Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.03.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 28. marz 1972. Leikum og heiman við Noreg Nú er búiö aö ákveöa hvenær leikirnir viö Noreg f undankeppni Heimsmeistarakeppninnar I knattspyrnu fara fram. Stjörn KSÍ fékk bréf frú Noregi I s.l. viku, þar sem var ákveöiö aö fyrri leikurinn færi fram í Noregi i ágúst n.k. — og Norömenn kæmu hingaö 1973 til aö leika siöari lcik- inn. Njög erfitt hefur verið aö eiga viö Norömennina i samningaum- leitunum. — Fyrst vildi KSl gefa þeim sömu möguleika og Belgiu og Hollandi, þ.e.a.s. leika báöa leikina við þá ytra. KSt þótti þaö ósanngjarnt, aö þeir sætu ekki viö sama borö og hinir. KSt bauð þeim helming af greiöslum á viö Belglu og Holland, en Norömenn höfnuöu þvl og vildu aöeins greiöa helm- ing af þeirri upphæö. KSI þótti þaö allt of litiö, og er þaö skiljan- legt — þvl aö viö heföum haft minna út úr þvl, en aö leika heima og heiman viö þá. SOS Rak 4 út af! Sá sögulegi atburður átti sér staö f æfingaleik 2. deildaliöanna Armanns og FH s.l. laugardag — Ingvi Guömundsson, Stjörnunni, Garöahreppi — geröist „aöal stjarna” leiksins og rak 4 leik- menn af leikvelli. t fyrri hálfleik rak hann tvo Ar- menninga útaf, eftir að þeir höföu mótmælt jöfnunarmarki FH 2:2 — sem þeir sögöu ólöglegt, þar sem knötturinn heföi fariö aftur fyrir endamörk. Seint I siöari hálfleik, rak hann svo tvo FH-inga útaf, fyrir þras og grófan leik. En fram aö þeim tima höföu Armenningar leikiö 9 gegn 11 mönnum hjá FH og áttu aldrei viöreisnarvon gegn þeim. Leikurinn fór fram á Armanns- vellinum og vann FH leikinn 6:2. SOS. Björgvin fær gullúr I undankeppni Ólymplu- leikanna á Spáni, náði Björg- vin Björgvinsson, þeim merka áfanga aö hafa 25 sinnum veriö valinn I lands- lið tslands I handknattleik. Handknattleikssambandiö heiörar leikmenn er þeir ná þeim langþráö áfanga. I leiknum viö Belglu náöi Björgvin, þessu marki. Að verðlaunum hefur HSt gefiö leikmönnum áletraö gullúr frá HSt. Fékk Björg- vin afhenta heiöursgjöfina i hófi, sem haldiö var I Bilbao. Er hann 18. landsliðsmaður- inn I handknattleik, sem gengur um meö skínandi og fallegt gullúr frá HSl, til aö minna á hvað timanum liöur. tþróttaslöa Timans, óskar Björgvini Björgvinssyni til hamingju meö árangurinn. «nc Björgvin Björgvmsson. Dortmund Vals í kvöld „Slátraramir frá verða mótherjar Þýzku handknattieiksmennirnir þóttu svo harðir f Svfþjóð, að sænskir handknattleiksmenn neituðu að leika gegn þeim Alf-Reykjavik Islenzkir handknattleiks- unnendur eiga þess kost aö horfa á 1. deildar lið Vals leika I kvöld gegn þýzka liöinu Dort- mund Tus Wellinghofen, sem hér er á ferö á vegum Hand- knattleiksráðs Reykjavikur. Fer leikurinn fram I Laugar- dalshöllinni og hefst kl. 20.15. Löngum hafa þýzkir tþróttamenn þótt harðir I horn aö taka, og ef aö likum lætur, veröur þessi handknattleiks- flokkur frá Dortmund engin undantekning, en hann hefur sérstakt orð á sér fyrir hörku og eru leikmennirnir stundum nefndir „Slátrararnir frá Dortmund.” Sem dæmi um hörku þeirra, má nefna þaö, aö á keppnisferöalagi I Svíþjóö fyrir nokkrum dögum lék liöiö aöeins tvo leiki af fjórum fyrirhuguöum. Astæöan var sú, aö sænskir handknattleiks- menn hreinlega neituðu aö leika gegn „slátrurunum”. t 1. deildar keppninni I Þýzkalandi, varö liöiö I 6. sæti. Meðal leikmanna þess eru fjórir landsliösmenn og er einn þeirra Heiner Möller, sem leikið hefur 46 landsleiki og skorað 99 mörk. Verður fróölegt aö vita, hvernig Valsmönnim vegnar I leiknum I kvöld. En annað kvöld fá tslandsmeistarar fram að spreyta sig — ef þeim llzt þá nokkuö á að leika gegn þessum þýzka handknattleiks- flokk, sem annálaöur er fyrir hörku. A þessari mynd sjást á annaö hundraö keppendur lcggja af staö I fyrsta Vföavangshlaupi tslands. (Tfmamynd Róbert) * Fyrsta Víðavangshlaup Islands var mjög vel heppnað: Elzti keppandinn var héraðslæknir inn á Selfossi 2. Agúst Asgeirss. IR 13:11,8 3. Högni Óskarss. KR 14:02,8 4. Helgi Ingvarss. HSK 14:15,6 5. Kristján Magnúss. A 14:22,3 6. Leif Österby, HSK 14:29,4 Sveitakeppni unglinga og fullorö- i inna: 3ja manna: l.HSK 2.1R 3. KR 4. UMSK 10 stig 21 stig 21 stig 26 stig Viöavangshlaup Islands var háð I Laugardalnum á sunnudag- inn i björtu og fallegu veðri og tókst hið bezta. Þátttaka var ágæt, þó að nokkur forföll væru. Keppni var skemmtileg og yfir- leitt jöfn, sérstaklega sveita- keppnin. UMSK vann fimm bik- ara, 1R fjóra og HSK tvo. Einn bikar gekk ekki út, en þaö var bikar fyrir 10 manna sveit karla. Verölaunin voru hin glæsilegustu, en þau útvegaöi Ka-sko, félag skokkara. Jón H. Sigurösson, HSK haföi nokkra yfirburöi I flokki fullorö- inna, en búizt haföi verið við aö Agúst Asgeírsson, tR myndi veita honum haröa keppni. Brynleifur Steingrimsson, HASK héraös- læknir á Selfossi var elzti kepp- andinn og stóö sig meö prýöi. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK haföi mikla yfirburöi I kvenna- flokki og einnig Guömundur Geir- dal, UMSK I piltaflokki, og bæði náðu góöum tima, en vegalengdin var ca. 1 km. Þá sigraði Július Hjörleifsson, UMSB i drengja-og sveinaflokki og hljóp vel. Hér koma úrslit: Kvennaflokkur: 1. Ragnh. Pálsd. UMSK 2:52,7 2. UnnurStefánsd. HSK 3:34,4 3. Lilja Guöm.d. tR 3:35,3 4. Björk Eiriksd. IR 3:42,0 5. Hafdis Ingim.d. UMSK 3:42,6 6. Kristln Björnsd. UMSK 3:46,0 Sveitakeppni kvennaflokks: 3ja manna: l.UMSK 12 stig 2.1R 3. HSK 5 manna: 1. UMSK 2. 1R 3. HSK 17 Stig 25 stig 36 stig 41 stig 45 stig 10 manna: 1. tR 104 stig 2. UMSK 106 stig Unglinga- og fullorðinsflokkur: 1. Jón H. Siguröss. HSK 12:50,0 5 manna: 1. HSK 25 stig 2. tR 30 stig Sveina- og drengjaflokkur: 1. Július Hjörl.ss. UMSB 6:09,6 2. Einar Óskarss. UMSK 6:13,6 3. RagnarSigurj.ss.UMSK 6:24,0 4. Gunnar Gunnarsson, UNÞ 6:33,5 5. Erlingur Þorst. UMSK 6:38,7 6. Sig. Sigm.ss. ÍR 6:42,7 Sveitakeppni sveina- og drengja- flokks: 3ja manna: ÍUMSK 06 stig 2.1R 25 stig 3. HSK 43 stig 5 tnanna: 1. UMSK 18 stig 2. IR 51 stig 10 manna: l.UMSK 55 stig Piltaflokkur: 1. Guðm. Geirdal UMSK 2:49,1 2. Guðjón Guðm.s. ÍR 3:25,5 3. Jón G. Björnss. ÍR 3:26,9 4. Elvar Unnnst.s. UMSK 3:30,8 5. Stefán Larsen HSK 3:31,5 6. Gestur Haraldss. HSK 3:49,1 Sveitakeppni piltaflokks: 3ja manna: l.tR 12 stig 2.UMSK 16 stig 3. HSK 25 Stig 5 manna: l.tR 39 stig 2.UMSK 47 stig 3. HSK 51 stig 10 manna: l.tR 55 stig KRISTOFER MARKVORÐUR LÉK Á LÍNUNNI FYRIR FH Nú eru aöeins fimm liö eftir f Hraökeppnismóti H.K.R.R. — lið- in eru þessi Valur, Fram, Grótta, Haukar, og Þróttur. Þriöja um- ferö i mótinu var leikin s.l. sunnu- dagskvöld f Laugardalshöllinni og féllu þá fjögur liö (tR, Vfk- ingur, FH og Armann) úr mótinu. Leikirnir I 3. umf. fóru þannig: Valur — Þróttur 8:6 (4:2) Haukar — 1R 6:4(3:1) Grótta — Vlkingur 8:7 (5:2) Fram —FH 6:5 (2:3) Valur —Armann 10:5(6:3) Leikirnir voru hver öörum leiðinlegri og áhugi leikmanna enginn I þeim — t.d. sendi eitt félagið 1. flokk sinn til leiks um kvöldiö. Valur stöövaöi sigurgöngu Þróttar i mótinu en Þróttur hefur komið mest á óvart, t.d. unnið 1. deildarliö KR og Hauka, i 1 og 2 umf. mótsins. Leikur liö- anna var í daufari lagi, og sigur Vals var aldrei i hættu. Haukar sigruðu IR I mjög léleg- um leik — höfðu þeir 3:1 yfir i hálfleik, tR-ingar byrjuðu vel I slöari hálfleik og komast yfir 3:4, en Haukar tryggðu sér sigur meö þremur síöustu mörkum leiksins. Vikingar komu á óvart í leikn- um gegn Gróttu — þeim tókst ekki að veita 1. deildar kandídötunum, keppni, fyrr en I lok leiksins — en þá var þaö of seint. Kristófer Magnússon, hinn famalkunni landsliösmarkvörður 'H, sýndi á sér nýja hlið i leik Fram og FH —-1 leiknum lék hann sem llnuspilari. Þá lék með FH einn nýliði, Boði Björnsson (bróðir Birgis Björnssonar), sinn fyrsta meistaraflokksleik. Meö Kristófer og Boða I fararbroddi, komst FH I 4:2 — þá sneri Fram taflinu viö og breytti stööunni I 4:6, en Gils minnkaöi biliö fyrir leikslok í 5:6. 1 slöasta leik kvöldsins, átti lið Vals ekki I erfiöleikum með 1. flokksliö Armanns — voru áhorf- endur mjög óánægðir, þegar Ar- mann mætti ekki með sitt sterk asta lið. Og er það skiljanlegt, menn voru ekki að borga 100 kr inn á leikkvöldið — til aö sjá 1. flokk Armanns sýna kúnstir slnar. SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.