Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 29. marz 1972. Við grátmúrinn Grátmúrinn er fornt og frægt mannvirki i Jerúsalem. Þar stendur fólk iöuiega meö aumkunarveröum tilburöum og miklum hljóöum, þyljandi rollur sinar og harmandi þaö, sem Jehóva hefur á þaö lagt. Fyrir þessar sakir hefur orö- stir staöarins oröiö svo mikill, aö hann vilja ailir sjá, er á annaö borö komast á þessar slóöir. Og tugþúsundir manna eiga myndir af mrátmúrnum, og undir honum standa rúnum ristir karlar meö grátt skegg, viölika sítt og skrælnaöir grasbrúskarnir, sem hanga út úr rifunum á milli steinanna. Nú hefur þaö boriö aö höndum, aö okkur noröur hér vantar tilfinnaniega grátmúr. Stjórnmálafiokkur einn, sem iengi hefur ráöiö lögum og lofum I landinu, berst fjarska- lega illa af, syrgjandi stórum sitt arma hlutskipti aö vikja um set. Þaö er aö skilja sem nálega sé nú töpuö hin him- neska Jerúsalem um aldur allan. Þegar vel er aö gáö, er þetta reyndar ekki nema vorkun- narmál, svo margt sem glundrast vegna þess arna. Frumburöarréttur góöu barn- anna á hægri væng mannfé- lagsins til hinna þokkaiegri embætta og áhrifameiri trúnaöarstarfa, sem og fleiri góöra og gagnlegra hluta, er stórskertur, svo aö nú fer þess háttará tvist og bast i ýmsar áttir, án þess aö hins stefnu- fasta, þrautþjálfaöa man- ngreinarálits liöins áratugar njóti þar viö. Lýöræöiö er til dæmis komiö út i svo dæma- lausar öfgar, aö enginn þjóö- málaflokkur er lengur úti- lokaöar frá þátttöku i nefndar- störfum eöa annarri meöferö almennra mála, og þaöan af siöur nokkur vegur, aö einn stjórnarflokkurinn fáist til þess aö úthýsa öörum, þótt þeir, sem þjóöin stjakaöi i brjálæöi út úr Stjórnarráös- húsinu i fyrrasumar, bjóöi þar ' fyrir bliöu sina og alla elksu- semi. Þá er þess aö minnast, aö sérleg friöhelgi hlutabréfa- gróöa I skattfreku samfélagi okkar er lögö fyrir róöa i þann sama mund og þessi nýju og kærkomnu mannréttindi áttu aö ganga i gildi. Og þar á ofan hækkuöu svo þessir nýju herrar brennivínsveröiö meö ófyrirsjáanlegum afleiöingum rétt fyrir hátiö hinna ósýröu brauöa. Þeir, sem ekki geta vaniö sig af þvi aö bera um- hyggju fyrir öllu, þótt land- slýöurinn hafi létt þeirri skyldu af heröum þeirra, stynja mæöulega andspænis slikum ótiöindum.: „Hér er ekki veriö aö tala um neina smáskildinga.” Mætti kannski finna grátþúfu Sem sagt: Grátmúr vantar. Þaö er aö visu haft eftir bankastjóra einum, sem ekki kippir sér upp viö allt, nágranna hins hrimskeggjaða Norðra, aö hann fyrirliti allar helvítis grátsamkundur, og hefur mönnum skilizt, aö hann ætti þar viö fundi flokksmanna sinna. En þetta er . liklega kaldrifjaöur náungi, sem er meira karlmenni en hvaö hann hefur næman skilning á hinnum finni þáttum manns- sálarinnar nema til komi til- takanlegur ókunnugleiki á hugarástandi flokkssystkina hans sunnau fjalla. Kaldyröi þessa manns eru þess vegna ekki aö miklu hafandi. Þaö stendur óhaggaö, aö einhvers hjálpræöis veröur aö leita hina hrygga fólki, sem Um margumtöluð listamannalaun Og enn kemur bréf frá J.D. Samræðufundurinn i sjón- varpinu á dögunum, vegna úthlutunar listamannalauna, var vægast sagt ekki öllum svó- kölluðum listamönnum til sóma. Viss hópur þar sýndi fádæma frekju, dónaskap og ósvffni, svo aö undrun vakti margra hlustenda og áhorfenda Þar við bættist, að einn úthlutunarnefndarmanna lýsti þvi yfir, að hann hefði tekið sæti i nefndinni sem skemmdarverka- maður. Ætli maður kannist ekki viö fyrirmyndirnar erlendis fra! „Auðlærð er ill danska”, var einu sinni sagt. Þarna voru þó heiðarlegar undantekningar. Margir létu litið á sér bera, eða töluðu af háttvísi og réttsýni. Langmerkilegastar þótti mér tillögur Guðm. Jón- ssonar söngvara, svo og fram- koma hans öll. Háfi hann þökk fyrir. Einar Bragi hafði sig þarna mjög i frammi, með frekju og offorsi. Vil ég leggja til, að þjóðin greiði um það atkvæði, hvort hann og hans likar, geti talizt með réttu listamenn. _ En hjá al- menningi er hæstirettur i þessum málum, samanber orð Laxness. Það , sem Einar Bragi hefur borið á borð fyrir mig og aðra i útvarpinu, finnst mér þrugl, en engin skáldskapur og þvi siöur list. Og ekki ætla ég, aö hlustendum rikisútvarpsins sé borið það lakasta af þvi, sem menn hafa að flytja frá sjálfum sér, heldur öfugt. Hann flutti erindi um daginn og veginn nokkru siðar, og þar en- durtók hann sumt af þvi sem hann sagði á sjónvarpskvöldinu. I þættinum undirstrikaði hann hina fráleitu og frekjulegu tillögu nýkjörins alþingismanns, um að rithöfundum verði gefnar 19 milljónir króna til eigin ráð- stöfunar af rikistekjunum, þ.e. söluskattinn af öllum seldum bókum i landinu, auðvitað inn- fluttum lika! Þetta finnst mér það fráleitasta og heimskulegasta jómfrú—frumvarp, sem flutt hefur verið á Alþingi Islendinga. Ætli að fleiri stéttir og starfs- hópar ættu þáekki rétt til sliks, ef út i þetta væri farið, t.d. sjómenn, bændur, iðnaðarmenn og aðrir „listamenn’? Ætli þeim þætti það ekki sanngjarnt, aö þeir fengu söluskattinn af sinum vörum lika? Og það með meiri rétti en svokallaðir rithöfundar, þvi að peningalegt verðgildi rit- höfunda er svo smátt, samkvæmt eigin sögn, af bókaverðinu, sem er ekki annað en höfundalaunin. Og spyrja vil ég, hvað koma rit- höfundum þessir peningar við? Eru það ekki kaupendur bókana, sem borga söluskattinn? Ekki sést að hann dragi á nokkurn hátt úr sölu bókanna. Söluskatturinn er ekki annað en innheimtuaðferð á tekjum rikissjóðs, ein af mörgum, Það kemur ekki þessu máli við hversu ekki getur unaö lifinu án þess aö kreppa höndina um st- jórnvöl, svo aö þaö þurfi ekki endalaust aö j*ráta á prenti eöa á mannamotum. Nú þegar vorar og suöriö sæla fer aö anda vindum þýöum, ætti aö minnsta kosti aö vera tiltæki- legt aö leita uppi handa þvi grátþúfu á afskekktum staö, þar sem þaö gæti grúft sig viö úthellingu saltra tára og kveinstafa. Sálfræöingar haida, aö þaö sé veruleg fró aö sliku, og auk þess gæti þvilik grátþúfa meö tilhlýöi- legri áhöfn veriö hvaireki á fjöru þeirra, sem þurfa aö sýna útlendum feröamönnum eitthvað nýstárlegt, jafnvel þótt kosta þyrfti upp á vöðlur handa þeim aö vaöa táraelg- inn likt og fólk er skóaö sér- staklega áöur en þaö gengur I moskur Múhameöstrúar- manna. hyggileg þessi tekjuöflun er, eða hversu vel hún skilar sér. Vona ég fastlega að hið háa Alþingi geri sig ekki sekt um að gjalda jákvæði við þessari vitleysu og þessu vanhugsaða frumhlaupi. J.D. Himnaríkisvistin Landfara hefur borizt eftir- farandi ljóðabréf, tileinkað Benedikt Gislasyni frá Hofteigi og lýsingu hans á Himnarikisvist. Það er óskar Guðlaugsson i Hærukollsnesi, sem visurnar sendir, og segir hann þó, að ,þær séu að sinum dómi sýnu verri en visur Benedikts”, sem Landfari telur stafa af óþarfri vanmáttar- kennd gagnvart stórveldinu Benedikt: Já, daufleg vistin væri þar á vörmum sólardögum, ef ekki sæjust alhvitar ær i sumarhögum. Ekki kallast sæla sönn er sæmi um að tala, ef það telst ei ágæt önn að eiga fé og smala. Viðeigandi þætti þó þjark og vetrarriki, og að heiman halda i snjó, hafa með sér kiki. Mér heldur þætti harðna á slóð himindrauma minna ef ekki tækist Golu og Glóð i gildragi að finna. Vinnan engum veldur nauð mig varla mun hún saka. Ég huga þvi að svörtum sauð og sælli kem til baka. Ég rifja svo upp eina dýra ferskeytlu að lokum, segir Óskar, og getur hún átt bæði við þennan heim og annan: Hverfur glaumur, synd og svað, sæla naum og vandi, breytast straumar, ber mig að björtu draumalandi. SVARA I I I i I i HLUTIR FYRIR BIFREIÐAR FRÁ ÆC. SMURMÆLAR — AMPERMÆLAR — HITAMÆLAR PÓSTSENDUM Ármúla 3 Sími 38900 Dt' BILABUÐIN GM ^Buick] I I PÍPULAGNIR Nýtt símanúmer STTLLJ HITAKERFr Nýtt símanúmer Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Viö viljum vekja attiygu viöskiptavma Hitaveitutengingar. vorra á þvi að frá og með fimmtudeginum Set á kerfið Danfoss 30. marz, verður simanúmer vort 26466 ofnventla. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F. Sími 17041. LÍFTRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F. Aðalstræti 6, Reykjavik SVEIT Ég er 10 ára og vil komast i sveit I sumar. Vinsam- lega hringið i sima 38374. BÆNDUR ATHUGIÐ Höfum kaupendur aö: Vörubilum. Fólksbilum. Dráttarvélum og búvélum. Öllum árgeröum og t tegundum. BÍLA, BÁTA OG • VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar 18675 og 18677. THE HEALTH CULTIVATION HEILSURÆ KTIN flytur f Glæsibæ Álfheimum 74 1. april Bætt aöstaöa meiri fjölbreytni Innritun er hafin aö Ármúla 32 3. hæö Nánari uppl. i sima 83295 —AK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.