höfbu mótmælt jöfnunarmarki FH 2:2 — sem þeir sögbu ólöglegt, þar sem knötturinn hefbi farift aftur fyrir endamörk. Seint i siðari hálfleik, rak hann svo tvo FH-inga útaf, fyrir þras og grófan leik. En fram að þeim tlma höfðu Armenningar leikið 9 gegn 11 mönnum hjá FH og áttu aldrei vibreisnarvon gegn þeim. Leikurinn fór fram á Armanns- vellinum og vann FH leikinn 6:2. SOS. Björgvin fær gullúr 1 undankeppni Ólympiu- leikanna á Spáni, náði Björg- vin Björgvinsson, þeim merka áfanga að hafa 25 sinnum verið valinn i lands-' lib tslands i handknattleik. Handknattleikssambandib heibrar leikmenn er þeir ná þeim langþráb áfanga. 1 leiknum vib Belglu nábi Björgvin, þessu marki. Ab verblaunum hefur HSI gefið leikmönnum áletrað gullúr frá HSt. Fékk Björg- vin afhenta heiöursgjöfina i hófi, sem haldið var i Bilbao. Er hann 18. landsliðsmaður- inn I handknattleik, sem gengur um með sklnandi og fallegt gullúr frá HSI, til að minna á hvað tlmánum liður. tþróttasiða Timans, óskar Björgvini Björgvinssyni til hamingju meö árangurinn. snc ^* Björgvin Björgviiisson. „Slátrararnir frá Dortmund verða mótherjar Vals íkvöld Þýzku handknattleiksmennirnir þóttu svo harðir \ Svíþjóð, að sænskir handknattleiksmenn neituðu að leika gegn þeim Alf-Reykjavlk tslenzkir handknattleiks- unnendur eiga þess kost að horfa á 1. deildar lið Vals leika i kvöld gegn þýzka liðinu Dort- mund Tus Wellinghofen, sem hér er á ferö á vegum Hand- knattleiksráðs Reykjavikur. Fer leikurinn fram I Laugar- dalshöllinni og hefst kl. 20.15. Löngum hafa þýzkir Iþróttamenn þótt harðir I horn að taka, og ef að likum lætur, veröur þessi handknattleiks- flokkur frá Dortmund engin undantekning, en hann hefur sérstakt orð á sér fyrir hörku og eru leikmennirnir stundum nefndir „Slátrararnir frá Dortmund." Sem dæmi um hörku þeirra, má nefna það, að á keppnisferðalagi I Svíþjóð fyrir nokkrum dögum lék liðið aðeins tvo leiki af fjórum fyrirhuguðum. Astæðan var sú, að sænskir handknattleiks- menn hreinlega neituðu að leika gegn „slátrurunum". t 1. deildar keppninni i Þýzkalandi, varð liðið I 6. sæti. Meðal leikmanna þess eru fjórir landslibsmenn og er einn þeirra Heiner Möller, sem leikib hefur 46 landsleiki og skorað 99 mörk. Verður fróðlegt ab vita, hvernig Valsmönnim vegnar I leiknum i kvöld. En annað kvöld fá Islandsmeistarar fram ab spreyta sig — ef þeim lizt þá nokkuð á að leika gegn þessum þýzka handknattleiks- flokk, sem annálaður er fyrir hörku. A þessari mynd sjást á annaft hundrab keppendur leggja af stab I fyrsta Vfbavangshlaupi tslands. (Tlmamynd Róbert). Fyrsta Vídavangshlaup Islands var mjög vel heppnað: Elzti keppandinn var héraðslæknir inn á Selfossi 2. Agúst Asgeirss. IR 13:11,8 3. Högni Óskarss. KR 14:02,8 4. Helgi Ingvarss. HSK 14:15,6 5. Kristján Magnúss. A 14:22,3 6. Leifösterby.HSK 14:29,4 Sveitakeppni unglinga og fullorð- inna: Vibavangshlaup Islands var háb I Laugardalnum á sunnudag- inn i björtu og fallegu veðri og tókst hið bezta. Þátttaka var ágæt, þó að nokkur forföll væru. Keppni var skemmtileg og yfir- leitt jófn, sérstaklega sveita- keppnin. UMSK vann fimm bik- ara, IR fjóra og HSK tvo. Einn bikar gekk ekki út, en það var bikar fyrir 10 manna sveit karla. Verðlaunin voru hin glæsilegustu, en þau útvegaði Ka-sko, félag skokkara. Jón H. Sigurðsson, HSK hafði nokkra yfirburði i flokki fullorð- inna, en búizt haföi verið viö að AgústÁsgefrsson, IR myndi veita honum harða keppni. Brynleifur Steingrimsson, HASK héraðs- læknir á Selfossi var elzti kepp- andinn og stóð sig með prýði. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK hafði mikla yfirburði i kvenna- flokki og einnig Guðmundur Geir- dal, UMSK i piltaflokki, og bæði náðu góðum tima, en vegalengdin var ca. 1 km. Þá sigraði Július Hjörleifsson, UMSB i drengja-og sveinaflokki og hljóp vel. Hér koma úrslit: Kvennaflokkur: l.Ragnh.Pálsd.UMSK 2:52,7 2.UnnurStefánsd.HSK 3:34,4 3.LiljaGuöm.d. IR 3:35,3 4. Björk Eirlksd. IR 3:42,0 5. HafdisIngim.d.UMSK 3:42,6 6.KristinBjörnsd.UMSK 3:46,0 Sveitakeppni kvennaflokks: 3ja manna: l.UMSK 12stig 2. IR 3. HSK 5 manna: 1. UMSK 2.1R 3. HSK 17 stig 25 stig 36 stig 41 stig 45 stig 3ja manna: l.HSK 2. IR 3.KR 4. UMSK 5 manna: 1. HSK 2.1R 10 stig 21 stig 21 stig 26 stig 25 stig 30 stig 10 manna: l.IR 104 stig 2. UMSK 106 stig Unglinga- og fullorðinsflokkur: 1. JónH.Sigurðss.HSK 12:50,0 Sveina- og drengjaflokkur: 1. JúlíusHjörl.ss.UMSB 6:09,6 2. Einar Oskarss. UMSK 6:13,6 3.RagnarSigurj.ss.UMSK 6:24,0 4. Gunnar Gunnarsson, UNÞ 6:33,5 5. Erlingur Þorst. UMSK 6:38,7 6. Sig. Sigm.ss.lR 6:42,7 Sveitakeppni sveina- flokks: og drengja- 3ja manna: ÍUMSK 2.1R 3. HSK 5 maiina: l.UMSK 2. IR 10 manna: l.UMSK Piltaflokkur: l.Guðm.GeirdalUMSK 2. GuðjónGuðm.s. IR 3. Jón G. Björnss. ÍR 4. ElvarUnnnst.s.UMSK 5. Stefán Larsen HSK 6. Gestur Haraldss. HSK Sveitakeppni piltaflokks: 3ja manna: 1. IR 2.UMSK 3.HSK 5 niamia: l.IR 2.UMSK 3. HSK 10 iiiaiiua: Í.IR 06 stig 25 Stig 43 Stig 18 Stig 51 Stig 55 stig 2:49,1 3:25,5 3:26,9 3:30,8 3:31,5 3:49,1 12 stig 16 stig 25 stig 39 stig 47 stig 51 stig 55 stig KRISTOFER MARKVORÐUR LÉK Á LÍNUNNI FYRIR FH Nú eru abeins fimm lift eftir i Hrabkeppnismóti H.K.R.R. — lift- in eru þessi Valur, Fram, Grótta, Haukar, og Þróttur. Þribja um- ferb i iuótitiu var leikin s.l. sunnu- dagskvöld f Laugardalshöllinni og féliu þá fjögur lift (tR, Vik- ingur, FH og Armann) úr inótiiiu. Leikirnir I 3. umf. fóru þannig: Valur —Þróttur 8:6(4:2) Haukar —1R 6:4(3:1) Grótta — Víkingur 8:7(5:2) Fram—FH 6:5(2:3) Valur —Armann 10:5(6:3) Leikirnir voru hver öbrum leiðinlegri og áhugi leikmanna enginn I þeim — t.d. sendi eitt félagið 1. flokk sinn til leiks um kvöldið. Valur stöðvaði sigurgöngu Þróttar i mótinu en Þróttur hefur komiö mest á óvart, t.d. unnið 1. deildarlið KR og Hauka, I 1 og 2 umf. mótsins. Leikur lið- anna var I daufari lagi, og sigur Vals var aldrei i hættu. Haukar sigruðu IR i mjög léleg- um leik — höfðu þeir 3:1 yfir i hálfleik, IR-ingar byrjuðu vel I síöari hálfleik og komast yfir 3:4, en Haukar tryggðu sér sigur með þremur sfðustu mörkum leiksins. Víkingar komu á óvart I leikn- um gegn Gróttu — þeim tókst ekki aö veita 1. deildar kandidötunum, keppni, fyrr en i lok leiksins — en þá var það of seint. Kristófer Magnússon, hinn famalkunni landsliösmarkvörður 'H, sýndi á sér nýja hlið i leik Fram og FH — I leiknum lék hann sem linuspilari. Þá lék með FH einn nýliði, Boði Björnsson (bróðir Birgis Björnssonar), sinn fyrsta meistaraflokksleik. Með Kristófer og Boða i fararbroddi, komst FH I 4:2 — þá sneri Fram taflinu við og breytti stöðunni I 4:6, en Gils minnkaði bilið fyrir leikslok I 5:6. I slðasta leik kvöldsins, átti lið Vals ekki í erfiðleikum meb 1. flokkslið Ármanns — voru áhorf- endur mjög óánægðir, þegar Ar- mann mætti ekki með sitt sterk asta lið. Og er þaö skiljanlegt, menn voru ekki að borga 100 kr ínn á leikkvöldið — til að sjá 1. flokk Armanns sýna kúnstir sinar. SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.