Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. marz 1972 TÍMINN 3 43 FÁ 6.3 MILLJONIR I STYRKITIL FRAMHALDSNÁMS Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna hefur lokið úthlutun styrkja til framhaldsnáms skv. 9.gr. laga nr. 7/1967, fyrir skólaárið 1971 - 1972, svo sem hér segir: Arnór K. Hannibalsson, til fram- haldsnáms i heimsp. við Hásk. f Edinborg 200.000.00 kr. Brynjólfur Bjarnason, til fram- haldsnáms i viðskiptafræðum við Hásk. i Minnesota 250.000.00 kr. Brynjdlfur Kjartansson, til fram- haldsnáms i markaðsrétti við Hásk. i Amsterdam 50.000.00 kr. Einar G. Pétursson, til fram- haldsnáms i þjóðsagnafræði við Hásk. i Osló 50.000.00 kr. Einar Ragnarsson, til framhalds- náms i tannlækn. við Hásk. i Alabama 125.000.00 kr. Georg ó. Gunnarsson, til fram- haldsnáms i efnafræði við Hásk. i Manchester 150.000.00 kr. Georg ólafsson, við framhalds- nám i rekstrarhagfr. við Verz lunarháskólann i Kaupmanna- höfn 200.000.00 kr. Guðmundur Hafsteinsson, til framhaldsnáms i veðurfr. við Hásk. i ósló 100.000.00 kr. Guðný Danielsdóttir, við fram- haldsnám i læknisfr. við Hásk. i London 250.000.00 kr. Guðrún Agnarsdóttir, til fram- haldsnáms i læknisfr. við Hásk. i London 100.000.00 kr. Gunnar Eydal, til framhalds- náms i lögfræði við Hásk. i Kaup- mannahöfn 200.000.00 kr. Gunnar Karlsson, til framhalds- náms i sögu félagstarfa og stjórn- mála i S.-Þing. á 19 öld við Hásk. i Kaupmannahöfn. 50.000.00 kr. Gunnar Sigurðsson, til fram- haldsnáms i læknisfr. við Hásk. i London 100.000.00 kr. Hallsteinn Sigurðsson, til fram- haldsnáms i höggmyndalist við St. Martin’s School of Art i London 200.000.00 kr. Hjördis Björk Hákonardóttir, til framhaldsnáms i lögfræði við Hásk. i Oxford. 150.000.00 kr. Ingvar Árnason, til framhalds- náms i efnafræði við Hásk. i Karlsruhe. 100.000.00 kr. Ingvar Björnsson, til framhalds- náms i lögfræði við Hásk. i Köln. 200.000.00 kr. Ingvar Birgir Friðleifsson, til framhaldsnáms i jarðfræði við Hásk. i Oxford. 50.000.00 kr. Jón Sæmundur Sigurjónsson, til framhaldsnáms i þjóðhagfræði við Hásk. i Köln. 100.000.00 kr. Jón ögmundur Þorinóðsson, til framhaldsnáms i lögfræði i Har- vardháskóla. 100.000.00 kr. Karl Grönvold, til framhalds- náms i jarðfræði við Hásk. i Ox- ford. 100.000.00 kr. Karl Ingvar Karlsson, til fram- haldsnáms i byggingaverkfræði við Hásk. i Dundee. 150.000.00 kr. Magnús Kristjánsson, til fram- haldsnáms i skólasálfræði við Hásk. i Glasgow. 250.000.00 kr. Jóhann Matthias Kjeld, til fram- haldsnáms i læknisfræði við Hásk. i London. 150.000.00 kr. óskar Sig. óskarsson, til fram- haldsnáms i viðskiptafræðum við Hásk. i Bradford. 200.000.00 kr. Páll Skúiason.til framhaldsnáms i lögfræði i Hollandi. 100.000.00 kr. Pétur Herbert ólafsson.til fram- haldsnáms i tannlækningum við Hásk. i Bergen 200.000.00 kr. Ragnar Sigbjörnsson, til fram- haldsnáms i verkfræði við Hásk. i Kaupmannahöfn 250.000.00 kr. Ragnheiður Briem, til fram- haldsnáms i málvis. og kennslu- fræði við Hásk. i Michigan 150.000.00 kr. Rögnvaldur Jónsson, til fram- haldsnáms I kirkjusögu við West- minster and Cheshunt Colleges Cambridge. 150.000.00 kr. Sigrún Kristín Baldvinsdóttir, til framhaldsnáms i lögfræði við Hásk. i Cambridge 150.000.00 kr. Stefán Már Stefánsson, til fram- haldsnáms i lögfræði við Hásk. i Tel-Aviv 100.000.00 kr. Sveinbjörn Rafnsson, til fram- haldsnáms i sagnfræði við Hásk. I Lundi 150.000.00 kr. Unnur Pétursdóttir, til fram- haldsnáms i læknisfræði við National Institutes of Health, Maryland 150.000.00 kr. Valgarður Egilsson, til fram- haldsnáms i læknisfræði við Chester Beatty Research Insti- tute, London. 250.000.00 kr. Valgeir Astráðsson, til fram- haldsnáms i hagnýtri guðfræði við Hásk. i Edinborg. 100.000.00 Vésteinn Rúni Eiriksson, til framhaldsnáms i fasteðlisfræði Hásk. I Edinborg. 100.000.00 kr. Þorgerður Benediktsdóttir, til framhaldsnáms i lögfræði við Hásk. i Osló 150.000.00 kr. Þorleifur Hauksson, til fram- haldsnáms i bókmenntum við Hásk. i Osló. 150.000.00 kr. Þorsteinn Gylfason, til fram- haldsnáms i heimspeki við Háski Oxford. 100.000.00 kr. Þorvaldur Brynjólfsson, til fram- haldsnáms i læknisfræði við Centralsyghuset i Holstebro, Danmark. 100.000.00 kr. Þorvaldur ólafsson, til fram- haldsnáms i eðlisfræði við Hásk. i Osló. 200.000.00 kr. Þórður Harðarson, til framhalds- náms i læknisfræði við Hásk. i London. 250.000.00 kr. Samtals kr. 6.375.000.00 k Þeir Friðjón Astráðsson og Ólafur Skúlason undirbúa komu páska- gestanna um borð I Gullfoss. (Timamynd G.E.) MflRGIR TAKA BILANA MEÐ SÉR í GULLF0SSFERÐ Klp-Reykjavik. í gærkveldi hélt flaggskip islenzka flotans, M/S Gullfoss, frá Reykjavik i hina árlegu páskaferð sina vestur og norður uin land. Með skipinu voru 250 farþegar og fara um 30 þeirra af á isafirði, þar sem islandsmótið á skiðum fer fram. Allir Seltirningar fd hitaveitu JUN0 0G PAFUGLINN í haust Samkvæmt ferðaáætluninni á Gullfoss að vera tvo daga á ísa- firði, halda siðan til Akureyrar, þar sem dvalið verður i þrjá daga, en siðan á að halda suður með viðkomu á Isafirði og komið til Reykjavikur á þriðjudags- morgun. Þessi áætlun getur þó enn breytzt, þvi að ef litill skiða- snjór er á Akureyri, verður skipið um kyrrt á tsafirði yfir páskana. Með Gullfossi i þessari ferð er Svo til sama fólkið og verið hefur með i siðustu þrem páskaferðum. Svo mikil hrifning hefur verið meðal þess i undanförnum ferð- um, að það pantar far i þá næstu um leið og það gengur i land. Eru þetta heilu fjölskyldurnar, og taka þær sumar bilana með sér og nota timann til að aka um nágrenni Akureyrar og Isa- fjarðar. Meðan á ferðinni stendur, er margt gert fyrir farþegana um borð. M.a. verða haldnar kvöld- vökur á hverju kvöldi, en nokkrir góðkunnir skemmtikraftar verða með i ferðinni, og sér fararstjór- inn, Friðjón Astráðsson, um að halda fjörinu uppi. Fyrir unga fólkið hefur verið sett upp diskótek á 2. farrými. Varla þarf að taka það fram, að veizlumatur verður á boðstólnum alla daga. Það var sýnilegt á farþegunum, sem héldu af stað með Gullfossi i gærkveldi, að þeir hlökkuðu til fararinnar, og þeir sem stóðu eftir á bryggjunni horföu öfun- daraugum á eftir þeim ganga um borð á vit dýrlegra daga. SYNT A HUSAVIK ÞJ-Húsavik Leikfélag Húsavikur frumsýndi sl. laugardagskvöld sjónleikinn ,,Júnó og páfuglinn” eftir frska skáldið Sean O’Casey. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Sam- komuhúsið var fullskipað áhorf- endum, sem létu hrifningu sfna óspart í ljós og fögnuðu lengi og ákaft i leikslok. Með helztu hlutverk fara þau Herdis Birgisdóttir, Sigurður Hallmarsson og Ingimundur Jónsson. Sýndu þau öll ágætan leik og flestir leikarar aðrir gerðu hlut- verkum sinum góð skil, og sumir mjög góð. Heildarsvipur sýningarinnar var góður og hvergi áberandi hnökrar. Leikrit þetta sýnir vel inn i irskt þjóðlif, gleði og harm, söng og ættjarðarást, og ægilegár baráttuaðferðir. I leikskrá segir, að leikurinn gerist i Dýflinni árið 1922, en ekki verður betur séð en að hann sé enn að gerast á N-Ir- lartdi. önnur sýning á Júnó og Páfuglinum var á mánudags- kvöld og sú næsta á miðvikudags- kvöld. Þá verður sýning á annan i páskum. Klp-Reykjavik. I haust verða allir ibúar Sel- tjarnarneshrepps búnir að fá hitaveitu. Þegar er búið að leggja i um 300 íbúðir, en ekki hafa allar verið tengdar við kerfið enn sem komið er. I næsta mánuði hefjast framkvæmdir við seinni áfanga, og verður þá lagt i þau hús, sem eftir eru, en það eru álika margar ibúðir og þegar hafa verið tengdar. 1 fyrsta áfanga voru lagðar leiðslur og grafnir skurðir, sem voru um 7 km að lengd, en i næsta áfanga verður lengdin um 8 km. Nokkur hús vestast á nesinu, eins og t.d. Grótta og fl. verða útundan að þessu sinni, þar sem þau eru nokkuð langt frá byggðinni og dýrt að tengja þau við kerfið. ARVAKA HEFST í Klp-Reykjavik. t kvöld hefst á Selfossi ,,sælu- vika Selfyssinga” cða Árvaka Selfoss, eins og hún hefur verið nefnd. Mun hún standa nær óslitið fram á mánudagskvöld, og á þeim tima gefst heimamönnum og aðkomumönnum, sem eftaust fjölmenna til Selfoss um páskana tækifæri til að sjá og fylgjast með þvi, sem þar verður um að vera, en það er ekkert smáræði, þvi að Hæsta rétta rdómu r r w í AAiðkvíslarmólinu „EIGI I LJOS LEITT HVER AFLAÐI SPRENGIEFNISINS vv KJ-Reykjavik. Hæstiréttur kvað upp á föstu- daginn dóm i máli ákæruvaldsins gegn þeim 65 mönnum og konum, sem tóku þátt i að sprengja upp Miðkvislastifluna, og hlaut hver hinna ákærðu 15 þúsund króna sekt, sem fellur þó niður að tveim árum liðnum, verði almennt skil- orð haldið. I dómnum segir m.a. svo: „Ákærð tóku öll þátt i að rjúfa stiflumannvirki þau i Miðkvisl, sem i málinu greinir, en mann- virki þessi voru eign Laxár- virkjunar. Ákærð unnu verk þetta saman, og var sprengiefni (dynamit) notað við framkvæmd þess. Hvorki er fram komið i málinu: hver eða hverjir hafi átt frumkvæði að verkinu eða hafi haft forustu um framkvæmd þess og verkstjórn. Þá er heldur eigi i ljós leitt, hver aflaði sprengiefnis þess, sem notað var við stiflu- rofið.” Þá segir ennfremur: ,,Við ákvörðun refsingar ber að hafa i huga, að samkvæmt gögn- um máls þess, sem hér er til úr- lausnar, vorú umrædd mannvirki reist þrátt fyrir andstöðu ýmissa manna, sem af þvi tilefni höfðu lögvarinna hagsmuna að gæta, og án þess að aflað væri nægilegra heimilda til mannvirkjagerðar- innar. Það gat hins vegar ekki réttlætt atferli ákærðu.” Siðar segir: „Samkvæmt sakargögnum verður ekki greint milli hinna ein- stöku ákærðu við ákvörðun ref- singar. Þykir refsing hvers þeirra fyrir sig hæfilega ákveðin kr. 15.000,00 sekt, er renni i rikissjóð. Eins og atvikum máls þessa er háttað, þykir rétt að fresta framkvæmd refsingar, og skal hún niður falla að liðnum 2 árum frá uppsögn dóms þessa, verði haldið almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955. Rjúfi einhver hinna ákærðu nefnt skilorð, sæti hann 12 daga varðhaldi, ef hann greiðir ekki sektina innan 4 vikna, frá þvi að honum er tilkynnt, að refsing verði framkvæmd. Fébótakröfur hafa eigi verið hafðar uppi i málinu. Ákvæði hérðsdóms um greiðslu sakarkostnaðar er staöfest. Ákærðu greiði óskipt allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin saksóknarlaun til rikissjóðs, kr. 80.000,00 og máls- varnarlaun skipaðs verjanda sins, kr. 80.000,00.” SELFOSS KVÖLD skemmtanir og sýningar verða i gangi alla dagana. Við náðum i gær tali af Haf- steini Þorvaldsyni, sem er i fram- kvæmdarnefnd Árvökunnar. Hann sagði, að nú væri verið að leggja siðustu hönd á undirbún- inginn, og hefði allt gengið að óskum. Mesta vinnan væri i undir- búningu sýninganna, sem væru margar og margþættar. Hann sagði, að hátiðin yrði sett i kvöld i Selfossbiói kl. 20.30, en áður verða -tendruð ljós á ölfusárbrú, en hún hefuröll veriðskreytt i tilefni vik- unnar, s.vo og bærinn allur. A morgun yrðu svo allar sýningar- nar opnaðar, og væru þær opnar aila daga fram til mánudags kvölds milli kl. 14.00 og 22.00. Veitingar yrðu seldai i Gagn- fræðaskólanum, en þar væri m.a. ein sýningin. Hafsteinn sagöi, að mikil stemmning væri á Selfossi, og kepptust allir við að leggja sitt af mörkum til að gera þessa ,,sælu- viku” sem veglegasta. Það eina sem skyggði á, væri hvað sam- komusalurinn i Selfossbiói væri litili. Hann tæki aðeins um 320 manns i sæti, og væri það ekki nærri nóg, enda yrði að tvitaka sum atriðin, sem þar færu fram, til að allir gætu séð þau. En til- gangur þessarar hátiðar væri m.a. að sýna fram á, hvað Sel- fyssinga vantaði nauðsyniega gott samkomuhús, enda hefði verið ákveðið að sá ágóði, sem kæmi inn á Árvökunni, rynni til byggingar á nýju og veglegu samkomuhúsi á Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.