Tíminn - 30.03.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 30.03.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972. er fimmtudagurinn 30. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- aitfyrir Reykjavík og Kópa- ivogT Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Sly»avarðstofan í Borgarspft alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni er opin alla helgidagana frá kl. 5-6. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 0—7, á laugardögum kl. 9—2 og Í sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360. og 11680. — Um vitíanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. * Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' . 17—18.' Kvöld og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 1. april - 7. april annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu I Keflavfk 30. marz annast Guðjón Klemenz- son. Næturvörzlu I Keflavik 31. marz annast Jón K. Jó- hannsson. Næturvörzlu i Keflavik 1. og 2. april annast Jón K. Jóhannsson. Nætur- vörzlu i Keflavik 3. april ann- ast Kjartan Ólafsson. Nætur- vörzlu i Keflavik 4. april ann- ast, Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLÍF Dansk Kvindeklub. Mödes i Tjarnarbúð tirsdag 4. april, kl. 19.15. præcis. ARNAÐ HEILLA 75 ára verður á Föstudaginn langa Guðlaug Sigriður Magnúsdóttir frá Fossárdal við Berufjörö, S-Múl. Hún gift- ist Þórlindi Jóhannssyni, Hvammi við Fáskrúðsfjörö/ sem látinn er fyrir nokkrum árum. Guðlaug er stödd um þessar mundir á Land- spitalanum. Hennar verður siðar getið i Islendingaþáttum Timans. F.í. Gönguferðir um Páskana. Skirdagur kl. 13.30: Vifilsfell Föstud. kl. 13.30. Lækjar- botnar-Sandfell laugard. kl. 9.30. Bláfjöll páskadag. kl. 13.30: Helgafell-Valahnúkar 2. páskadagur. kl. 13,30: Strand- ganga frá Kúagerði. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, far- miðar við bilana. Ferðafélag 70 ára verður laugardaginn 1. april, frú Lára Eyjólfsdóttir Múlakoti Fljótshlið. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ. Þriðjudaginn 4. april hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Miðvikudag 5. april verður opið hús frá kl. 1.30 til 5.30 e.h. NORRÆNA HÚSIO w Brahe Djáknar á Islandi! Finnski stúdentakórinn syngur i Háskólabiói laugardaginn 1. april kl. 15, á Flúðum páskadag 2. april kl. 21, i Stapa, Keflavik 3. april kl. 17. Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna Hússins i dag, en siðan við inngangana. NorrænaHúsið. Stúdentakórinn. r Framhald af bls. 24 laugardag eins og venjulega, Páskadag 2-0.30 og annan páska dag frá 10-24.00. Mjólkurbúðir o.fl. Þeir sem heima sitja, og ekki sizt blessuð börnin, þurfa auð- vitað mjólkursopann sinn, og þá er betra að koma ekki að lokuðum dyrum. Mjólkurbúðir verða lok- aðar á morgun og páskadag, opnar eins og venjulega á laugar- daginn, og frá kl. 10-12 á annan páskadag. I dag er opiö frá kl. 10- 12. Söluturnar og matvörubúðir eru lokaðar á morgun og páska- dag. Um lækna- og tannlæknavaktir, lyf jabúðir og þess háttar, sem við kemur heilsunni, er allar upplýs- ingar að finna i dálkinum „I dag” á öðrum stað i blaðinu. Þá er bara að njóta páskanna sem bezt, hvort sem er heima eða að heiman. SB. Páska FERMINGAR FRIKIRKJAN Ferming 2. páskadag kl. 2. Prestur: sr. Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Aslaug Eva Guömundsdóttir, Sólgeyjargötu 35. Elinborg Chris Argobrite, Grettisgötu 44a. Guðbjörg Þorláksdóttir, Efstasundi 13. Guðfinna Helga Hjartardóttir, Ljósheimum 16b. Ingibjörg ólafsdóttir, Háaleitisbraut 45. Kristln ólafsdóttir, Kjartansgötu 2. Kristln Dagný Þorláksdóttir, Efstasundi 13. Ólöf Thorlaclus, Nýlendugötu 20a. Ragnheiður Karitas Pétursdóttir, Safamýri 41. Sigrlöur Erlingsdóttir, Marbakka 32. Sigurbjörg Steindórsdóttir, Dunhaga 13. Svanhildur Steingrlmsdóttir, Leirubakka 32. Þóra Margrét Þórisdóttir, Hjaltabakka 24. Þórdís Eyfeld, Laugavegi 65. Drengir: Guöm. Þorkell Eyjólfsson, Akurgeröi 36. Gunnar Skúli Armannsson, Safamýri 69. Hilmir Vilhjálmsson, Hátúni 4. Hreggviöur Danielsson, Laugavegi 24b. Hreinn Hreinsson, Unufelli 35. Ingi Gunnar Jóhannsson, Sæviöarsundi 60. Ingólfur Arnar Armannsson, Rauöalæk 33. Jóhann Arsæll Sigurjónsson, Yrsufelli 13. Jón Hróbjartsson, óöinsgötu 15. Magnús Halldórsson, Hverfisgötu 121. Páll Guömundsson, Bjarmalandi 22. Þorleifur Thorlacius Sigurjónsson, Nýlendugötu 20a. Þorsteinn Njálsson, Miöbraut 11, Seltj. LANGHOLTSPRESTAKALL Ferming í Langholtskirkju annan daga páska kl. 10.30 Prestur: sr. Sig. Iiaukur Guöjónsson. Stúlkur: Asta Maria Hjaltadóttir, Goöheimum 10. Björk Jónsdóttir, Hraunbæ 31. Dagný Þórisdóttir, Alfheimum 30. Edda Kjartansdóttir, Alfheimum 68. Freyja Bergsveinsdóttir, Laugarásvegi 3. Hafdis Erla Kristinsdóttir, Goöheimum 4. Hólmfrlöur Pálsdóttir, Sigluvogi 7. Margrét Garöarsdóttir, Hrauntungu 107. Sigriöur Stefánsdóttir, Fellsmúla 17. Sigurbjörg Helga Bjarnadóttir, Nökkvavogi 44. Sólrún Sævarsdóttir, Nökkvavogi 18. Þorbjörg Kristjánsdóttir, Langholtsvegi Í46. Drengir: Arsæll Kristjánsson, Eikjuvogi 4. Benedikt Sigfús Haraldsson, Kleppsvegi 66. GIsli Gunnar Sveinbjörnsson, Efstasundi 74. Haukur Stefánsson, Alfheimum 10. Ingvar Asgeirsson, VlÖihvammi 2. Jón Ingi Jónasson, Laugarásvegi 51 Knútur Elvar Jakobsson, Kleppsvegi 72. Kristján Hauksson, Karfavogi 15. Lýöur Pálmi Viktorsson, Byggöarenda 8. Randver Þorv. Randversson, Vatnsendabl. 130. Siguröur Egilsson, Langholtsvegi 184. Siguröur Haröarson, Rauöalæk 40. Svanberg örn Svansson, Langholstvegi 106. Valur Stefánsson, Alfheimum 10. Þorleifur Jónasson, Bólstaöahlfö 54. Ægir Svansson, Langholtsvegi 106. Ferming 3. aprll kl. 1.30. Safnaöarheimili Langholtssafnaðar. Prestur: Sr. Arelius Nielsson. Stúlkur: Guörún Guömunda Gröndal. Háaleitisbr. 121. Hera Garöarsdóttir, Yrsufelli 11. Ingveldur Gisladóttir, Efstasundi 77. Marla Linda Schram, Sólheimum 14. Sigrún Anna Jónsdóttir, Karfavogi 13. Drengir: Egill Róbertsson, Hjallavegi 58. Egill Þór Steinþórsson, Múla v/Suöurl.br. Finnbogi Sigurbjörnsson, Gnoöarvogi 24. GuÖjón Sigurösson GnoÖarvogi 66. Hilmar Halldórsson, Goöheimum 18. Kristberg Tómasson, Rauöalæk 61. Sigurbjörn Sigurbjörnsson, Gnoöarvogi 24. Orn Steinar Sverrisson Kleppsv. 122. LAND ÓSKAST með jarðhita Tilboð sendist af- greiðslu Timans merkt: NÝBÝLI 1244. NYTT SÍMANÚMER Frá og með þriðjudeginum 4. april verður simanúmer okkar 86366 | Samband ísl. samvinnufélaga | AFURDASALA Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til færslu vélabók- halds og almennra bókhaldsstarfa. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist fyrir 10. april. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4a, (Norðurveri). STYRKIR TIL HJÚKRUNARKENNARANÁMS Eins og áður hefur verið auglýst, býður menntamálaráðuneytið fram tvo náms- styrki, hvorn að fjárhæð 210 þúsund krónur, til hjúkrunarkvenna til hjúkrunarkennaranáms erlendis, enda kenni þær við Hjúkrunarskóla íslands að námi loknu. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar. Áður auglýstur umsóknarfrestur fram- lengist til 15. mai n.k., og skulu umsóknir sendar menntamálaráðuneytinu fyrir þann tima. Menntamálaráðuney tið, 27. marz 1972. ÞAKKARÁfÖRP Þakka öllum sem minntust min á fimm- tugs afmælinu. Sr. SVERRIR HARALDSSON, Borgar- firði eystra. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi. GEORG ASPELUND járnsmiðameistari sem lézt 23. marz s.l. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. april, kl. 13.30. F.h. aðstandenda Júliana Guðmundsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.