Tíminn - 30.03.1972, Qupperneq 8

Tíminn - 30.03.1972, Qupperneq 8
8 TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972 Marks & Spencer FATASÝNINC Á HÓTEL SÖGU Fyrir skömmu voru staddir hér á landi tveir full- trúar frá hinu þekkta verzlunarfyrirtæki Marks & Spencer og komu þeir með um 600 sýnishorn af vor og sumarfatnaði með St.Michael vörumerkinu. í tilefni af sölusýningu, sem Innflutningsdeild Sambandsins stóð fyrir, bauð hún innkaupastjórum og öðrum gestum til hádegisverðarboðs á Hótel Sögu , þar sem stúlkur frá Pálínu jónmundsdóttur sýndu um 50 flíkur. Marks & Spencer vörurnar hafa löngum verið vin- sælar hér á landi og létu gestirnir óspart í ljós hrifningu sína með nýju vor- og sumartízk- una. Hjalti Palsson framkv.s Innflutningsdeildar SÍS Sýningarstulkur Palmu syna léttan og fallegan sumarfatnað Jakki og buxur falleg sumarföt. Innkaupastjórar og aðrir gestir. Myndirnar hér á síðunni voru teknar á sýningunni. Á myndinni eru Mr.B. Lofts og Mrs. K.Buchanan frá Marks & Spencer ásamt Hjalta Pálssyni og GÍsla Theódórssyni aðst.frkvstj. frá Sambandinu. Nylon náttkjóll Jakki og buxur Vesti og pils Sumardragt Buxnadragt prentað mynztur. crymplene efni. létt sumarföt. fyrir ungar stúlkur. efnið er Cortell Frúarkjóll tvíhnepptur crympl. Pils, blússa, vesti fallegt litaúrval. Ermalaus sumarkjóli efnið er Tricel. Innkaupastjórar og aðrir gestir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.