Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. marz 1972. TÍMINN BÆNDUR Til sölu DEUTZ 40 L dráttarvél árgerð 1964 með ámoksturstækjum og sláttuvél. Upplýsingar gefur Snæbjörn Stefánsson, Norður-Reykjum, Borgarfirði, Simi um Reykholt. GARÐYRKJUBÆNDUR Nú getum við útvegað yður plast gróður- hús frá MUOYIHUONE i Finnlandi. Lægri stofnkostnaður Fljótleg uppsetning Breidd 6,5 og 7,5 m, hæð 2,9og 2,5 m Lengd ótakmörkuö Heilsárshús og sumarhús Hringiö, skrifið eða komið og við munum gefa nánari upp- lýsingar. H.G. GUÐJONSSON Stigahllð 45-7, Suðurveri, Reykjavlk, sími 37637. Veikindin í Straumsvík verði athuguð Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytinu barst i gær bréf undirritað af stjórnar- mönnum 9 starfsgreinafélaga vegna meintra atvinnusjúkdóma hjá starfsmönnum ISAL i Straumsvik. I samráði við landlækn-i hefur ráðuneytið falið Heilbrigðiseftir- liti rikisins að taka málið til at- hugunar og sé einkum leitast við að fá svör við eftirfarandi spurningum: 1. Eru aðstæður i Straumsvik þannig að hætta sé á atvinnusjúk- dómum hjá starfsmönnum? 2. Hvaða atvinnusjúkdóma getur hugsanlega orðið vart við starfsemi i álverinu og umhverfi þess eins og hún er nú? 3. Er liklegt að veikindatilvik hjá starfsmönnum ISALS, sem tilgreind eru i fyrrnefndu bréfi, sóu atvinnusjúkdómur, þ.e. verði rakin til starfs þeirra i álverinu. Ráðuneytið leggur áherzlu á að þessari athugum verði hraðað og hefur boðizt til að hafa milligöngu um útvegun sérfræðilegra leið- beininga ef þurfa þykir. Lífeyrissjóður Starfsstúlknafélagsins Sóknar. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustig 16, 4. hæð fyrir 10. april næstkomandi. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að Vifilsstöðum nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýs- ingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i sima 42800. Reykjavik, 28. marz 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. BRfiUíl "6006„ BRAUN - "6006,, með synkrónisku platínuhúðuðu blaði, nýja rakvélin, sem veldur þáttaskilum í rakvéla- tækni, fæst í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN-umboðið: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. SÍMI 17975 OG 17976, BEYKJAVÍK an i Fjörðinn A fundi bæjarstjórnar Hafnar- fjaröar 21. þ.m., var gerð eftir- farandi samþykkt: „1 tilefni af þeim athugunum, sem fram hafa farið á flutningi á aðsetri Landhelgisgæzlunnar hingað til Hafnarfjarðar, áréttar bæjarstjórn áhuga sinn á fram- gangi málsins." PÍPULAGNIR STILLI HTTAKEKFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. SMpti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. BÆNDUR ATHUGIÐ Höfum kaupendur að: Vörubilum. Fólksbilum. Dráttarvélum og búvélum. öllum árgerðum og tegundum. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. »vorið góöa grænt og hlýtt.. er þegar komiö suouríálfu. vorlækkun Loftleiða gildir frá i.apríl -15. maí LOFTLEIDIR ICELANDIC II J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.