Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.03.1972, Blaðsíða 20
Frá Landlækni: Þar sem bólusótt hefur komið upp i Sýrlandi og írak, er fólki ráðið frá^ uð ferðast til þessara landa, að nauðsynjalausu á næstunni. Sama máli gegnir um Júgóslaviu, þar sem nokkur héruð eru sýkt. Öllum, sem eiga nauðsynja- erindi til einhvers af umræddum löndum, er eindregið ráðlagt að láta bólusetja sig Bólusóttin komin til V-Þýzkalands 7 látnir í Júgóslavíu og yfir 700 í Bangladesh NTB-Belgrad, Hannover og Dacca Bólusóttin, sem vart hefur oröiö i Júgóslavlu undanfariö, hefur nú borizt til V-Þýzkalands. Landamærunum hefur veriö lokaö fyrir júgóslavneskum feröamönnum, sem ekki geta sýnt bólu- setningarvottorö. IJm 700 manns, aö minnsta kosti, hafa látizt úr bólusóttarfaraldri I Bangladesh. Heilbrigöisyfirvöldin I Júgó- slaviu tilkynntu i gær, aö bólu- sóttarfaraldurinn i landinu, sem þegar hefur lagt sjö manns í gröfina, hafi nú borizt til Belgrad. Sextiu og átta manns i Júgóslaviu hafa nú smitazt utan Kovoso-héraðs, eri þar kom veikin fyrst upp i byrjun mánaöarins. Reynt var aö einangra héraöiö, en þaö viröist ekki hafa tekizt. Þrir hinna látnu dóu i Kosovo, þrir i Belgrad og einn i Cacak i Miö-Júgóslaviu. Komin lands til V-Þýzka- Heilbrigðisyfirvöld V- Þýskalands staöfestu i gær, aö bólusóttartilfelli heföi komiö upp i Hannover. Er þar um aö ræöa einn mann, Júgóslava, sem nýkominn er frá heima- landi sinu. Alltfólk, sem hann hefur komiö nálægt sföan, hefur veriö sett i sóttkvi. Maö- urinn sjálfur liggur i ein- angrunarálmu sjúkrahúss i Hannover. Heilbrigðisyfir- völdin sögðu, aö ekki væri um margt fólk aö ræöa, þar sem maöurinn ynni á fámennum vinnustaö og byggi einn sér. Fulltrúar borgarstjórnar Hannover héldu með sér aukafund i gær til aö ræöa aö- geröir, sem gripa skyldi til, til varnar útbreiðslu veikinnar. Siöast varö bólusóttar vart i landinu 1970, er feröamaöur, sem smitaöist I Pakistan, kom heim og smitaöi 22, áöur en upp komst.Tveir þeirra létust. Faraldurinn i Bangladesh Þriggja manna nefnd frá Sameinuöu þjóöunum vinnur aö þvi aö kanna bólusóttar- faraldurinn i Bangladesh, sem nú hefur oröið yfir 700 manns aö fjörtjóni. Nefndin var i gær stödd I Barisal, um 200 km norðan viö Dacca, þar sem veikin hefur veriö almennust. Flóttamenn, sem koma til Bangladesh frá Indlandi, eru skyldir að láta bólusetja sig við komuna, en taliö er, aö fjölmargir hafi farið yfir landamærin, án þess aö gefa sig fram á næstu heilsuverndarstöö. Veikin er svo útbreidd, aö taliö er næstum ómögulegt aö hefta frekari útbreiöslu hennar i landinu. Þar er ekk- ert sjúkrahús til, sem getur veitt bólusóttarsjúklingum sérfræðihjálp. /"■■■.... Miövikudagur 29. marz 1972 Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðsson og Hólmgrimur, Heiðreksson. w 6. leikur Akureyringa Be2 Sallustro fékk lengri frest =iiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Óttazt um líf þriggja ( Breta í höndum tyrk- j 1 neskra öfgamanna | NTB-Ankara. 1 Tyrkneska lögreglan leitar = nú ákaft aö þremur Bretum, 5 sem rænt var I Ankara á = sunnudaginn. Þeir eru tækni- = fræöingar, og taliö er aö = vinstri sinnuö öfgasamtök hafi = rænt þeim, f þvl skyni aö fá = látna lausa þrjá meölimi slna, = sem dæmdir hafa veriö til = dauöa. = Bretarnir þrlr, sem eru 45 = ára, 35 ára og 21 árs, unnu viö = uppsetningu nýrra tækja i = fjarskiptastöö tyrkneska flug- = hersins, er þeim var rænt. § Samkvæmt upplýsingum g lögreglunnar i Istambúl, hafa = átta manns verið handteknir i hafnarbænum Unye, en þar = störfuöu Bretarnir, og 25 = manns i Istambul. Einn hinna s handteknu er frægur, = tyrkneskur kvikmyndaleikari. = Taliö er, aö þaö séu sömu i samtök, sem standa aö þessu = ráni, og rændu israelska E konsúlnum i Istambúl I fyrra = og myrtu hann. Af ótta viðaö Bretarnir yröu = myrtir, ef fangarnir þrir yröu jf teknir af lifi, hefur veriö til- = kynnt, aö aftöku þeirra sé M frestaö um óákveöinn tima. = Eina sporiö, sem fundizt §j hefur um Bretana, er Land- = rover-bifreiö eins þeirra, sem i fannst i gær úti i skóginum s skammt frá E1 Niksar. =llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllliliinig ítalir heima NTB-Róm. Milljónir Itala sjá nú fram á aö veröa aö hætta viö páskaferðalög sin vegna bensinleysis. Verka- menn viö oliuhreinsunarstöövar landsins lögöu niöur vinnu á mánudaginn og eru bensinbirgöir I landinu á þrotum. öfgamenn, bæói til hægri og vinstri, viröast þó eiga dálitla lögg eftir, þvi aö þeir framleiö mikiö af „Molotov- um páskana kokkteilum” þessa dagana. Þingkosningar fara fram á Italíu 7. mai nk., og er vart um annaö rætt i landinu núna en þær og bensinverkfalliö. Kom- múnistaflokkurinn þar er sá stærsti á Vesturlöndum, og reynir hann nú aö nota sér óánægju almennings meö hiö sihækkandi vöruverö til aö næla sér I atkvæöi frá stjórnarflokknum. Angelu-réttar- höldin töfðust „Soledad-bræður" frjálsir NTB-San José. Héttarhöldin yfir Angelu Davis trufiuöust óvænt I gær, þegar fréttist, aö tveir fangar heföu brotizt út úr klefa sfnum f fangelsi I nágrenninu. Lögreglan fór á staöinn meö allt sitt liö. Fangarnir eru vopnaöir hnifuin og höföu tekiö tvo gisla, er sfðast fréttist. Akærandinn i máli Angelu sagði I gær, að hún heföi lagt á ráöin um árásirnar i réttarsaln- um I San Rafael fyrir tveimur árum (fjórirféllu) vegna þess, aö hún hefði veriö svo blind af ást til George Jackson, eins af „Soledad-bræörunum”, að skyn- semin hefði látiö i minni pokann. George Jackson var siöar skot- inn til bana i fangelsinu, aö þvi er sagt var I flóttatilraun, en i gær var svo tilkynnt, að hinir tveir, John Clutchette og Fleeta Drumgo, heföu veriö úrskurðaðir saklausir og látnir lausir. RUSSNESK TILLAGA UM BANN VIÐ KEM- ÍSKUM V0PNUM NTB-Genf. Fulltrúar Sovétrfkjanna á afvopnunarráöstefnunni i Genf lögöu i gær fram drög aö sáttmála um bann viö framieiöslu kemlskra vopna. t þeim er gert ráö fyrir banni á tilraunum, framleiöslu og geymslu á slikum vopnum, jafnframt þvi, sem eyöi- leggja skal allt, sem til er af þeim nú. Eins og I sáttmálanum, sem bannar sýklavopn, er I sovézku tillögunni ákvæöi um, aö þau lönd sem undirskrifa sáttmálann, skuli vinna saman, ef einhverjir erfiðleikar meö aö framfylgja banninu skyldu koma I ljós. Þegar um ræöir, hvernig sjá skuli um aö bannið veröi virt, stinga Sovétrikin upp á, aö hvert land fyrir sig geti tilkynnt öryggisráði SÞ, ef þaö hafi grun um, aö annaö land hafi rofiö banniö. NTB-Buenos Aires. Ræningjar Sallustors, forstjóra Fíat i Argentiu, féllust i gær á aö framlengja lif hans um sólar- hring til viöbótar. Fyrri frestur- inn rann út i fyrrinótt. Húsbátur sölustjóra Flat i Sante Fé brann i gær. Varðmönnum viö bátinn var ógnaö meö byssum, meöan skæruliöar kveiktu í. Argentinska stjórnin og Fiat- verksmiöjurnar fengu I gær bréf frá ræningjum Sallustros, þar sem þeim er gefinn 24 klst. frestur til viðbótar til að greiöa lausnargjaldið fyrir Sallustro. Þeir segjast láta hann lausan jafnskjótt og fátæk börn i landinu hafi fengiö tiltekið magn af skóla- bókum og fimmtiu fangar sem þeir nafngreina, hafi verið látnir lausir. Verði ekki komiö til móts viö þessar kröfur, veröi Sallustro skotinn um óttubil, aöfararnótt miövikudags. Myrkur og þögult líf á N-írlandi í gær NTB-Belfast Hryöjuverk á N-trlandi kostuöu I gær þrjár manneskjur lífiö, er sprengja sprakk I mannlausri bif- reið viö lögreglustöö I Limavady, náiægt Londonderry. Samtlmis tóku um 100 þúsund manns þátt I mótmælaaðgerðum viö yfirgefna Stormont-bygginguna. Mótmæltu þeir valdatöku Breta, og hélt Faulkner forsætisráöherra ræöu, þar sem hann ásakaði Breta fyrir svik. Fauikner lagði áherzlu á, aö ekki kæmi til mála aö ganga til samvinnu viö brezku stjórnina, en kvaöst þó mótfallinn ofbeldis- verkum. — Viö skulum ekki taka þátt I hinum blóöugu aögeröum IRA, sagöi hann. William Craig, leiötogi Wanguard-samtakanna, sem eru nýstofnuö samtök hægri manna, var sammála Faulkner og sagöi ennfremur, aö allt og allir á N-lr- landi mundi liöa fyrir mistök Breta. Craig á mestan þátt I alls- herjarverkfallinu, sem hefur lamaö alla starfsemi i landinu i tvo daga. Lestir, strætisvagnar, ferjur og flugvélar stóð allt þögult og kyrrt i gær, og skrifstofur, verzlanir, verksmiðjur og skipa- smiðastöövar voru lokaðar. Rafmagnsframleiðslan hefur minnkað um 2/3, og skömmtun er vlöa hafin. I Belfast varö I gær vart viö skort á brauöi og vatni. Brezkir hermenn hafa veriö duglegir viö hjálparstarf. Þeir lögöu sjúkrahúsum til vararaf- stöö og feröuöust um meöeldhús- vagna til aö velgja mjóik handa smábörnum. Ein benslnstöð var Craig: — Þetta er bara byrjunin. Faulkner: — Bretar hafa svikið okkur. opin I Belfast, og var næstum endalaus biöröö viö hana. Verk- fallinu átti samkvæmt áætlun aö ljúka I gærkvöldi, en þó svo hafi oröið, má eiga von á meira, eins og Craig er búinn aö lofa Bretum. — Þetta er aöeins byrjunin, sagði hann um helgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.