Tíminn - 30.03.1972, Page 15

Tíminn - 30.03.1972, Page 15
Fimmtudagur 30. marz 1972. TÍMINN 15 VM V/í7> V///> v///». V/"------ V///> V///, V//j V//, m/k sss RVERNELAND S Heimsmeistarinn í plœgingu theimsmeistarakeppninni i plægingu, sem fram fór í Bretlandi á siðastliðnu ári,voru Kverne- lands plógar í 3 fyrstu sætunum og 9 af 10 efstu. Þetta sannar ótvirætt yfirburði Kvernelands jarðvinnslutækja. Fjölbreytt úrval plóga og herfa frá hinum heimsþekktu Kvernelands verksmiðjum i Noregi útvegum við með stuttum fyrirvara. Hafið samband við okkur strax og fáið nánari upplýsingar og tryggið yður afgreiðslu I tima fyrir vorið. F LAGMÚLA 5, REYKJAVIK, SIMI 81555 HÍP 75 ÁRA EB-Reykjavik. Hið islenzka prentarafélag á 75 ára afmæli 4. april næstkomandi. Minnast félagsmenn afmælisins á margvislegan og veglegan hátt. Meðal annars verður efnt til bókasýningar i tilefni afmælis ins, gerður veggskjöldur, minnis- peningar gefnir út, efnt til nor- ræns prentaraþings i Reykjavik og bókaútgáfa, svo að eitthvað sé nefnt. Á afmælisdaginn, 4. april, verður hús félagsins að Hverfis- götu 21 opið frá kl. 4-6 siðdegis, öllum þeim sem þangað vilja koma og heilsa uppá og heiðra félagsmenn i tiiefni afmælisins. Prentarafélagið efndi i gær til fundar með fréttamönnum til að skýra frá undirbúningi afmælis- hátiðarinnar, sem staðið hefur i um eitt ár. Framkvæmdir ekki bundnar við afmælisdaginn Að sjálfsögðu er ætlunin að minnast þessara merku tima- móta i sögu félagsins með vegleg- um hætti. Verða framkvæmdir ekki bundnar við afmælisdaginn, heldur dreiftum árið, sérstaklega með tilliti til norræns prentar- þings, sem haldið verður hér i júli i sumar, og verður það i fyrsta sinn sem slikt þing er haldið i Reykjavik. 7. april næst komandi munu félagsmenn fjölmenna á Hótel Sögu, þar sem afmælishátiðin verður bá haldin. Þá verður i tilefni afmælisins gefin út á árínu sýnísbók á skrif- um hins þjóðkunna prentara, Hallbjörns Halldórss. Verða i þessari bók öll skrif hans, sem hægt verður að ná i, sagði for- maður félagsins, Þórólfur Danielsson, á blaðamannafund- inum. Þá verða gefnir út silfurpen- ingar i tilefni afmælisins, og verður fjöldi myntarinnar 300 eintök. Ennfremur verða brons- peningar gefnir út, og þeir verða i 600 eintökum. Svo verður pren- taratal gefið út, sem er framhald af prentaratalinu útgefnu 1951, þannig að stór hluti af nýja talinu er nýr. Þá verður gerður veg- legur veggskjöldur, þar sem af- mælisár prentarafélagsins, nafn þess og fáni verða. t sumar verður svo bókasýning á vegum félagsins i samráði við Lands- bókasafnið — og er þó ekki allt enn upptalið. TIL FERMINGARGJAFA KASETTU-SEGULBANDSTÆKI rafhlööur og 220 v FERÐATÆKIÐ VINSÆLA segulband kasettur og rafhlöður j—í—r-L—i—i-1'—»- PLÖTUSPILARAR rafhlöður og 220 v ÚTVARPSTÆKI i úrvali EINNIG SITTHVAÐ FLEIRA SVO SEM: HÁRÞURRKUR FRÁ 1495.00 RAFMAGNSRAKVÉLAR FRÁ 1660.00 SNYRTISETT Á 460.00 FERÐARAKVÉLAR FRÁ 1160.00 RAFMAGNSVEKJARAKLUKKUR 1335.00 STEREO KASETTUSEGULBAND tæki hinna vandlátu SAMBYGGT ÚTVARP OG KASETTU-SEGULBANDSTÆKI TEIKNIBORÐSLAMPAR FRÁ 1320.00 ALLT FRÁ SIERA NÝ SENDING I BYRJUN APRíL X>/iá «a/»vélg/t A/ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23, SIMI 18395

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.